Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNl 1985 Hoilendingar kunna að láta fara vel um sig. Þeir eru handverksmenn góðir og smíða mikið af vönduðum og fallegum húsgögnum. Hjá okkur í Bláskógum er mikið úrval af hollenskum sófasettum. En einn galli er á gjöf njarðar - þau eru svo þægileg, að þegar þú hefur sest þá getur það reynst þrautin þyngri að rísa á fætur aftur. Raðsófasett frá kr. 31.500, sófasett með tauáklæði frá kr. 39.520, leðursófasett frá kr. 78.100. Sem sagt. . . .. á óumflýjanlega hagstæðu verði Bláskógar Ármúla 8 - S: 686080 - 686244 CE CD < 5 Stytta til minningar um drukknaða sjómenn afhjúpuð á Eyrarbakka Selfossi, 6. júni A SJÓMANNADAGINN var af- hjúpuð stytta á Eyrarbakka af sjó- tnanni áraskipanna, í sjóklæðum þess tíma, brók og skinnstakki. Styttuna gerði Vigfús Jónsson fyrrverandi oddviti á Eyrarbakka og gaf til minningar um sjómenn sem farist hafa frá Eyrarbakka. Styttan var afhjúpuð við há- tíðlega athöfn að lokinni messu í Eyrarbakkakirkju að viðstöddu fjölmenni. Sóknarpresturinn, séra Úlfar Guðmundsson, flutti ræðu og kirkjukórinn söng. Það var Vigfús Markússon sjómaður sem afhjúpaði styttuna. Vigfús Jónsson gaf björgun- arsveitinni Björg á Eyrarbakka styttuna til minningar um sjó- menn sem farist hafa frá Eyr- arbakka. í gjafabréfi getur Vig- fús þess að honum hafi ekki síst Vigfús Jónsson fyrrum oddviti á Eyrarbakka gaf styttuna. Morgunblaðið/Sigurður Líkamsrækt SUDURVERI 18. júní—4. júlí 3ja vikna 4x í viku eda tvisvar. Lík- amsrækt og megrun fyrir konur á öilum aldri. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Allir finna flokk við sitt hæfi í Suðurveri. Innritun í síma 83730. 8. júlí—18. júlí 2ja vikna 4x í viku. Stutt, fjörugt og skemmtilegt fyrir byrjendur og framhald. Innritun í síma 83730. 22. júlí—1. ágúst 2ja vikna 4x í viku. Innritun í síma 83730. Líkamsrækt BOLHOLTI m Æm m 0 W Æm mtm m # W 18. juni—27. juni 2ja vikna 3x í viku. Stutt, strangt, fjörugt og skemmti legt. Muniö: Ljósastofa J.S.B. er í Bolholti. Hinar geysivinsælu 25 mínútna sontegra-perur. Sæluvika 28. júní—4. júlí! Innritun í síma 36645. 8. júlí—25. júlí. 3ja vikna 3x í viku. Innritun í síma 36645. Opið frá kl. 8 á morgnana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.