Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985 59 Ný hljómplata frá Graham og Bergþóru HUÓMPLATA Bergþóru Árnadótt- ur vísnasöngkonu og Grahams Smith fiðluleikara „Það vorar — a musical affair, er væntanleg á mark- aðinn innan skamms. Platan hefur að geyma afraksturinn af u.þ.b. eins árs samvinnu Bergþóru og Grahams, en þau hafa leikið mikið saman á krám borgarinnar, vísnakvöldum og öðrum uppákomum, síðan þau kynntust fyrst, á Jónsmessu í fyrra, eins og segir í fréttatilkynningu. Upptökur voru að mestu gerðar í Mjöt við Klapparstíg undir stjórn Jóns Gústafssonar. Þó voru tvö af lögum Bergþóru tekin upp í upptökustúdíói Geimsteins í Keflavík, og sá Tryggvi Hubner um það. Á plötunni eru samtals 10 lög, 6 eftir Bergþóru og 4 eftir Graham. Graham Smith er nú búa sig undir að kveðja landið fyrir fullt og allt, en hann mun flytja til síns heimalands, Englands, í byrjun júlí. Vonir standa þó til að hann komi aftur til tónleikahalds í október, fái platan jákvæðar und- irtektir. (Úr fréttatilkynningu) Jólagjöf héðan árlega en heim- sækir landið í fyrsta skipti í sumar skipshafnarskrám er ólöf skráð búrþerna á Ms. Gullfoss árið 1919. Þá átti Ólöf heima á Hverfisgötu 47, en er sögð fædd í Dalasýslu. í ættarskrá dalamanna, „Dala- menn“ fann Sigurlaugur, nafn Böðvars Guðmundssonar, bónda á Skarði í Haukadal og þar kemur fram að hann átti dóttur, ólöfu, sem talin er hafa flutt til vestur- heims. Hjónin Böðvar Guðmundsson og Elinborg Tómasdóttir frá Litlu- Þverá í Miðfirði, bjuggu á Skarði fram til ársins 1890 er Böðvar lést. Börn þeirra önnur en ólöf voru, Stefán á Fallandastöðum, hann drukknaði 1906, Katrín, hún átti Sigurvin Baldvinsson frá Stóra- Múla í Saurbæ, Signý, hún átti Eðvarð Hallgrímsson á Helga- vatni í Vatnsdal, Jóhanna Kristín, hún átti Gunnar Gunnarsson á Akranesi, Daníel í Fossseli í Hrútafirði og Sigurrós, hún átti Björgvin Hermannsson, hús- gagnameistara í Reykjavík. Islandsferð Signýjar er gjöf frá börnum hennar og mun hún dvelja hér daganna 22. til 29. júní. VESTUR-íslendingurinn Signý N. Stewart kemur hingað til lands í sumar í leit að ættmönnum sínum og eru eiginmaðurinn, dóttir og tengdasonur með í ferðinni. Signý er 65 ára gömul en móðir hennar, Ólöf Böðvarsdóttir, flutti til Bandaríkjanna árið 1919 og bjó í New York þar til hún lést 1953. I bréfi, sem dóttir Signýjar N. Stewart skrifar til Eimskipafélags íslands, kemur fram að afi henn- ar, Jón Jónsson hafi verið í skips- höfn ms. Gullfoss á árunum 1919 til 1920 á sama tíma og ólöf amma hennar var skipsþerna um borð. Signý fæddist í New York en hefur alla tíð reynt að halda tengslum við ísland þrátt fyrir að hún hafi aldrei komið hingað. Hún hefur sagt börnum sínum þjóðsög- ur frá íslandi, rakið sögu landsins fyrir þeim og verið áskrifandi að tímaritum um ísland. Á hverjum jólum hefur hún gefið börnunum eitthvað sem pantað hefur verið frá íslandi. Sigurlaugur Þorkelsson, deild- arstjóri hjá Eimskipafélagi Is- lands staðfesti að hann hefði fundið nafn Ólafar í skipshafn- arskrám á Þjóðaskjalasafninu en ekki nafn Jóns Jónssonar. I Graham Smith og Bergþóra Árnadóttir Askriftarsíminn er 83033 Minolta býöur stœrsta úrval ZOOM Minolta Ijósritunarvélarnar taka fró 15 til Ijósritunarvéla sem völ er ó, enda ZOOM 50 eintök ó mín„ hafa allt að 1500 tœknin þeirra eigin uppfinning. Meö eintaka pappírsforöa og eru allar meö ZOOM bjóöast nœr ótakmarkaðir kyrrstœöu myndboröi. minnkunar og stœkkunarmöguleikar. ZOOM UÓSRITUNARVÉLAR - HREIN TÖFRATÆKI KJARAN ÁRMÚLA 22 REYKJAVÍK SÍMI83022 MINOLTA HEIMSINS MESIA ÚFVAL AF ZOOM UÓSRÍIUNAÍ^ÆLUM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.