Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 21 Sigríður Ella syngur með Fílharmoníu- hljómsveit Lundúna Sigríður Klla Magnúsdóttir ópcrusongkona syngur í Royal Al- bert Hall í London þann sautjánda desember næstkomandi. Þar fer hún með hlutverk Dahlíu í óper- unni „Samson og Dahlía'* eftir franska tónskáldið Saint-Saéns, en um þessar mundir eru hundrað og fimmtíu ár liðin frá fæðingu hans. Fflharmóníuhljómsveit Lundúna leikur undir en hljómsveitarstjóri er Alberto Portugeihs. nNú er liðið rúmt ár síðan ég fékk nýjan umboðsmann, John Coast,“ sagði Sigríður Ella þegar blaðamaður sló á þráðinn til hennar. „Raunar kom það til líkt og í kvikmyndabransanum í gamla daga. Einhver sem þekkti til heyrði mig syngja og benti honum á mig og síðan var ég kölluð í viðtal og prufu." John Coast er umboðsmaður 30 söngvara sem flestir eru heimskunnir, svo sem Luciano Pavarotti, Jon Vickers, James King, Edita Gruberova og Mir- ella Freni og líklega er ég eini söngvarinn sem ekki er frægur! En hann hefur verið mjög áhugasamur að koma mér á framfæri og i sumar söng ég í Frakklandi, Bretlandi og í Sigríður Elia Magnúsdóttir óperusöngkona spákonunnar Ulriku í óperunni Grímudansleiknum eftir ítalska tónskáldið Guiseppe Verdi, sem þjóðleikhúsið er að færa upp. Einnig fer hún með sinfoníu- hljómsveitinni um Norðurland um næstu helgi og fyrirhugaðir eru tónleikar með íslensku hljómsveitinni í október. Bandaríkjunum. Einnig söng ég fyrir japanska hljómsveitar- stjórann Osawa. Bað hann mig að láta sig heyra hvað ég hefði á takteinum til að syngja á mikilli tónlistarhátíð sem hann stendur fyrir í Tanglewood í Bandaríkj- unum.“ Enn fremur sagði Sigríður að umboðsskrifstofan Colombia Artist Management sæi um verkefni sín í Bandaríkjunum en skrifstofan er sú stærsta sinnar tegundar þar í landi. „Raunar er ég' ekki hrifin af þvi að ferðast mikið því fjölskyldan mín er búsett í Bretlandi og börnin i skóla og þar vil ég þvi helst syngja. En þar eru einnig geysi- lega margir góðir söngvarar sem sitja um hvert tækifæri sem gefst. Þannig er ekki hægt bæði að éta kökuna og eiga hana auk þess sem söngur er eitthvað sem maður getur ekki geymt þar til börnin vaxa úr grasi. En um- boðsmaðurinn minn hefur verið hjálplegur og gert allt til að ég geti verið sem mest með fjöl- skyldunni minni.“ Sigríður dvelst hér á landi til októberloka, en um þessar mundir er hún að æfa hlutverk Poppe- loftþjöppur Útvegum þessar heimsþskktu loft- þjöppur (öllum stærð- um og styrkleikum, meö eöa án raf-, Bensín- eöa Diesel- mótórs. @Q(ui!Hlaíui®(y)ir Ji<5))(ni®©®(R ®(p) Vesturgötu 16. Sími14680. esió reglulega af ölmm fjöldanum! Terelynebuxur kr. 895.-, 995,- og 1.095.- Gallabuxur kr. 695.- og kr. 350.- Litlar stæröir. Kvenstæröir kr. 610.- Sumarbuxur karlm. kr. 785.- Kvensumarbuxur kr. 350.- til kr. 882.- Regngallar kr. 1.190,- og kr. 1.350.- Skyrtur, bolir o.m.fl. ódýrt. ANDRÉS Skólavöröustíg 22 A, sími 18250. Vetrarönn K.V.R. hefst mánudaginn 9. september. Fastir timar fyrir fHSake^ii vcrða fra manudogum til föstuöaoa: ki. 18—20. kl. 20- 22 ög M. 22—00.30 Vegna emstakra samninga K.V.R. við Oskjuhhð sf. verður 20*? ödyrara að ke'<a a fostum timum en i opinm keiiu. Tunarnir íra ki. 18—20 og 20—22 kosta 1200 kr. og timar frá 22—00.30 kosta 1400 kr. Keilutima er aðeins hægt ad bóka að frágengnum samningi og greiðslum. Þrir valkostir eru a greiðslufyrirkomulagi: 1. Hver mánudur greiddur fyrirfram. 2. Hálf vetrarönn greidd fyrirfram, sem gefur 10% viðbótarafslatt. 3. Öll vetrarönnin greidd fyrirfram, er gefur 20% viðbótarafslátt. Hafið samband við Ásgeir Pálsson eða Helgu Siguröardottur í keilusalnum Öskjuhlið eða síma 621599/621513. Hinir fyrstu að bóka fa bestu valkosti. Stærri hopar, samstarfsmenn. skólaféiagar o. fl. ættu að gefa gaum að blokkpöntun brauta. Það veitir meiri ánægju og eflir tengslin að leíka með hópnum á samhiíöa brautum. FJÖLSKYLDUTÍMAR 35% AFSLÁTTURH Fastir fjölskyldutimar verða alla laugardaga og sunnudaga kl. 9—10.30. ki. 10.30—12. kl. 12—13.30 og kl. 13.30—15. STAÐFESTIÐ STRAX, verðið er aðeins 700 kr. hvert sinn. KVENNATÍMAR Alla virka daga frá kl. 10—17 verða sérstakir (vin)kvennatimar. Húsmæður, þetta er tækifærið til að skreppa úr skurnum. feika ódýrt á föstum timum. og gleymið ekki barnaheimiHnu okkar. OKEYPIS! Kynningar Sérstakar ókeypis kynningar fyrir félög, klúbba og samstarfsmenn verða allar helgar í vetur. Æskileg stærð hopa er 5—25 manns. HRINGIÐ OG PANTIÐ ókeypis kynningu. Haldið hópinn. KEILU OG VEGGBOLTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.