Morgunblaðið - 11.06.1985, Side 26

Morgunblaðið - 11.06.1985, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNl 1985 Hoilendingar kunna að láta fara vel um sig. Þeir eru handverksmenn góðir og smíða mikið af vönduðum og fallegum húsgögnum. Hjá okkur í Bláskógum er mikið úrval af hollenskum sófasettum. En einn galli er á gjöf njarðar - þau eru svo þægileg, að þegar þú hefur sest þá getur það reynst þrautin þyngri að rísa á fætur aftur. Raðsófasett frá kr. 31.500, sófasett með tauáklæði frá kr. 39.520, leðursófasett frá kr. 78.100. Sem sagt. . . .. á óumflýjanlega hagstæðu verði Bláskógar Ármúla 8 - S: 686080 - 686244 CE CD < 5 Stytta til minningar um drukknaða sjómenn afhjúpuð á Eyrarbakka Selfossi, 6. júni A SJÓMANNADAGINN var af- hjúpuð stytta á Eyrarbakka af sjó- tnanni áraskipanna, í sjóklæðum þess tíma, brók og skinnstakki. Styttuna gerði Vigfús Jónsson fyrrverandi oddviti á Eyrarbakka og gaf til minningar um sjómenn sem farist hafa frá Eyrarbakka. Styttan var afhjúpuð við há- tíðlega athöfn að lokinni messu í Eyrarbakkakirkju að viðstöddu fjölmenni. Sóknarpresturinn, séra Úlfar Guðmundsson, flutti ræðu og kirkjukórinn söng. Það var Vigfús Markússon sjómaður sem afhjúpaði styttuna. Vigfús Jónsson gaf björgun- arsveitinni Björg á Eyrarbakka styttuna til minningar um sjó- menn sem farist hafa frá Eyr- arbakka. í gjafabréfi getur Vig- fús þess að honum hafi ekki síst Vigfús Jónsson fyrrum oddviti á Eyrarbakka gaf styttuna. Morgunblaðið/Sigurður Líkamsrækt SUDURVERI 18. júní—4. júlí 3ja vikna 4x í viku eda tvisvar. Lík- amsrækt og megrun fyrir konur á öilum aldri. Morgun-, dag- og kvöldtímar. Allir finna flokk við sitt hæfi í Suðurveri. Innritun í síma 83730. 8. júlí—18. júlí 2ja vikna 4x í viku. Stutt, fjörugt og skemmtilegt fyrir byrjendur og framhald. Innritun í síma 83730. 22. júlí—1. ágúst 2ja vikna 4x í viku. Innritun í síma 83730. Líkamsrækt BOLHOLTI m Æm m 0 W Æm mtm m # W 18. juni—27. juni 2ja vikna 3x í viku. Stutt, strangt, fjörugt og skemmti legt. Muniö: Ljósastofa J.S.B. er í Bolholti. Hinar geysivinsælu 25 mínútna sontegra-perur. Sæluvika 28. júní—4. júlí! Innritun í síma 36645. 8. júlí—25. júlí. 3ja vikna 3x í viku. Innritun í síma 36645. Opið frá kl. 8 á morgnana

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.