Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JUNl 1985 29 Hún kemur þér á óvart nýja einkatölvan okkar Nú er hún komin, Commodore einkatölvan sem keyrir öll vinsælustu og algengustu forritin á hinu vinsæla MS-DOS (PC-DOS) stýrikerfi, og þaö á veröi sem þú ræöur viö! Frábær ytri sem innri hönnun einkennir nýju Commodore PC einkatölvuna: Innra vinnsluminni 256 þúsund stafir (stækkanlegt innbyröis í 640 þúsund stafi). Tvö hljóölát innbyggö 360 þúsund stafa disklingadrif. Innbyggöur 10 milljón stafa haröur diskur fáanlegur. Innbyggöir eru tengl- ar fyrir prentara og samskiptamöguleika, og fimm IBM PC samræmdar tengiraufar fyrir aukakort. Einlitur grænn skjár meö hárri upplausn. Endurbætt og sérstaklega þægilegt lyklaboröiö meö öllum lyklum í fullri stærö. Komdu og kynntu þér Commodore PC tölvuna af eigin raun — hún kemur skemmtilega á óvart. F= ÁRMULA 11 SllVII 81500 Það eru betri kaup í nýjum ódýrum LADA1200 en í notuðum dýrum bíl af annarri gerð. Hér eru sjö punktar, sem styðja það: • Veröið á LADA 1200 er aðeins 205.000 krónur. Greiðsluskilmálar eru hagstæðir. • Ársábyrgð er á öllum hlutum LADA 1200 bifreiðarinnar • Sex ára ryðvarnarábyrgð er innifalin í verð- inu, sé öllum skilmálum ryðvarnar framfylgt af hálfu eiganda. • Ábyrgðarskoðun fer fram á LADA 1200 kaupendum að kostnaðarlausu eftir 2000 og 5000 km akstur. • Varahlutaþjónusta við LADA eigendur er af opinberum aðilum talin ein sú besta hérlendis. Mikið úrval alls konar aukahluta fáanlegt á hagstæðu verði. • LADA 1200 er afhentur kaupendum með sólarhrings fyrirvara. • Eldri gerðir LADA bifreiða eru teknar á sanngjörnu verði sem greiðsla upp í verð nýja bílsins. VERÐSKRÁ 15/4 ’85 LADA 1200 205.000 141.000* LADASafír 229.600 157.000* LADA Sport 420.000 315.500* LADA LUX__________280.500 189.800* ' Verð með tollaeftirgjöf öryrkja BIFREIÐAR OG LANDBUNAÐARVELAR HF. SUÐURLANDSBRAUT 14 S.: 38600 S. SOLUDEILD: 31236
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.