Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985 21 Morgunblaðið/G Berg Finnur Birgisson, skipulagsstjóri, og Jónas Karelsson, formaður skipulagsnefndar Akureyrarbæjar, við hið nýja skipulag. Akureyri: Nýtt deiliskipulag innbæjarins sýnt Akureyn, 7. júní. NÝTT deiliskipulag Innbæjarins i Akureyri er nú til sýnis í Dynheim- um i Akureyri. Hjörleifur Stef- ánsson, arkitekt hefur unnið hið nýja deiliskipulag. Gert er ráð fyrir að allnokkur ný hús rísi á svæðinu, en að sögn Jónasar Kar- elssonar, formanns skipulags- nefndar, er meginmarkmið skipu- lagsins það að fjaran og innbær- inn verði áfram lifandi íbúðar- hverfi sem haldi öllu sínu menn- ingarlega og efnhagslega gildi, sem vissulega erifyrir hendi í þessum elsta kjarna byggðar á Akureyri. Bæjarstjórn hefur fyrir sitt leyti samþykkt nýja deiliskipulag- ið og er það nú sýnt bæjarbúum samkv. skipulagslögum, sem kveða á um að slíkt skipulag skuli kynnt opinberlega í 6 vikur. Að sýning- unni lokinni hafa bæjarbúar síðan tvær vikur til stefnu til að skila inn athugasemdum varðandi skipulagið. Sýningin í Dynheimum verður opin alla virka daga kl. 14.—18 og munu starfsmenn skipulagsdeild- ar Akureyrarbæjar verða á sýn- ingunni kl. 16—17 daglega til þess að svara fyrirspurnum varðandi deiliskipulagið. Ráðgert er að efna til borgarafundar um málið að lokinni sýningunni. — GBerg Götumynd hins nýja deiliskipulags frá Búóargili og norður undir sjúkrahúsið. Mazda eigendur Bestu kaupin eru hjá okkur! Hjá okkur fáiö þiö original pústkerfi í allar geröir MAZDA bíla. Viö veitum 20% afslátt ef keypt eru heil kerfi meö festingum. Kaupiö eingöngu EKTA MAZDA pústkerfi eins og framleiöandinn mœlir meö — þau passa í bílinn. BILABORG HF. Smiðshöfða 23. S. 81265 HÚSA SMIEUAIM Siiödvog. 3-6. )Ö4 Pkjykjavík ~ Sirnt 687700 —_m--------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.