Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985
41
iCJCHnu-
iPÁ
HRÚTURINN
21. MARZ—19.APRIL
Ekki taka áhættu í fjármálum.
Þú hefur einfaldlega ekki efni á
því. Láttu adra ekki frei.sta þín
til ad gera einhverja vitleysu. Þú
ert ekki nógu staöfastur í fjár-
málum.
NAUTIÐ
fHá 20. APRtL-20. MAl
Láttu hendur standa fram úr
crmum og taktu til í íbúðinni
þinni. Þú átt ekki heima i rusla
haug eða hvaA? Láttu fjöl-
skyldumeðlimi gera sinn skerf.
ÞaA er ekki sanngjarnt aA þú
gerir allt einn.
TVÍBURARNIR
21. MAl—20. JÚNl
ÞaA þýAir ekki aA segja eitt og
gera annaA. Þú verAur aA vera
samkvæmur sjálfum þér ef þú
vilt að fólk treysti þér. Láttu
tvofeldni annarra ekki rugla þig
í ríminu. FarAu ■ heimsókn í
kvöld.
jjljö KRABBINN
21. JÚNl—22. JÚLl
DragAu þig ekki inn í skel þlna í
dag. Þú verður að taka þátt i
samræðum við aðra annars
kvnnistu engum. Taktu þig nú á
og skammastu þín ekki fyrir
sjálfan þig enda engin ástæða
tiL
LJÓNIÐ
23. JÚLl-22. AGÚST
Þú færð engu framgengt með
frekjunni einni saman. ÞaA
verður líka að vera eitthvert vit í
því sem þú leggur til. Ilugsaðu
áður en þú leggur eitthvað til og
ætlast til að aðrir fari eftir því.
MÆRIN
23. ÁGÚST-22. SEPT.
Hættu nú að líta á sjálfan þig
sem fullkominn. Þú ert ekki
fullkominn frekar en aðrir. ÞaA
er ágætt að hafa sjálfsálit en
óþarfi að vera montinn. Þér
mun líða betur ef þú hættir öllu
monti.
Wh\ VOGIN
■Tiírá 23. SEPT.-22.OKT.
Þú hefur einhverjar áhyggjur af
fjölskyldumeAlimum. ÞaA er
eðlilegt en þú mátt ekki gera of
mikiA úr hlutunum. ÞaA fylgja
vissir erfiðleikar hinum ýmsu
aldursskeiðum og er það eðli-
legt.
DREKINN
______2S.OKT.-2l.N6v.
Þú mátt ekki eingöngu hugsa
um sjálfan þig og þarfir þínar.
Þú verður að taka tillit til ann-
arra svo að þú getir búið með
öðrum. Það nennir enginn að
fara endalaust eftir ölhi því sem
h^ie*ir^
fáÍM BOGMAÐURINN
uJS 22.N0V.-21.DES.
ÞaA er óþarfi að særa aðra
djúpu hjartasári þó að þú sért í
slæmu skapi. Reyndu að fá út-
rás með því að hlaupa eða fara f
stund í stað þess að níðast á
öðrum. Þú ert ekki meiri maður
fýrir vikið.
m
STEINGEITIN
22.DES.-19.JAN.
Láttu hverjum degi nægja sína
þjáningu. Reyndu að vera
hughraustur þó að allt sé ekki
eftir þínu höfði. Það mun allt
falla í Ijúfa löð síðar. Mundu að
gefast ekki upp.
m
VATNSBERINN
20. JAN.-lg.FEB.
Þú befur nóg með þínar byrðar.
Reyndu að hugsa svolítið um
sjálfan þig og hvað þú eigir að
gera í þínum málum. Þú getur
gert hlutina ef þú ert nógu stað-
fastur.
í FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
Fljóttu ekki sofandi að feigðar-
ósi. Gerðu eitthvað í málunum
áður en í óefni er komið. Stund-
um þýðir ekki annað en að vera
harður í horn að taka. Skokk-
aðu I kvöld.
X-9
FERDINAND
UmsjónrGuöm. Páll
Arnarson
Alan Truscott heitir maður
og er aðallega þekktur fyrir
að skrifa daglegan bridsþátt í
New York Times. Kona hans
er einnig vel þekkt í brids-
heiminum, fyrrum undir nafn-
inu Dorothy Hayden, en nú
sem Dorothy Truscott. í nýleg-
um pistli í New York Times
birtir Truscott spil, þar sem
kona hans verður fórnarlamb
snjallrar blekkispilamennsku:
Norður
♦ K53
V D1074
♦ Á1063
♦ G4
Vestur
♦ 2
VG983
♦ KD54
♦ D751
Suður
Austur
♦ DG74
▼ 652
♦ G97
♦ 1086
♦ Á10986
▼ ÁK
♦ 82
♦ ÁK93
Frú Truscott varð sagnhafi
í sex spöðum í suður, og vestur,
maður að nafni John Roberts,
spilaði út tígulkóngi.
Samningurinn er ekkert sér-
lega glæsilegur, en þó dæmdur
til að vinnast undir eðlilegum
kringumstæðum. Það er lftið
annað að gera en drepa strax
á tígulás, taka tvo efstu í
hjarta og laufi, stinga lauf,
henda tigli ofan í hjartadrottn-
inguna, trompa tígul heim og
spila laufi. Þegar vestur fylgir
lit er líklega best að trompa
hátt, stinga tigul heim og spila
sig út á spaðatiu. Austur fær
þann slag, en verður að spila
trompi og gefa fría sviningu.
Þetta var það sem frú Trus-
cott hafði í huga, en John
Roberts breytti fyrirætlunum
hennar snarlega þegar hann
lét laufdrottninguna detta í
hálauf! Þar með var nóg að
trompa eittjauf, því laufnían
var orðin góð. Virkilega ánægð
með þróun mála ákvað frúin
að taka tvo efstu í trompi áður
en hún spilaði hjartadrottn-
ingunni til að hætta ekki á að
hún yrði trompuð. Og þar með
var austur auðvitað kominn
með tvo slagi á spaða.
SKÁK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu opnu skákmóti
. í V-Berlín í ágúst kom þessi
staða upp í skák V-Þjóðverj-
ans Kohlweyers og rúmenska
alþjóðameistarans Ghitescu,
4sem hafði svart og átti leik.
á 11 + w kW/
Bi ■ ■ mi aat i
MÁ msm&w
A A B, S
28... Hcin 29. Dxe8+ Kh7 30.
Hxd Dg5+ 31. Bg3 (SkásU
vörnin) Dxcl+ 32. Kh2 hxg3+
33. fxg3 Bxg3+ og hvítur gafst
upp. Stórmeistararnir
Korchnoi og Suba frá Rúm-
eníu sigruðu á mótinu. Þeir
hlutu 7V4 v. af 9 mögulegum.
Níu skákmenn fengu 7 v.,
þ.á m. Sax og Gheorghiu.