Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 Bikarmeistarar ¥, Vals 1985 • VALUR varö bikarmeislari ( meistaraflokki kvenna 1985, þœr unnu Akranes í úrslitateik meö einu marki gegn engu. A myndinni eru fré vinstri, sfri röð: Grétar Haraldsson, for- maöur knattspyrnudeildar Vals, Hðröur Hilmarsson, þíálfari, Margrót Óskarsdöttir, Kristín Arnþórsdóttir, Vódis Ármannsdóttir, Helga Eirfks- dóttir, Guörún Sæmundsdótt- ir, Anna Auöunsdóttir, Marg- rót Bragadóttir, Hafsteinn Tómasson, þjólfari, og Róbert Jónsson, stjórnarmaöur. Fremri röö f.v.: Eva Þóröar- dóttir, Sólrún Ástvaldsdóttir, Ema Lúóvíksdóttir, Ragnheiö- ur Víkingsdóttir, fyrirliöi, Gunnhíldur Gunnarsdóttir, Ragnhildur Siguröardóttir og Ragnhildur Skúladóttir. MorgunblaOid/Frið0)ófur • Boris Becker, tennisleikarinn ungi frá Vestur-Þýskalandi, tapaöi fyrir Svíanum Joakim Nyström ó opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Becker tapaði Vinnur Lloyd í sjötta sinn? Heimsmet í hástökki Igor Paklin stökk 2,41 metra BORIS Becker, tennisleikarinn ungi fró Vestur-Þýskalandi, tap- aöi óvænt fyrir Svíanum Joakim Nyström ó opna bandaríska meistaramótinu í tennis. Becker kom mjög á óvart er hann vann Wimbletonmótiö í tenn- is fyrir stuttu og vann þá meöal annars Joakim Nyström i undan- úrslitum, en hann sannaöi aö Becker er ekki ósigrandi og vann hann í undanúrslitum, 6—4, 6—3, 4—6 og 6—4. John McEnroe vann Tomas STAOAN í 2. deild eftir 16 um- feröir er nú þannig: ÍBV 16 9 6 1 38:13 33 KA ' 16 10 3 3 34:14 33 UBK 16 9 4 2 29:15 31 KS 16 7 3 6 23:21 24 Völsungur 16 6 3 7 24:23 21 Njaróvík 16 5 4 7 13:19 19 Skallagr. 16 5 5 4 14:23 19 ÍBÍ 16 3 7 6 15:25 16 Smid frá Tékkóslóvakiu i sömu umferö og kemst því áfram. Chris Evert Lloyd tryggöi sér rétt til aö leika í undanúrslitum er hún sigraöi Claudia Kohde-Kilsch frá Vestur-Þýskalandi, 6—3 og 6—3. Lloyd sem er efst á lista yfir bestu tenniskonur, mætir tékkn- esku stúlkunni, Hana Nadlikova i undanúrslitum. Lloyd hefur sex si- nnum sigraö í Bandaríska meistar- amótinu í tennis og reynir nú aö vinna í sjöunda sinn. Urslitaleikirnir fara síöan fram á mánudag. Fylkir 16 3 3 10 1323 12 Leiftur 16 3 3 10 12:33 12 Markahæstir í 2. deild eru þess- ir Tryggvi Gunnarsson, KA 15 Tómas Pólsson, ÍBV 12 Jón Þórir Jóntison, UBK 10 Hlynur Stefánsson, ÍBV 7 Jóhann Grétarsson, UBK 7 Ómar Jóhannsson, ÍBV 7 Steingrímur Birgisson, KA 7 SOVÉSKI hóstökkvarinn Igor Paklín setti nýtt heimsmet í hó- stökki er hann stökk 2/41 metra ó heimsleikum stúdenta sem lauk f gær í Kobe í Japan. Paklin bætti eldra metiö um einn sentimetra sem landi hans Rudolf Povarnitsyn, setti í Moskvu 11. ágúst sl. Paklin átti einnig góða tilraun viö 2,43 metra i aukatilraun. .Mér var sagt aö hraöa mér þar sem tíminn væri aö renna út er ég reyndi viö 2,43 m, því lokaathöfnin átti aö fara aö byrja þar sem þetta var síöasta grein mótsins, en ég lét þaö ekki hafa áhrif á mig,“ sagöi Paklin eftir aö hann haföi sett heimsmetiö. ÁSGEIR Sigurvínsson er efstur i stigagjöf dagblaöslns Bild am Sonntag eftir fimm umferóir f Bundesligunni, ósamt lands- liösmarkveröinum Pfaff. Báöir hafa þeir 2,00 ( meöal- einkun úr þessum fimm lelkjum. Taflan fer hér á eftir, besta einkun- in er 1 og síðan upp • 5. ðfugt vlö einkunrtagjöf Morgunblaöslns. Efstir eru þessfr: Asgeir Slgurvinsson 2M Ptaft 2A0 Vðtler 2,25 Eftir hástökkiö fór Paklln ekki til aö vera meö á lokahátíöinnl heldur hélt hann rakleiðis út af leikvang- inm og tók lest til búöana þar sem sovéska íþróttafólkið býr. Paklin átti áöur best 2,33 metra innanhúss, sem hann náöi á móti í Tashkent i Sovétríkjunum 1983. Innanhúss haföi hann best stokkiö, 2,36 metra í Mílanó á italíu 1984. Þetta voru önnur gullverölaunin sem Paklin vinnur á helmsleikum stúdenta, hann var einnig sigur- vegari í hástökkinu á leikunum 1983 er hann setti nýtt mótsmet, 2,31 metra. .Ég get ekki sagt hvaö hátt ég get stokkiö, en ég veit aö ég get AugenttKdar 2J!3 Hekttnreicti 2,40 Sctwmaoher 2,50 Meier 2.50 WlWUflfl 2jtT HDratsr 2.47 Hannae 2.75 Ðortner 3.00 Oraaolwr 3,00 hnmel 3,00 Brunner 3.00 Burtenskl 3,00 Karget 3,00 <MMt 3.00 Loeohen 3,00 Praaun »ja0 Ptessers 3,00 stokkiö hærra en í dag,“ sagöi Paklin. Þetta heimsmet Paklins var besti árangurinn sem náöist á þessu móti sem Sovétmenn unnu flest gullverölaunin. Sovétmenn hlutu 14 gullverö- laun, 11 silfur og þrjú brons, í ööru sæti komu Bandaríkin meö sex gull, og 20 verölaun alls stöan kom Kúba með 15 verölaun, þar af eitt gull. Urslit i hástökkinu uröu þessi: Igor Paklin, Sovétrikjunum 2,41 m Juan Centeless, Kúbu 2,31 Gerd Nagel, Vestur-Þýskal. 2,26 Milt Ottey, Kanada 2,26 Coca- Cola- mót í tennis COCA-COLA-mótið í tennís 1985 verður haldiö ó tennisvöllum TBR víö Gnoðarvog dagana 6.—8. september nk. Mótiö hefst kl. 17.00 á föstudag og framhaldiö kl. 09.00 á laugar- dag og sunnudag. Kepþt veröur i öllum greinum karla og kvenna, eftir því sem þátttaka fæst. í einliðaleik veröur aukaftokkur fyrir þá sem tapa fyrsta leik. Mótsgjald er kr. 350 í einliöalelk og kr. 200 í tvíliöaleik og tvennd- arleik. Þátttaka tilkynnist til TBR í síö- asta lagl kl. 18.00 í dag, fimmtu- dag. -------♦-» * Öldungamót í frjálsum MEISTARAMÓT öldunga i frjóls- um íþróttum fer fram (Laugardal á laugardag. Keppni hefst kl. 10.00 og lýkur kL 17.00. Keppt verður i 110 m grlnda- hlaupl, 100 m karla og kvenna, 1500 m Maupi, 400 m hlaupl, 200 m htaupi, 800 m hlaupt, 5000 m Maupl kvenna off 10.000 m htaupl karla, steggjukasti, spjótkastl, kúlukasti og langstökkl og há- stökkl. ' i Staðan í 2. deild Ásgeir efstur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.