Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 58
> 58 MORGUNBLAÐID, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985 Ódýrir varahlutir í bíla og vinnuvélar Við seljum aðeins viðurkennda vara- hluti írá virtum íramleiðendum - vönduð vara sem notuð er aí bíla- og vinnuvélaverksmiðjum víðs vegar um heiminn. • Stimplar og slííar • Stimpilhringir • Pakkningar • Vélalegur • Knastásar • Tímahjól og keðjur • Ventlar • Olíudœlur • Undirlyítur o.fl. ÞJÓNSSON&CO Skeiíunni 17, Reykjavík S: 84515 og 84516 „ám MÖTUNEYTI - SÖLUSKÁLAR VEITINGASTAÐIR! Ódýrar servíettur í boxin Sláið á þráðinn! - Við sendum servíetturnar um hæl. Box og servíettur — alltaf til á lager. Ath! Tvær stærðir af boxum - sama stærð af servíettum! STANDBERG HF. Sogavegi 108 símar 35240 og 35242 Vélsmiðjur Lengd milli odda 1000 mm. Vinnsluþvermál 330 mm. Til afgreiöslu nú þegar. Útvegum einnig aðra stærðir með stuttum fyrirvara. G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN HF. SkúUgötu 63 - Reykjavik Simi 18560 G. J. FOSSBERG VÉLAVERZLUN H F. R E Y KJAVl K Rennibekkir Eigum til afgreiöslu strax ERCOLE 275 vél- sagir. Saga öxla allt aö 275 mm þvermáli. Mótor 2 hö. Fyrirtæki bjóða afslátt AFSLÁTTARKAUP sf. hafa ný- lega gefið út Afsláttarhefti 1-1985. Heftið, sem er á stærð við ávís- anahefti, inniheldur 80 afsláttar- tilboð á vöruflokkum og þjónustu af ýmsu tagi hjá fyrirtækjum í Reykjavík og nágrenni. Er afslátt- urinn, sem veittur er, mismikill — allt frá 5-30%. Afsláttarheftið kostar 200 krón- ur. „Vinnu- þjarkar" KRISTINN Snæland hafði sam- band við blaðið vegna greinar hans um „vinnuþjarkana" sl. laug- ardag. f greininni segir að enginn Mack-vörubíll sé lengur til hér- lendis, en nú segist Kristinn hafa komist að því að einn slíkur sé hér enn, árgerð 1942, í eigu Reykjavík- urborgar. Þá segir Kristinn að Autocar- bíllinn, sem minnst er á í grein- inni, sé ekki fyrsti tankbíll í eigu Olíufélagsins, eins og misritaðist. Átti að standa, að hann hefði fyrst verið í eigu Olíufélagsins, en nú- verandi eigandi er Gunnar Guð- mundsson. Leiðrétting f minningargrein um Ásmund B. Olsen í blaðinu 30. maí misrit- aðist nafn Gunnlaugs sonar hans, stóð þar Guðlaugur. Er beðist velvirðingar á þeim mistökum. HEIMSINS MINNSIA ZOOM UÓSRÍRJNAPVÉL Meö Minolta ZOOM velur þú stiglaust þó stœkkun eöa minnkun sem þér hentar best. Þú velur úr meira en 780 minnkunar- og stœkkunarmöguleikum. Litaljósritun í rauöu, brúnu og blóu. Ein fram hlaöin pappírsskúfta fyrir allar pappírsstœröir. Micro Toning tryggir kristaltœr afrit af nœr hverju sem er, ó hvaöa pappír sem er. ZOOM LJÓSRITUNARVÉLAR - HREIN TÖFRATÆKI KJARAN ÁRMÚLA 22 REVKJAVÍK SÍMI 83022 MINOLTA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.