Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR11. JÚNÍ1985 Pólverjinn farinn til Póllands „Mikael er farinn til Póllands. ÍJt- lendingaeftirlitið hér sá til þess að hann yrði sendur þangað frá Kaup- mannahöfn með fyrsta flugi,“ sagði Þorvaldur Valsson, svili Pólverjans, sem synjað var um dvalarleyfi hér á landi sl. miðvikudag, er blaðamaður spurðist fyrir um afdrif hans. í frétt, sem birtist í DV á föstu- dag, er haft eftir Jóhanni Jóhanns- syni, lögreglufulltrúa hjá útlend- ingaeftirlitinu, að honum „finnist það allfrekt af venslafólki Pólverj- ans að stefna honum til landsins þrátt fyrir að vegabréfsáritun hefði verið synjað". Vegna þessara um- mæla vill Þorvaldur undirstrika að synjunin hafi borist of seint. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hafi ekki náðst í manninn í tæka tíð. Eftir komu Mikaels til landsins reyndu vinir hans og vandamenn allt hvað þeir gátu, til að útvega honum PfHTEIGnAIfllA tímabundið landvistarleyfi — en án árangurs. Gengu þau m.a. á fund forsætisráðherra, sem hafði sam- band við Hjalta Zophaníasson, og bað hann um að taka mildilega á máli þessu. „Fram á síðustu stundu héldum við því í vonina — um að maðurinn yrði ekki sendur úr landi,“ ði Þorvaldur. Mbl. sl. föstudag lýsti Jón Helga- son, dómsmálaráðherra, því yfir, að hann teldi eðlilegt að veita mannin- um dvalarleyfi hér, sem ferðamanni, sækti hann um það. í framhaldi af þessum ummælum upplýsti Þorvaldur að skv. pólskum lögum fengi hann ekki leyfi til að fara frá Póllandi aftur fyrr en í fyrsta lagi að ári liðnu. Aðspurður kvað hann Mikael hafa verið ráðvilltan og undrandi — mót- tökum, sem þessum, hefði hann ekki átt von á. „Að óreyndu hefði ég aldrei trúað því að kerfið gæti verið svona hræði- lega þungt í vöfum, svona ómann- eskjulegt. Það er fyrst í tilfellum, sem þessum að maður gerir sér grein fyrir hve lítils einstaklingurinn má sín í raun og veru,“ sagði Þorvaldur Valsson að lokum. 1434661 Flyðrugrandf 65 tm á jarðhæð. Laus fljótl. Hamraborg - einstakl. Ib. á 1. hæð. Laus fljótl. Suðursvalir. Þórsgata — 2ja herb. 60 fm á 3. hæð. Útb. 50 %. Verð 1,2 millj. Asparfell - 2ja herb. 60 fm á 7. hæð. Suðursvalir. Laus 1. júní. Einkasala. Hamraborg - 2ja herb. 65 fm á6. hæð. Suðursvalir. Furugrund - 3ja herb. 90 fm á 1. hæð. Suðursvalir. Aukaherb. í kj. Laus 1. júlí. Hlégerði — sérh. 100 fm í tvíbýli. Suðursv. Stór bílsk. Nýbýlav. - sérhæö 140 fm í þríbýli. 4 svefnherb. Bílskúr. Hlíðavegur — parhús All 130fm.4svh. Stórbílsk. Vogatunga — raðhús 120 fm grunnfl. á tveimur hæðum. Bilsk.Sér. Lausíág. Hrauntunga - einbýli 178 fm á einnl hæö. 5 svefn- herb. Innb. bílskúr. Afh. fljótl. Birkigrund - einbýli 280 fm á tveimur hæðum. Mögul. að hafa 2ja herb. íb. á neðri hæö. Æskil. skipti á minni eign í sama hverfi. VITAITKi 15, 1.26020,26065. Hátún Einstaklingíb. 35 fm á 5. hæð í lyftublokk. Verð 1200-1250 þús. Mosgerði 2ja-3ja herb. íb. 80 fm í kj. Ósamþykkt falleg íbúð. Verð 1350 þús. Fljótasel 2ja-3ja herb. íb. 70 fm í tvíb.húsi. Verð 1450-1500 þús. Furugrund 3ja herb. falleg íb. 100 fm á 5. hæð í lyftublokk. Vinkilsv. Sér- þvottah. á hæöinni. Verð 2200 þús. Furugerði 3ja herb. íb. 75 fm endaíb. á 1. hæð. Fallegar innr. Sórgarður. Verð 2150 þús. Hverfisgata 3ja-4ra herb. íb. 75 fm á 1. hæð í nýlegu steinhúsi. Verð 1600-1650 þús. Vesturberg 4ra herb. íb. 110 fm á 1. hæö. Falleg íb. Verö 2100 þús. Flúðasel 4ra herb. endaíb. 110 fm + herb. í kj. og bílskýli. Þvottahús á hæðinni. Skipti mögul. á 2ja-3ja herb. í sama hverfi. Verð 2,4 millj. Framnesvegur Raöhús á þrem hæðum 110 fm. Skemmtilegt hús. Verð 2,5 millj. Fljótasel Raðhús 288 fm, séríb. í kj. Sérl. fallegur garður. Vandaöar innr. Nánast fullbúiö hús. Skipti mögul. á 3ja-4ra herb. íb. i Foss- vogi eða nágr. Verð 4,5 millj. Flyðrugrandi 4ra-5 herb. íb. m/sérinng. 140 fm, suöursv. Verð 3900 þús. Einarsnes - Skerjaf. Við sjávarsíðuna glæsilegt raö- hús á tveimur hæöum 160 fm auk bílsk. Leyfi til aö byggja garöstofu. Frábært útsýni. Verð 5400 þús. Frostaskjól Endaraöhús 265 fm auk bílsk. Glæsil. innr. Verð 4950 þús. Barrholt Glæsilegt einbýlishús 155 fm auk bílsk. Sérlega fallegar innr. Ný teppi. Verð 4100 þús. Flúöasel Glæsil. raöhús 220 fm. Harðvið- arinnr. Steyptur hringstigi milli hæða. Verð 4,1 millj. Vantar allar geröir eigna á skrá Bergur Oliversson hdl„ Gunnar Gunnarson hs: 77410, Magnús Fjeldsted hs: 74807. V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! PJJ" Fasteignasalan tZm EI6NABORG sf Hamraborg 5 • 200 Kópavogur Sðlum: Jóharm HáHdánarson, hs. 72057. Vilhjálmur Einarsson, hs. 41180. poroffwr vvnsiian imck nn- HÁTÚNI2 H* ----------\ Safamýri — sérhæð 6 herb. vönduð efri hæð með sérinng. íb. er laus til afh. strax. Asgeir Þórhallss. s. 14641, Siguröur Sigfúss. s. 30008, Björn Baldurss. lögfr ____________________________________________ J KAUPÞING HF O 68 69 88 töstud. 9-17 oj iunnud. 13-16 ÞEKKING OG ORYGGI í FYRIRRUMI -----------------------N Sýnishorn úr söluskrá: Einbýlishús og raðhús Laugarásvegur: Gamalt einb. ca. 130 fm (900 fm lóð) á einum besta stað við götuna. Verö 4300 þús. Sunnubraut: Glæsil. einbýllsh. á einni hæö meö bílsk. Húsiö er ca. 230 fm. 4 svefnherb., stórar stofur og skjólgóð verönd. Verð ca. 6500 þús. Dalsbyggð Gb.: Nýlegt 2ja hæða einb.hús. Samtals 230 fm með innb. bílskúr. Verö ca. 5500 þús. Óskaö er eftir makaskiptum á litlu raðhúsi eða einbýli. Dalsel: 240 fm raöhús á tveimur hæöum auk séríb. í kj. Bílskýli. Verð 3800 þús. ______________________________________ 4ra herb. íbúðir og stærri Tjarnarból: 138 fm 5-6 herb. (4 svefnherb.) á 2. hæö. Óvenjurúm- góð íb. Verð 2900 þús. Víðimelur: Ca. 230 fm mjög glæsil. og óvenjul. sérh. Stórar stofur, auk lítillar ca. 50 fm íb. í kj. og bílsk. Verð 7100 þús. Safamýri: Ca. 170 fm vönduð og stór sérh. ásamt bílsk. Verö 4500-4700 þús. Hlíöarvegur: Ca. 146 fm falleg efri sérh. Bílsk.réttur. Verö ca. 3300-3500 þús. Ásgarður: 116 fm, 5 herb., á 2. hæö ásamt bilsk. Góö greiðslu- kjör. Verð ca. 2800 þús.__________________________________________ 3ja herb. íbúðir Hlégerði: Stór 3ja herb. neðri sérhæð í góöu tvíb.húsi ásamt rúmg. bílskúr. Sérinng. Verð 2600 þús. Lindargata: Ca. 50 fm 3ja herb. risíb. Mikiö endurn. og meö góöu úts. Sérinng. Verð 1200 þús. Furugrund: 90 fm góö endaíb. á 3. hæð. Verö 2100 þús. Maríubakki: Rúml. 80 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö (ekki jaröh.). Þvottah. og búr innaf eldh. Gler endurn. Laus strax. Verð 1800 þús. 2ja herb. íbúðir Borgarholtsbraut: Ca. 70 fm falleg og nýleg íb. á 1. hæö. Verö 1760 þús. Hamraborg: Ca. 40 fm 2ja herb. einstaklingsíb. á 1. hæö. Verö 1300 þús. Krummahólar: 2ja herb. íb. á 8. hæð. Frábært úts. Verö 1450 þús. Leifsgata: Tvær ca. 55 fm íb. á 1. hæö. Báöar m/nýju gleri. Lausar strax. Verö 1500 þús. Neðstaleiti: Ca. 70 fm 2ja herb. ib. á 1. hæö. Alno innr. i eldh. Þvottah. í íb. Sórgaröur. Fullfrág. bilskýli. Verð 2200 þús. Viö vekjum athygli á augl. okkar i síðasta sunnudagsbl. Mbl. Hkaupþinghf ___Húsi verslunarinnar « 68 69 88 Solumsnn Siguróur Oagbjarlsson hs 631321 Hallur Rmll Jonsson h». 4S093 C/uar Cuójontson viésktr. hs. 54872 28611 2ja herb. Vesturgata. so fm á laröh. í Vesturborginni í nágr. miöborgarinnar. Hraunbær. eo fm 1. hœ«. Kleppsvegur. 55 tms.hæn Laus. Njálsgata. 60 tm á 1. hæð. 3ja herb. Alagrandi. 85 fm jaröhaaö. Brattakinn Hf. 80 fm risíb. í þríb. Hringbraut. ss fm á 3. hæð. Vesturberg. 90 fm á jaröhasð. Nesvegur. 70 fm á jaröh. Sérlnng. Engjasel. 100 fm 3. hæð Þvottah. á hæöínni. Parket á gólfum. Furugrund. 97 im a 4. hæo. Lyftuhús. Hrafnhólar. ss fm 2. hæt. Lyttu Hraunbær. jarnh. 100 fm. Njörvasund. 70 fm jaröh. Þórsgata. 60 tm 3. hæo. 4ra herb. Engjasel. 110 tm á 1. hæ«. Þvottah. og búr innaf eldh. Skipti æskí- leg fyrir sérbýli meö 4 svefnherb. í Mos- fellssveit. Kleppsvegur. mn vm sundin 117 fm 4ra herb. á 2. haaö. Boðagrandi. 117fm4ra-5herb. á 8. hæö. Efstaland — Fossvogi 90 fm á 2. hæð. Skipti á góöri 2ja herb. íb. æskileg uppí kaupverö. Fífusel. 110 fm á 1. hsáð. Suðursv. Miðstræti. 110 fm á 1. hæð. 6 herb. Búðargerði. 140 fm 1. hæð. 4 stór svefnherb. Bílskúr. Sérhæðir Grenigrund Kóp. i30fmefn hæö. 4 svefnherb. Silfurteigur. 150 fm hæð og rls. 7 herb. Bilskúr. Víöimelur. 120 fm. 2 stotur. 2 svefnherb. Bílskúr. Raðhús Ásgarður. 11S fm. 3 svefnherb., 1 stofa Flúðasel. 240 fm. M.a. 4 svefn- herb. Útb. 50%. Kleifarsel. 218 fm. Bíiskúr. Torfufell. 130 fm á einni hæö. Bílskúr. Akurholt Mos. 117fmáeinnl haBÖ. 45 fm bílskúr. Kjalarland - Fossvogi. 200 fm á pöllum. Stór bílsk. Kjarrmói Gbse. isotmátveim hæöum. Bílsk. Laugalækur. 180 fm endahús m.a. 5 svefnherb. Einbýlishús Markholt — Mos. 200 fm á einni hæö. Vatnsendablettur. 200 tm. 5 svefnherb.. 50 fm bílskúr Verslunarhúsnæði 40 fm í vesturbænum í næsta nágr. miöborgarinnar. Bergstaöastræti. 100 im í austurborginni í næsta nágrenni miö- borgarinnar. Árland - Fossvogi. iao tm á eínni hæö. Eignaskipti. Eyktarás. 300 fm. 6 svefnherb. Mögul. á tveim íb. Hlaðbrekka Kóp. 190 fm + 50 fm bílsk. Hrauntunga Kóp. iso im a einni hæö. Skiptamögul. Kógursel. 190 fm. 4 svefnherb. Baöstofuloft. Höfum fjölda kaupenda að góöum eignum, ein- býlish., raðh., sórhæö- um. Hús og Eignir Bankastrnti 6, t. 28611. Lúóvfli Gáxurarson hrt,«. 17877. Fróóleikur og skemmtun fyrir háa sem lága! JEóirpmM&foifo Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s': 21870,20998 Ábyrgð - reynala - öryggi Stóragerðí Ca. 60 fm 2ja herb. íb. Verö 1450 þús. Laus fljótl. Stelkshólar 2ja herb. íb. ca. 60 fm á 2. hæö. Verð 1500 þús. Hamraborg Kóp. 2ja herb. ca. 65 fm falleg íb. á 4. hæö í lyftuhúsi. Bílskýli. Laus nú þegar. Engjasel 3ja herb. íb. á 1. hæö m. bil- skýli. Hrafnhólar 3ja herb. ca. 86 fm íb. á 2. hæö. Verö 1750 þús. Laus strax. Æsufell 3ja-4ra herb. íb. á 5. hæö meö innb. bílskúr. Verö 2,1 millj. Stóragerði Ca. 100 fm 3ja-4ra herb. íb. með tveimur bílskúrum. Langholtsvegur 4ra herb. sérlega glæsil. risíb. Gott útsýni. Oll ný- standsett. Laus fljótl. Verð 2 millj. Kleppsvegur 4ra herb. ca. 90 fm íb. á 4. hæð. Verð 1900 þús. Efstaland 4ra herb. ca. 90 fm falleg íb. á 3. haoö. Verö 2,4 millj. Seljabraut 4ra-5 herb. ca. 120 fm íb. á 4. hæö. Bílskýli. Laus strax. Verö 2,3 millj. Vesturberg 4ra herb. ca. 110 fm íb. á 2. hæö. Öll nýstandsett. Verö 2 millj. Sérhæö í Hafnarf. 4ra herb. ca. 125 fm stórglæsii. sórhasó. ásamt bílskúr. Laus nú þegar. Verö 3 millj. Borgarholtsbr. Kóp. Ca. 114 fm neöri hæö í tvíb.húsi. Allt sér. Verö 2.4 millj. Ásgaröur Ca. 118 fm endaraöhús, tvær hæöir auk kj. Verö 2.5 millj. Flúöasel 230 fm raöhús á tveimur hæöum auk kj. Bílskýli. Eign í sérflokki. Verö 4,2 millj. Hnjúkasel Elnstaklega fallegt einb.hús á tveimur hæð- um ca. 280 fm m. bílsk. Allar innr. og frágangur af vönduöustu gerö. Líndarflöt Gb. Einlyft einb.hús 150 fm. 45 fm bílskúr. Verö 3,5 rnillj.^ í smíðum Ofanleiti Vorum að fá í sölu 4ra herb. íb. 121,8 fm auk bílsk. Tilb. undir trév. og málningu í júní. Land á Kjalarnesi 8,1 ha. úr landi Esjubergs á Kjalarnesi. Upplagt fyrir hestamenn. lönaöarhúsnæöi Lyngás Gb. Ca. 418 fm, mesta loft- hæö 4,3 m, tvennar innk.dyr. Auðvelt aö skipta húsinu í tvær jafn stórar einingar. Vel tré- gengið hús. Hihnar Valdimaraton, s. 687225. Hlððvar Sigurðsson, s. 13044. Sigmundur Bððrarsson Ml.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.