Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Raungreinakennara og almenna bekkjar- kennara vantar aö Grunnskólanum í Borgar- nesi. Vinnuaöstaöa kennara er góö. í haust veröur tekin í notkun ný raungreinastofa. íbúöir eru til staöar. Upplýsingar gefur yf irkennari í síma 93-7579. Laus staða Staöa ritara hjá Vita- og hafnamálaskrifstof- unni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist fyrir 14. júní. Vita- og hafnamálaskrifstofan, Seljavegi32, sími27733. Hlutastarf landshappdrætti Samtök um byggingu tónlistarhúss vilja ráöa starfskraft til starfa strax. Viökomandi mun sjá um undirbúning og rekstur landshappdrættis samtakanna. :!r að hörkuduglegum aöila, sem er vanur mikilli vinnu, vinnur sjálfstætt og skipulega, er hugmyndaríkur og fylginn sér. Æskilegt aö viökomandi hafi komiö nálægt svipuðum verkefnum. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir er tilgreini allar nauðsynlegar upp- lýsingar, sendist skrifstofu okkar sem allra fyrst, þar sem nánari upplýsingar eru veittar. Gudni Iónsson RÁÐCJÖF fr RÁÐN l NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REVKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 ORKUBÚ VESTFJARÐA Óskum eftir aö ráöa vélstjóra eöa raftækni til starfa viö Mjólkárvirkjun í Arnarfirði. Skriflegar umsóknir ásamt persónulegum upplýsingum sendist Orkubúi Vestfjaröa, rekstrardeild, fyrir 20. júní nk. Orkubú Vestfjaröa, Stakkanesi 1, ísafiröi. Grundarfjörður Umboðsmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8864 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík sími 83033. Garðyrkjustjóri í Reykjavík Reykjavíkurborg auglýsir embætti garöyrkju- stjórans í Reykjavík laust til umsóknar. Umsóknum ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun skal skila til borgarstjórans í Reykjavík, eigi síðar en 20. júní nk. áÁ Frá gagnfræðaskól- anum í Mosfells- sveit Kennara vantar aö skólanum næsta skólaár. Kennslugreinar: íslenska, erlend mál, stærð- fræði, raungreinar, samfélagsfræöi, hannyröir og smíöar. Uppl. gefur Gylfi Pálsson skólastjóri í símum 666186 og 666153. Atvinna í boði Stúlkur óskast í snyrtingu og pökkun í sumar. Bónusvinna. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Nánari uppl. hjá verkstjóra í síma 93-8687 og heima 93-8681. Hraöfrystihús Grundarfjarðar. Múrari — múrari Ef þú ert múrari, sama hvar þú býrð á landinu, og getur tekiö aö þér múrverk strax eöa byrj- aö í seinasta lagi 25. þ.m., þá er ég meö vinnu handa þér. Verkið sem um er aö ræöa er eitt stk. einbýlishús. Er viö í síma 51665 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Húsgögn — lager — framtíð Okkur vantar góöan mann á aldrinum 20—50 ára á húsgagnalager okkar. Góö vinnuaöstaöa. Þrifaleg vinna og framtíð fyrir þann sem kann vel viö sig. Hafiö samband viö versl.stjóra, Odd Gunn- arsson, í síma 81427 og ákveöiö viötalstíma. BVS6AGNAHÖLLIN BÍLDSHÖFDA 20 - 110 REYKJAVÍK • 91-81199 og $1410 Tæknifræðingur Blönduóshreppur óskar eftir aö ráða tækni- fræðing til starfa sem fyrst. Allar nánari uppl. gefur sveitarstjóri í síma 95- 4181. Umsóknarfrestur er til 25. júní. Sveitarstjóri Blönduóshrepps. Svæöisstjórn málefna fatlaöra Norðurlandi eystra Þroskaþjálfar — atvinna Lausar stööur viö Vistheimilið Sólborg í sumar og haust. Nánari upplýsingar í síma 96-21755 virka daga frá kl. 9.00-17.00. Forstöðumaður. Heimilishjálp Aöstoð viö eldri konu óskast. Herbergi meö aögangi aö eldhúsi fylgir. Vinsamlegast leggiö inn nafn og uppl. á augl.- deild Mbl. sem fyrst merkt: „H — 2080“. Hárskeri eða hárgreiöslusveinn óskast. Hársnyrtistofan. Ráöhústorgi 5. Sími96-23022. Lagermaður Óskum eftir aö ráða mann til lagerstarfa. (fj})valdímar Gísiason h£ UMBOÐS- & HEILDVERSLUN Skoifan 3 - Slmar: 31385 - 30455 Verslunarmaður óskast til starfa í byggingavöruverzlun. Tilboö sendist á afgreiöslu Morgunblaösins, merkt: „Framtíöarstarf — 2849“. Verkstjóri Óskum eftir aö ráöa verkstjóra á bifreiöa- verkstæði. Einnig mann vanan bifreiöarétt- ingum. Allar nánari uppl. veitir Gunnar Richardsson í síma 95-4128 og í heimasíma 95-4545. Vélsmiðja Húnvetninga. [ raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Breyting á opnunartíma Frá og meö 18. júní til 31. ágúst nk. veröur skrifstofa okkar aö Mýrargötu 2 opin frá kl. 8.00-16.00 alla virka daga. Slippfélagiö i fíeykjavík hf. Veiöimenn Út er komið Vötn og veiöi 6. árg. Getiö er vatna frá Snæfellsnesi til Skagafjaröar, legu þeirra, stæröar, hæöar yfir sjávarmáli, mesta dýpis, fisktegunda, sölustaöa veiðileyfa, vega og vegalengda, aöstöðu við vötnin og fleira. Ritið fæst ásamt fyrri árgöngum í bókaverslunum og á skrifstofu Landssambands veiðifélaga, Bolholti 6, sími 3 15 10. Sent í póstkröfu hvert á land sem er. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vp’'in á því, aö gjalddagi söluskatts fyrir maí-mánuö er 15. júní. Ber þá aö skila skattinum til inn- heimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskatts- skýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 7. júní 1985
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.