Morgunblaðið - 05.09.1985, Page 39

Morgunblaðið - 05.09.1985, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 39 Skemmtana i: w Amsterdam - borg allra árstíða Þeir sem heimsækja Amst- erdam eru nokkuð sammála um að hún sé einhver skemmtílegasta og Ijúfasta stórborg sem þeir hafa nokkru sinni komið til. Amst- erdam er borg allra árstíða: Þar er alltaf líf og fjör, hvort sem þú kemur vetur, sumar, vor eða haust. Amsterdam er heimsfræg fyrir skemmtanalíf og ekki að ástæðulausu. Þar eru þús- undir bara, kráa, kaffihúsa, diskóteka, næturklúbba og matstaða að velja úr. Margir vinsælustu staðirnir eru í kringum torgin tvö: Rem- brandtsplein og Leidseplein, en þessi torg iða af mannlífi langt frameftir nóttu. Brúnu krárnar eru sér- hollenskt fyrirbæri, en gegna svipuðu hlutverki og bresku pöbbarnir. Þar koma Hol- lendingar saman til að leysa lífsins gátur og vandamál og taka hlýlega erlendum gest- um sem vilja leggja orð í belg. Innréttingarnar eru yfir- leitt gamaldags og ekki alltaf sérlega fínar, en það er fínn andi innan dyra. Síglingar um síkin eru vinsælar, ekki síst á kvöldin þegar brýrnar eru upplýstar og rauðvín og ostar eru born- ir fram við kertaljós. Það eru mörg stórskemmtileg diskó- tek í börginni og jazzunn- endur hafa úr nógu að velja. í Amsterdam eru yfir fimm- tíu kvikmyndahús og þau bjóða upp á mjög gott úrval mynda. Allar myndir eru á frummálinu, með „neðan- málstextum" á hollensku. Þarna eru líka fjölmörg leikhús og nokkur þeirra sýna reglulega leikrit á ensku. Og svo eru óperur og ballett og skemmtigarðar og versl- anir og skoðunarferðir og matstaðir og ... Það er nokk- uð óhætt að lofa því að það verður enginn svikinn af því að heimsækja Amsterdam. Athugið að Arnarflug getur útvegað fyrsta flokks hótel og bílaleigubíla á miklu hag- stæðara verði en einstakling- ar geta fengið. Nánari upplýsingar fást hjá ferðaskrifstofunum og á söluskrifstofu Arnarflugs. Flug og gisting frá kr. 13.135 ^fARNARFLUG Lágmúla 7, simi 84477 s-- | raöauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Húseign í Búðardal Dóms- og kirkjumálaráöuneytið auglýsir eftir einbýlishúsi í Búðardal til kaups. í tilboöum skal greina verð og greiösluskil- mála auk nánari upplýsinga um húsiö, þar á meöal stærö þess og gerö. Æskilegt er, aö útlits- og grunnteikningar fylgi. Tilboö skulu hafa borist dóms- og kirkjumála- ráöuneytinu fyrir kl. 16.00 10. september 1985. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboði sem ereðahafnaöllum. t Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 28. ágúst 1985. lönaðarhúsnæði Lítið innflutnings- og þjónustufyrirtæki óskar aö taka á leigu iönaöarhúsnæöi ca. 100-150 fm. Uppl. í símum 83256 og 651596 eftir kl. 18.00. Ibúð óskast Fullorðin hjón utan af landi óska eftir lítilli íbúö í Reykjavík. Upplýsingar í síma 97-2465 og 91-76934. Húseign á Siglufirði Dóms- og kirkjumálaráðuneytið auglýsir eftir einbýlishúsi á Siglufiröi til kaups. I tilboöum skal greina verö og greiösluskil- mála auk nánari upplýsinga um húsiö, þar á meöal stærö þess og gerö. Æskilegt er, aö útlits- og grunnteikningar fylgi. Tilboö skulu hafa borist dóms- og kirkjumála- ráöuneytinu fyrir kl. 16.00 10. september 1985. Áskilinn er réttur til aö taka hvaöa tilboöi sem ereöahafnaöllum. Dóms-og kirkjumálaráöuneytið, 28. ágúst 1985. Geymsluhúsnæði 230 fm geymsluhúsnæöi í nýbyggingu til leigu nú þegar. Góö aökeyrsla og stórar dyr. Loft- hæö u.þ.b. 3 metrar. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Geymsla-3030“. Atvinnuhúsnæði til leigu Salur sem getur veriö frá 250 til ca. 350 fm er til leigu. Lofthæö er 6-7 m og stórar inn- keyrsludyr. Salurinn er í stálgrindarhúsi ein- angruöu, upphituöu og upplýstu. Húsiö er í Ártúnshöföaog næg bílastæöi. Vinsamlegast hafiö samband ísíma 686644. Gódcm daginn! s

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.