Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 57 Ævintýraför fjögurra erlendra golfleikara: Leika á nyrsta 18 hola velli í heimi — jafnframt á þeim syðsta, vestasta, austasta, hæsta og lægsta FJÓRIR atvinnugolfleíkarar frá Bandaríkjunum, Tekkóalóvakíu, S-Afríku og Kína eru væntan- legir hingaó til lands um miðjan mánuöinn í þeim tilgangi aö leika á nyrsta 18 holu golfvelli í heimi, en hann er einmitt að finna á Akureyri. Viökoma þeirra hér á landi er liður í heimsreisu þeirra félaga, því þeir hyggjaat jafnframt grípa til kylfunnar á syösta, vestasta, austasta, hæsta og lægsta golfvelli í heimi. Bandaríski golfleikarinn, Richard OBrian, á hugmyndina aó uppátækinu og mun hann annast fararstjórn í ferðinni. Hefur hann beöiö Golfsamband íslands um aö veröa þeim fólög- um innan handar hér á landi. Frímann Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri Golfsambands- ins, sagöi í samtali vió Morgun- blaöið, aö alls taki sjö manns þátt í ævintýraförinni. „Auk þeirra fjórmenninganna veröa tveir blaöamenn og einn Ijós- myndari frá golftímaritinu Golf Digest meö í förinni," sagði Frí- mann. „Hingað koma þeir 18. sept- ember og halda daginn eftir til Akureyrar þar sem þeir munu hefja heimsreisu sína með því að leika á nyrsta 18 holu golf- velli í heimi. Aó því loknu er ætlunin aó halda til Nýja-Sjá- lands á syösta golfvöll í heimi, þvínæst til Samoa-eyja á vest- asta golfvöll í heimi og loks til Fiji-eyja á austasta golfvöll í heimi, en aöeins 150 mílur eru á milli þess vestasta og austasta. Þeir félagar hyggjast ekki láta þar viö sitja heldur halda áfram förinni til hæsta og lægsta golfvallar í heimi. Þann hæsta, sem er í 12 þús. feta hæö, er aó finna í Bólivíu og þann lægsta í Dauðadal í Kaliforníu.“ Kvaðst Frímanni ekki vera kunnugt um hve heimsreisan myndi taka langan tíma en vafalaust fengi hann nánari upptýsingar um förina þegar ævintýramennirnir kæmu hingaö. • Erlendu kylfingarnir ætla aó leika á nyrsta 18 holu golfvelli í heimi sem er á Akureyri. Þessi mynd frá íslandsmeistaramótinu sem fram fór á golfvellinum á Akureyri í ágúst. er Hraðlestrarnámskeíð Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn, ættir þú að skella þér á næsta hraölestrarnámskeiö. Námskeiðið hentar vel öllum sem vegna náms eða vinnu þurfa að lesa mikið. Næsta námskeið hefst nk. þriðjudag. Skráning í síma 16258 á milli kl. 20.00 og 22.00 á kvöldin. Hraölestrarskólinn. íþróttafélagið Gerpla Fimleikar — Fimleikar Vetrarstarfsemi Fimleikadeildar er að hefjast. Mæting verður sem hér segir: Fimmtudaginn 5. sept. mæta nemendur og veröa prófaöir og raöaö í flokka, vinsamlegast komið meö stundaskrá úr skólanum. Kl. 16.30—18.00: Byrjendur 4—10 ára og strákar. Kl. 18.00—19.30: Framhaldsnemendur og byrj- endur 10 ára og eldri. Föstudaginn 6. sept. Nemendur komi og sæki stundaskrá vetrarins. Kl. 16.30: Strákar og byrjendur 4—10 ára. kl. 17.30: Framhaldsnemendur og byrjendur 10 ára og eldri. Fimleikadeild Gerplu. VtaERPlflJ ÆSKU§AR I-nskuvkoli askuiiiMr ci Ivm U*m a .iklrimim 8—12 .u.i <<i! wnVir i vvtur sMrtr.ikiur .i wymu Mjl.iski'I.iiis Mimis i li'l.i^Miih' Nlm'iniH Þrotthcimam iu' jrstind <1! itK‘nniinfcirn»iiV*ti*'inni Gcröabcrfi l HrviiMlulll N.llU skcM'n' stfin vk' kvmuim livr stciklur vlir Irj 16 ccptcmbcr tll 6 dcscmbcr. i sjmUls IJvikurufc' ha‘>!t vr j«' \vl|.i .i milli l'nvurr.i þvn}SÍjrMiiM I I þu' vil|ið bæia arangarinn i skoljnum viVi skil|j tvxu Daran Doran < Madonna vr vliskti lykil- on'k'. I*vrið vnsku j ntjan og •kcmmtllcfan lutl mo' vnskum kvnnjrj i Knskuskulj awkumur. í Þróttheimum og Gerðubergi Upplyslngar og Innrltun I sima 10004/21655 m mánud.-miðvikud. 16-17 [2] mánud.-miðvikud. 17-18 [3] mánud.-miðvikud. 18-19 Í4l mánud.-miðvikud. 19-20 MÁLASKÓLINN HAGLASKOT ódýr og örugg #BRNO DFIREARMS «£Í1 MEPKURIA L^J PKAHA CZECHOSLCNAKIA Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu: Fram fær fyrri leikinn heima ÁKVEÐNIR hafa veriö leikdagar Fram og Glentoran frá Norður írlandi í Evrópukeppni bikarhafa. Fyrri leikurinn veröur í Reykjavík 21. aeptember. Fyrri leikurinn verður á Laugar- dalsvelli og hefst kl. 13.00 (frekar óvenjulegur tími). Seinni leikurinn fer fram í Belíast 1. október kl. 19.30 aö staðartíma. Glentoran Football Club er frá Belfast á Norður írlandi. Fram hefur aldrei áður leikiö gegn noröurírsku liöi, en dregist tvívegis áður gegn írskum liöum í Evrópukeppni Dun- dalk og Shamrock Rovers. Glentoran hefur hins vegar tví- vegis dregist gegn íslenskum liöum í Evrópukeppni, 1977 gegn Val og 1978gegnÍBV. Valur sigraöi 1—0 í Reykjavík, en tapaöi 0—2 í Belfast. ÍBV geröi tvívegis jafntefli 0—0 í Kópavogi og 1 — 1 í Belfast. Mark ÍBV á útivelli kom peim í aöra umferö. s.r.l. Clever haglaskotin eru þekkt fyrir gæði og nákvæmni. Nú fyrirliggjandi í ótal stærðum og gerðum. Einnig úrval af BRNO haglabyssum og rifflum. Markviss skot! Örugg skotvopn! Fást í sportvöruverslunum og kaupfélögum um land allt. VERSLUNARDEILD í HEIMILISVÖRUB ■ HOLTAGÖRÐUM'SÍMI 8 12 66
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.