Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 39 Skemmtana i: w Amsterdam - borg allra árstíða Þeir sem heimsækja Amst- erdam eru nokkuð sammála um að hún sé einhver skemmtílegasta og Ijúfasta stórborg sem þeir hafa nokkru sinni komið til. Amst- erdam er borg allra árstíða: Þar er alltaf líf og fjör, hvort sem þú kemur vetur, sumar, vor eða haust. Amsterdam er heimsfræg fyrir skemmtanalíf og ekki að ástæðulausu. Þar eru þús- undir bara, kráa, kaffihúsa, diskóteka, næturklúbba og matstaða að velja úr. Margir vinsælustu staðirnir eru í kringum torgin tvö: Rem- brandtsplein og Leidseplein, en þessi torg iða af mannlífi langt frameftir nóttu. Brúnu krárnar eru sér- hollenskt fyrirbæri, en gegna svipuðu hlutverki og bresku pöbbarnir. Þar koma Hol- lendingar saman til að leysa lífsins gátur og vandamál og taka hlýlega erlendum gest- um sem vilja leggja orð í belg. Innréttingarnar eru yfir- leitt gamaldags og ekki alltaf sérlega fínar, en það er fínn andi innan dyra. Síglingar um síkin eru vinsælar, ekki síst á kvöldin þegar brýrnar eru upplýstar og rauðvín og ostar eru born- ir fram við kertaljós. Það eru mörg stórskemmtileg diskó- tek í börginni og jazzunn- endur hafa úr nógu að velja. í Amsterdam eru yfir fimm- tíu kvikmyndahús og þau bjóða upp á mjög gott úrval mynda. Allar myndir eru á frummálinu, með „neðan- málstextum" á hollensku. Þarna eru líka fjölmörg leikhús og nokkur þeirra sýna reglulega leikrit á ensku. Og svo eru óperur og ballett og skemmtigarðar og versl- anir og skoðunarferðir og matstaðir og ... Það er nokk- uð óhætt að lofa því að það verður enginn svikinn af því að heimsækja Amsterdam. Athugið að Arnarflug getur útvegað fyrsta flokks hótel og bílaleigubíla á miklu hag- stæðara verði en einstakling- ar geta fengið. Nánari upplýsingar fást hjá ferðaskrifstofunum og á söluskrifstofu Arnarflugs. Flug og gisting frá kr. 13.135 ^fARNARFLUG Lágmúla 7, simi 84477 s-- | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Húseign í Búðardal Dóms- og kirkjumálaráöuneytið auglýsir eftir einbýlishúsi í Búðardal til kaups. í tilboöum skal greina verð og greiösluskil- mála auk nánari upplýsinga um húsiö, þar á meöal stærö þess og gerö. Æskilegt er, aö útlits- og grunnteikningar fylgi. Tilboö skulu hafa borist dóms- og kirkjumála- ráöuneytinu fyrir kl. 16.00 10. september 1985. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboði sem ereðahafnaöllum. t Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 28. ágúst 1985. lönaðarhúsnæði Lítið innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar aö taka á leigu iönaöarhúsnæöi ca. 100-150 fm. Uppl. í símum 83256 og 651596 eftir kl. 18.00. Ibúð óskast Fullorðin hjón utan af landi óska eftir lítilli íbúö í Reykjavík. Upplýsingar í síma 97-2465 og 91-76934. Húseign á Siglufirði Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir eftir einbýlishúsi á Siglufiröi til kaups. I tilboöum skal greina verö og greiösluskil- mála auk nánari upplýsinga um húsiö, þar á meöal stærö þess og gerö. Æskilegt er, aö útlits- og grunnteikningar fylgi. Tilboö skulu hafa borist dóms- og kirkjumála- ráöuneytinu fyrir kl. 16.00 10. september 1985. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboöi sem ereöahafnaöllum. Dóms-og kirkjumálaráöuneytið, 28. ágúst 1985. Geymsluhúsnæði 230 fm geymsluhúsnæöi í nýbyggingu til leigu nú þegar. Góö aökeyrsla og stórar dyr. Loft- hæö u.þ.b. 3 metrar. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Geymsla-3030“. Atvinnuhúsnæði til leigu Salur sem getur veriö frá 250 til ca. 350 fm er til leigu. Lofthæö er 6-7 m og stórar inn- keyrsludyr. Salurinn er í stálgrindarhúsi ein- angruöu, upphituöu og upplýstu. Húsiö er í Ártúnshöföaog næg bílastæöi. Vinsamlegast hafiö samband ísíma 686644. Gódcm daginn! s
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.