Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 1985 ’85 nefndin: Hátíðahöld kvenna 19. júní KONUR á Islandi minnast þess meö ýmsu móti viösvegar um landiö 19. júní næstkomandi aö 70 ár eru liðin síðan þær fengu kosningarétt. í fréttatilkynningu frá 19. júní- hóp ’85-nefndarinnar eru konur hvattar til að sýna það í orði og verki að þær muni og viti hversu langa og stranga baráttu hafi þurft til að konur fengju þennan sjálfsagða rétt. Konur um allt land munu halda fundi í tilefni þessara tímamóta og gróðursetja tré. 19. júní-hópur- inn á Suður- og Vesturlandi undir- býr sameiginlegan fund undir Ár- mannsfelli kl. 20.00 að kvöldi 19. júní. í Eyjafirði munu konur fjöl- menna á Gróðursvæði, s.s. í Kjarnaskógi og víðar, og verður þvínæst haldin kvöldvaka í skóg- inum. Svona mætti lengi telja, eins og segir í fréttatilkynning- unni, en þá er einkum vakin at- hygli á því að með gróðursetningu trjáa víðsvegar um landið séu kon- ur að hefja nýtt landnám, sem ýmsar hafi hug á að halda áfram, og minnast þannig þeirrar baráttu sem formæður og -feður þeirra hafi háð til þess að réttarbót yrði og styrkja jafnframt stöðu sína til áframhaldandi baráttu fyrir bætt- um lífskjörum á íslandi. (Úr rrélUlilkyniliogu) 37 stúdentar útskrifað- ir frá Kvennaskólanum KVENNASKÓLANUM í Reykjavík var sagt upp 31. maí sl. I skólanum var starfrækt uppeldissvið meö tveimur tveggja ára brautum, fóst- urbraut og íþróttabraut, og mennta- braut til stúdentsprófs. Á haustönn voru liðlega 300 nemendur í skólan- um og í janúar voru útskrifaöir 29 stúdentar. Á vorönn voru nemendur 292 en útskrifaðir stúdentar 37. Verðlaun fyrir bestan heildar- árangur á vorönninni fékk Guð- laug Bjarnadóttir frá Reykjum í Hrútafirði, en verðlaunin eru veitt úr Minningarsjóði frú Þóru Mel- steð. Auk þess voru veitt bóka- verðlaun í tungumálum frá danska, þýska og franska sendi- ráðinu, úr Minningarsjóði frk. Ragnheiðar Jónsdóttur, Móður- málssjóði og Minningarsjóði Guð- rúnar J. Briem. Fyrir hönd ný- stúdenta talaði Steinunn Mar og kveðjur bárust frá 30 og 45 ára afmælisárgöngum. Skólastjóri, Aðalsteinn Eiríks- son, minntist í ræðu sinni þriggja kvenna sem starfað höfðu við skólann og sett á hann sitt mark, en látist á skólaárinu, þeirra Sól- veigar Kolbeinsdóttur frá Skriðu- landi, Þorbjargar Halldórs frá Höfnum og Maríu M. Guðmunds- dóttur frá Jónsnesi. Nýstúdentum og gestum var boðið til kaffidrykkju í skólanum og skólanum þannig slitið i 111. sinn. Nýstudentar frá Kvennaskólanum í Reykjavík. Framkvæmdanefnd kvenna vegna hátíðahaldanna 19. júní. J J J I Herra: bolur 449.-, jakki 1.989.-, belti 229.-, buxur 1.189.-, skór 599.-. Dömu: jakkaföt 2.489.-, bolur 439.-, belti 429.-, veski 989.-. Dömu: peysa 1.189.-, jakki 1.889.-, buxur 1.189.-. Dömu: kjóll 1.789.-, klútur, slaeða 199.-. Herra: skyrta 469.-, bindi 289.-, buxur 889.-, skór 989.-. Telpna: bolur 299.-, jakki 1.589.-, buxur 849.-, skór 299.-. Drengja: bolur 439.-, jakki 1.299.-, buxur 849.-, skór 599.-. Dömu: bolur439.-, buxur 1.189. belti 429.-. Dömu: bolur989.-, buxur 1.189.- Sími póstversiunar er 30980. HAGKAUP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.