Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 9 'PÞING HF O 68 SKAMMTÍMA SKULDABRÉF EIMSKIPS Kaupþing hf býður nú upp á nýjan ávöxtunarvalkostfyrir þá sem ekki geta bundið fé til lengri tíma, en vilja þó ná hárri ávöxtun. SKAMMTÍMASKULDABRÉFIN sem Kaupþing hf hefur til sölu eru aðeins bundin í 3 mánuði, en gefa þó 6,75% raunvexti. Fyrir 4ra mánaða binditíma bjóðast 6,85% raunvextir. M/ðað v/ð ver&bólgu síðastlióna 3 mánuói er ársávöxtun bréfanna tæplega 47% Samanburöur fjárfestingarvalkosta 3/a mán. verðtr. bankareikn. 6 mán. verötr. bankareikn. s kammt. skbr. Eimskips H aunvextir 1-1,5% 3-3,5% 6,75% Nafnvextir 39-39,7% 41,7-42,4% 46,9% Binditimi 3 mán. 6mán. 3mán. RmunvmMlír |4 W |á Vfð minnum á skuldabréf Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. • Binditími 1,5 til 3 ár • Full verótrygging • 10% raunvextir Sölugengi verðbréfa 5. september 1985: Veðskuldabref Verdtryggð Overðtryggð Með 2 gjalddogum a ári Með 1 gjalddaga á ari Solugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%av. Hæstu Hæstu Lans- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextlr vextir 1 4% 93.43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87.68 74 80 67 73 3 5% 87.39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Ávöxtunurfélagið hf 7 5°. 76,87 72,93 verðmæt! 5000 kr. hlutabr. 7.486-kr. 8 5% 74,74 70,54 Einingaskuldabr. Avoxtunarfelagsins 9 5°. 72,76 68,36 verð a einingu kr. 1.157- 10 5% 70,94 63,36 SIS bref, 1985 1. «. 9.786- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verftbréfadeild Kaupþings hf ViKurnar 17.8.-30.8.1985 Verðtr. veðskbr. H»3ta°o 24 Lægsta% 13 Meða1ávóxtun% 15.71 Hjörleifur Ölafur Ragnar Umskiptin í forystu Alþýðubandalags í Staksteinum í dag er fjallað um þau umskipti, sem orðið hafa í forystu Alþýðubandalagsins á undanförnum árum. Samvirka forystan er horfin. Einn maður stendur eftir, sem ræöur ekki viö flokkinn. Raddir eru um það í Alþýöubandalaginu að setja beri Svavar Gestsson af á landsfundi í haust og kjósa Ragnar Arnalds formanns á ný. Ólafur Ragnar Grímsson stendur álengdar og bíður. Svavar í kreppu Þau ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar fyrr á þessu ári, að Alþýðu- bandalagið vœri f kreppu urðu fleyg en ollu lítilli hrifningu hjá öðrum for- ingjum flokksins. Eftir því, sem á árið hefur liðið hefur hins vegar komið f Ijós, að það er ekki aðeins flokkurinn, sem er f kreppu, heldur formaður- inn líka. Fyrir u.þ.b. sjö árum, þegar Ólafur Jóhannesson myndaði seinni vinstri stjórn sína þótti mönnum forysta Alþýðubandalags- ins vera býsna vel mönn- uð. Þar störfuðu þá saman í hóp þeir Svavar Gests- son, Ragnar Arnalds, Hjörleifur Guttormsson og Ólafur Ragnar Gríms- son og nutu stuðnings Lúðvíks Jósepssonar. Þessir fjórmenningar fengu Uekifæri til þess að sýna hæfni sfna í land- stjórn f u.þ.b. fimm ár. Hver var niðurstaða þessa samstarfs og hvernig er nú útlitið á forystu Al- þýðubandalagsins? Ólafur Ragnar Grfms- son virðist hafa dregið sig í hlé að verulegu leyti. A þessu hausti tekur hann upp fyrri störf, sem há- skólakennari en undan- farna mánuði hefur hann unnið kappsamlega að þvf að skapa frið f heiminum f samvinnu við þjóðarleið- toga ýmissa ríkja, sérstak- lega f þriðja heiminum. Hjörleifur Guttormsson er enn utanveltu í stjórn- málabaráttunni, eftir það afhroð, sem stóriðjustefna hans beið. Innan Alþýðu- bandalagsins er Iftið á hann hlustað en eitthvað er um það að menn vor- kenni honum og láti hann þess vegna í friði. Ragnar Arnalds hefur stigið skref til hliðar, þannig að Svavar Gestsson er einn á sviöinu í Alþýðubandalaginu. Sú einvera er hins vegar ekki friðsamleg. Formaður Alþýðubandalagsins hefur aö þvf er virðist gjörsam- lega misst stjórn á eigin fiokk og tengslum hans við verkalýðshreyfinguna. Átökin á milli hans og forseta ASÍ innan Alþýðu- bandalagsins verða stöð- ugt djúpstaeðari. Ljóst er, aö verkalýðsforingjar Al- þýðubandalagsins fara sínu fram hver f sínu horni, eftir því sem hags- munir þeirra segja til um og hlusta ekki á formann fiokksins. Sjálfur stendur hann á sviðinu og sér óvini stefna að sér úr öllum áttum. Þar eru á ferð Ásmundur Stef- ánsson og Þröstur Ólafs- son, sem hafa brotið niður vald Alþýðubandalagsins sem slíks í verkalýðshreyf- ingunni. Þar er Ragnar Arnalds, sem fleiri og fieiri flokksmenn telja eðlilegt, aö taki við for- mennsku fiokksins á ný á landsfundi nú í haust. Þar er Ólafur Ragnar Gríms- son, sem einhverjir Al- þýðubandalagsmenn telja einu von fiokksins á næstu árum. Þeir eru hins vegar fáir, sem telja æskilegt, að Svavar Gestsson haldi áfram formennsku Al- þýðubandalagsins. Samvirka for- ystan horfin Hin samvirka forysta ungra manna í Alþýðu- bandalaginu frá því fyrir 7 árum er horfin, sundruð og tvístruð. Þegar valda- tíma Alþýðubandalagsins lauk kom í Ijós, að Svavar Gestsson þoldi engan við hlið sér í forystu flokksins. Þegar hann hafði flæmt félaga sína fyrrverandi f burtu, kom í Ijós, að hann hafði ekki pólitískt þrek til þess að halda Alþýðu- bandalaginu uppi einn. Þess vegna er nú komið fyrir Alþýðubandalaginu eins og sjá má. Það hefur óneitanlega verið forvitnilegt að fylgj- ast með aðgerðum Svavars Gestssonar til þess að ýta félögum sínum til hliðar, svo að hann gæti ráðið einn. Óneitanlega minna þessar athafnar á valda- stríðið í Austur-Evrópu, þar sem það hefur gerzt æ ofan í æ, að samvirk for- ysta hefur tekið við, sem síðan tvístrast og einn ipaður stendur eftir. Þetta hefur verið að gerast í Alþýðubandalaginu en munurinn er bara sá, að þessi eini, sem eftir stend- ur þar sýnist eiga eitthvað erfitt með að standa einn. Næst þegar þú ætlar að kíkja á elna BETU skaltu Ifta tll okkar. I Vldeospólunnl er eitt besta úrval landsins af bæði BETA OG VHS myndum. VideoSpólan Holtsqötu 1, sími:169 69 & Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarraflísa S HÉÐINN = SEUMEQ 2. REVKJ/VIK ESAB Rafsuðutæki vír og fylgihlutir Nánast allttil rafsuðu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæðum og góðri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SELJAVEGI 2. SÍMI24260 ESAB
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.