Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 11.06.1985, Blaðsíða 64
64 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIOJUDAGUR11. JÚNl 1985 SELURINN SNORRI — FRÁ SKAGASTRÖND í SÆDÝRASAFN Það er óneitanlega heldur átak- anlegt að horfa í dökk og dapurleg augu selsins smáa, sem nú fyrir skömmu fannst — aleinn og yfir- gefinn — í fjöru norður á Skaga- strönd. Var hann þá æði illa á sig kominn — banhungraður og ósjálfbjarga. Eftir nokkurra daga dvöl í Sædýrasafninu hefur hann braggast töluvert — þó enn gefi hann frá sér þesi ámátiegu hljóð — og greinilegt sé að mömmu sinnar saknar hann sárt. Heldur er hann horaður enn sem komið er og hefur honum af þeim sökum verið haldið frá vatninu — af ótta við ofkælingu. Hvarer hún mamma? Þetta með holdafarið stendur til bóta — pundin eru þegar far- in að hlaðast utan á hann — enda starfsmenn safnsins iðnir við að framreiða freistandi rétti handa litla dekurdýrinu sínu. Lostætið, sem svo ljúflega renn- ur niður, samanstendur af mjólk, lýsi, smjörlíki og síldar- bitum — ásamt dágóðum skammti af hinum ýmsu víta- mínum. Aðferðin er gulltryggð — góð- gæti sem þetta fá selir ekki stað- ist. Gestgjafarnir suður með sjó, sem kalla selinn Snorra, fræddu okkur á því að framtíðarheimili hans yrði i Sædýrasafninu. Ekki þarf hann þó að kvíða einver- unni, þar sem Lilli, káti kópur- inn sem fannst í fyrra, mun halda honum félagsskap. Lilli er nú fullvaxinn — feitur og patt- aralegur — og er lítil hætta á öðru en að hann taki vel á móti félaga sínum Snorra. IAA Happadrætti Slysavarnafélags íslands Happaregn P_rf ún r J_98_5_ UTIGRILL UTVARPSVEKJARAR VASADISKO 1601 25597 45130 63235 82266 95389 108114 125430 146795 158283 2802 261 $2 45138 64374 82505 95474 108773 126744 147320 158401 5001 26376 46322 64903 82722 95528 109101 129358 149585 159287 7163 26641 46697 65063 84159 96381 109999 130353 149974 159815 8014 28309 48200 66287 84230 96854 110412 130485 151161 160204 10110 28470 49593 67436 85405 97091 110518 130494 151598 160324 11030 28498 50228 67978 85906 98735 111504 130911 152160 162055 13605 29156 50595 68648 87651 99613 112809 131483 153992 162490 14042 30331 50664 69369 89014 99836 113895 134932 154689 162494 15838 30517 52163 70121 89454 101170 114537 135023 154774 163108 16768 31163 55375 71726 89460 101793 114929 135414 155419 163291 18226 32908 55733 73534 89563 102080 117390 136023 155420 163760 20294 33980 55827 74338 90040 102236 118895 136167 155536 163886 20695 34078 57262 75139 90906 103020 119578 136335 156319 165452 21782 36324 57552 75169 91742 103189 119997 137848 156458 165943 22516 37257 58477 78251 92802 104163 120501 138749 156591 166416 23233 38903 58557 79641 93505 104261 121417 139902 157147 i67963 24069 39166 60096 80808 93708 104350 122192 140364 157155 168699 24 782 41986 61480 81052 95050 104512 123546 142652 157222 168845 24871 44664 62843 81709 95132 105770 125317 144158 157975 169207 1354 16388 28410 43509 55955 84026 97517 117713 133447 145835 1793 17389 29133 43763 56794 84920 98181 123486 134771 146551 2443 20789 31660 4 5935 60159 87336 104978 123675 135420 147845 3459 20913 32730 49425 62097 87448 105337 126776 136378 148284 3817 22312 35428 49651 63214 87578 106275 127291 136529 150700 4788 23461 36023 50922 63654 88461 106573 128199 138196 151768 8311 24367 36301 50940 65412 90201 106896 128851 139363 152651 9041 24420 36820 51304 72450 90526 107491 129599 140336 154026 9367 24722 37479 51838 74393 91958 107577 130036 140760 154890 11255 25537 37598 52203 74549 92002 108503 130088 141013 156062 11745 26220 39293 52399 74744 92281 109961 130354 142029 156407 12649 27196 40521 52439 78828 92426 111509 131406 142171 158625 14315 27438 40555 53640 80165 94635 113103 132049 142842 163014 15131 27582 40743 54655 80978 95373 113132 132305 145166 165519 15269 28241 42043 55264 82055 96359 114488 132574 145217 169542 432 22378 39233 60271 76832 93727 109029 122516 143166 154652 1762 22673 42314 60322 78674 93840 109297 122654 143749 156259 1799 25771 43192 62688 79363 94356 109386 124756 144773 156534 2174 29157 45093 64148 81271 95464 109818 125007 145093 156854 4412 29190 47390 64344 81490 95569 110197 126299 146057 157327 7320 29831 48287 64921 81876 95710 112240 126448 146525 160337 8795 30990 48746 68571 81968 95792 113947 126455 146682 160532 9682 31126 50072 68919 83075 97 579 114040 131542 147613 161577 9776 31213 50410 69215 84778 99033 114237 133519 148906 161587 12570 32766 50782 69639 85265 100880 115458 134280 149371 161992 13899 32981 52541 70665 86968 103553 118198 134369 M9394 163141 16578 36071 55275 71221 87757 104748 118436 135336 149877 163154 17512 36465 55908 73793 91283 105099 119464 135404 149971 163825 19792 37792 57562 74517 92752 105793 120412 140302 152888 165010 20566 38107 59108 75488 93464 106894 121424 141198 153853 165915 Innritun er hafin í Skál- holtsskóla f LÝÐHÁSKÓLANUM í Skálholti stendur nemendum til boóa, auk al- mennra námsgreina í kjarna, mynd- list, mannfræði og sálarfræói auk ýmissa greina félagsmála. Þeir sem hyggjast sækja um skólavist næsta vetur skulu veróa a.m.k. 18 ára á skólaárinu og hafa lokió grunnskóla- prófi. Umsækjendur riti umsóknir sínar sjálfir þar sem fram komi upp- lýsingar um helstu æviatriói, aldur og foreldra, áhugamál og ástæóu fyrir umsókn. Afrit af prófskírteini síðasta skólastigs og greinargott læknisvottorö skal fylgja umsókn. Engin sérstök umsóknareyðublöó eru geró heldur er ætlast til að um- sóknir séu sem persónulegastar. (Úr rréttatilkynningu) Eskifjörður: Sinfóníu- hljómsveit- inni vel tekið Kskifirdi 10. júní. Sinfóníuhljómsveit íslands hélt tónleika hér á Eskifirói í gærkvöldi. Margt manna hlýddi á tónleikana og voru undirtektir áheyrenda frábær- ar. Þurfti hljómsveitin og einsöngv- ararnir, Ólöf Kolbrún Haröardóttir og Siguröur Björnsson, aö leika og syngja mörg aukalög. Þessar heimsóknir hljómsveit- arinnar verða æ vinsælli hér og eru menn almennt mjög ánægðir með þetta framtak sveitarinnar, að heimsækja landsbyggðina einu sinni á ári. Sést það best á fjölda áheyrenda og undirtektum. Ævar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.