Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 7 Sýning Germaníu á Kjarvalsstöðum: Bach, Hándel og Schiitz í myndum, tali og tónum Nýlegt 115fm iönaöar- húsnæöi í Hafnarfirði Iðnaðarhúsnæði um 115 fm á götuhæð. Fullgert vandað húsnæöi. Tæki til bílasprautunar geta fylgt. Verð um 2 millj. Laust strax. UM HELGINA hefst sýning á Kjar valsstödum i vegum félagsins Germ- aníu og Goethe-stofnunnarinnar. Sýningin er hingað komið frá „Insti- tut fiir Auslandsbeziehungen", í til- efni 300 ára fæðingarafmælis tón- skáldanna Johann Sebastian Bach og Georg Friedrichs Hándel og 400 ára fsðingarhátið Heinrichs Schiitz. Að sögn Þorvarðar Alfonssonar formanns Germaniu var sýningin fyrst sett upp i Skálholti meðan sumartónleikarnir stóðu yfir en t* ** !&<*** /»«•< /« Ai lammtAU «•» —/ IU. W4 S.-harttm 28m<Í ffrijfy * *«4i * ***«» utthJLál Morgunbladið/Emilía Meðal mynda á sýngunni eru eftir- prentanir af upphaflegum titilblöð- um að verkum meistaranna. «KX«íii <v» ^fPtlkhf Cfc* 2^r P* S- <»• w* ~ ðnuNM v i]pBrt$43ð«s» awt •SMhrMar • Opr IMkmnk* Qi+m> nú hefur hún verið flutt í anddyri Kjarvalsstaða. „Á sýningunni er rakinn ævi- og listamannsferill tónskáldanna og áhrif þeirra á listssköpun seinni tíma allt fram á okkar daga. Fjall- að er um þjóðhætti síðmiðald- anna, sérstaklega lúterskuna. Hún gjörbylti viðhorfum almennings á þessum tima og mótaði einnig að Loðnuveiðin við Jan Mayen: Aflahæstu skipin nálgast 4.000 tonn 8 LOÐNUSKIP tilkynntu um afla í gsr og fyrradag, samtals 4.900 lest- ir. Aflahæstu skipin eru nú komin með 3.500 til 4.000 lestir. Á þriðjudag tilkynntu eftirtalin skip um afla: Hrafn GK, 660, Svanur RE, 730, Grindvíkingur GK, 1.050 og Guðrún Þorkelsdóttir 70 lestir, en hún reif nótina. í gær voru eftirtalin skip með afla: ís- leifur VE, 720, Albert GK, 600, Örn KE, 600 og Hákon ÞH 470 lestir, en hann varð einnig fyrir því óhappi að rífa nótina. nokkru listsköpun tónskáldanna. En því má ekki gleyma að jafn- framt skópu þeir stórbrotin lista- verk í andstöðu við ríkjandi hugs- unarhátt, sem enn bera vott um stórbrotna persónuleika þeirra.“ Á meðan á sýningu stendur verða einnig haldnir tvennir tón- leikar en á þeim flytja innlendir listamenn verk eftir tónskáldin Bach og Hándel. Mánudaginn 9. september flytja Laufey Sigurð- ardóttir fiðluleikari og Selma Guðmundsdóttir píanóleikari ein- leiks-partítu fyrir fiðlu í E-dúr eftir Bach og sónötu fyrir fiðlu og píanó í g-moll eftir Hándel. Föstu- daginn 13. september leika Guðný Guðmundsdóttir fiðluleikari, Gunnar Kvaran sellóleikari og Gísli Magnússon píanóleikari són- ötu fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Hándel og einleikssónötu fyrir fiðlu í g-moll eftir Bach. Sýningin er öllum opin og stendur til 15. septemher. 28444 HÚSEIGNIR ^■ftSKIP VELTUSUNDI 1 SÍMI 28444 DmM ÁrntMfl, |0gg. ftft ömóHur ömóHMen, *óhM«i. Hinn eini og sanni tórútsölu arRaður stendur sem hæst að FOSSHÁLSI (fyrir neðan Osta- og smjörsöluna, Árbæ, viö hliöina á nýju Mjólkurstöðinni). Ölgerðin svo sem Vogue hf. — Karnabær hf. — Hummel hf. — Steinar hf. — Axel Ó. — Belgjagerðin hf. — Barnafata- versl. Fell — Garbo — Viktoría — Yrsa. Gífurlegt vöruúrval Domufatnaður — Herrafatnaður — Unglingafatnaður — Barnafatnaður — Ungbarnafatnaður — Sportfatnaður — Vinnu- fatnaður — Gífurlegt úrval af alls konar efnum og bútum — Sængurfatnaður — Handklæði — Gardínuefni — Hljómplötur og kassettur í stórglæsilegu úrvali — Skór á alla fjölskylduna — Sportvörur í miklu úrvali — Snyrtivörur Skartgripir — Gjafavörur í sérflokki — Slæður — Hanskar. o.m.fl. o.m.fl. om laugardaga e.h. Aafiiega tra VU. _ ^ e.h. Video-horn fyrir börnin. Frítt kafFi — Hægt að fá heitar vöfflur m/rjóma, kleinur o.m.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.