Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 Músíkleikfimin hefst í lok sept. Styrkjandi og liökandi æfingar fyrir konur á öllum aldri. Byrjenda og fram- haldstímar. Kennsla fer fram í íþróttahúsi Melaskóla. Kennari: Gígja Hermannsdóttir. Uppl. og innritun í dag í sima 13022 og um helgina. Virka daga í sama síma 13022 eftir kl. 15.00. í 5. FLOKKI 1985—1986 Vinningur til íbúöarkaupa, kr. 500.000 62182 Vinningar til bílakaupa, kr. 100.000 624 13061 51722 55924 4782 51400 54632 69441 Utanlandsferðir eftir vali, kr. 40.000 3595 1??72 377?1 57367 68792 40? 7 21150 40046 57508 69271 4310 230?2 418?3 57524 73664 S471 24241 42661 58646 73810 6052 27343 442?3 5?411 74072 673? 31435 44353 600?1 74190 8175 31?2? 458?0 61430 74720 10824 33317 47448 62528 74953 12446 345?? 474?4 62845 74995 15186 34720 475?3 63326 75647 16704 3542? 50715 63827 76853 18168 35450 5566? 66118 79633 Húsbúnaöur eftir vali, kr. 10.000 274 8440 28??6 428?1 57738 33? 8585 30524 43015 57831 536 107?5 32333 43407 59066 743 1162? 33234 43686 62913 1226 12?81 35007 44404 6310? 1351 1327? 35322 46401 65241 2375 13?65 35577 46?73 67047 3061 14854 35834 47052 6912? 3468 14887 37876 47250 69898 361? 15625 37?80 48528 70492 4253 171?6 38108 4?137 70763 4450 18462 38282 4?271 70942 46?2 185?4 38674 49341 71290 5237 22554 388?0 503?8 71536 6345 2504? 3?265 50815 73620 642? 26723 3?336 51544 74704 6610 26?13 3?5?5 52220 75143 6?43 26?36 40010 54123 76757 7220 27627 40420 56497 76926 7328 2768? 40773 56526 79031 7330 27767 42542 57301 79709 8232 27788 42567 57706 79920 Húsbúnaður eftir vall, kr. 3.000 79 10946 17535 26867 35141 41072 49868 57709 65719 73763 153 11063 17810 27023 35403 41118 49900 57959 66252 73942 365 11203 19105 27887 3541? 41240 50083 57977 66478 74173 603 11357 19355 28123 35585 41317 50249 58152 6660? 74595 647 11471 19372 28244 35921 41359 50314 58280 66647 74713 98? 11553 19696 28411 35989 41525 50447 58607 66768 74756 1338 11646 19784 28425 35992 41647 50510 58754 67345 74972 1607 11686 19923 28816 36064 41693 50515 58962 67744 75178 1964 11784 20238 29430 36160 42000 50811 59030 67993 75471 2073 11838 20325 29445 36264 42054 51153 59154 68092 75881 2474 11949 20476 29624 36280 42864 51524 59305 68097 76039 2478 12101 20549 30089 36351 42907 51805 59341 68100 76064 2530 12335 20762 30154 36429 43286 51892 59364 68525 76097 2591 12351 20932 30308 36754 43620 51912 59693 68669 76216 3354 12367 20934 30526 36983 44260 51943 59856 68811 76336 3395 12415 20981 30664 36985 44263 52024 60200 68948 76536 3483 12460 21433 30995 37049 44446 52125 60262 68996 76859 3756 12493 21643 31136 37638 44672 52705 60550 69243 77151 3869 12766 21734 31254 37692 44675 52981 61042 69548 77233 4080 13475 22018 31265 37883 44917 53166 61504 6961? 77256 4148 13532 22110 31285 37900 45400 53244 6163? 69936 77305 4806 14207 22383 31298 38200 45504 53278 61717 69968 77519 5257 14815 22502 31602 38252 45733 53770 61729 70010 77540 5788 14832 22828 31695 38517 45749 53898 61866 70279 77594 5885 15258 23078 32132 38637 45883 54195 62084 70301 78007 6157 15265 23290 32196 38691 46130 54231 62141 70508 78581 7222 15309 23311 32397 3901? 46406 54364 62657 70616 78794 7447 15656 23674 32450 39107 46431 54742 62701 71253 78948 7711 15713 2393? 32504 39144 46462 54984 62848 71265 7895? 7787 15861 24520 32587 39228 46712 55222 62909 71303 79184 8039 15952 24770 32663 3929? 47098 55257 63596 71476 79208 8147 15959 24845 33028 39511 47125 55758 63683 7148? 79378 8151 16013 24868 33288 39527 47210 55855 63712 71530 79752 8353 16044 24875 33297 39848 47233 55999 63861 71730 79811 9267 16226 25033 33781 39859 47553 56508 63894 71754 9279 16304 25131 33940 39947 48133 56652 64221 71787 9481 16425 25305 34293 39974 48534 56681 64460 7256? 9786 16633 25424 34562 40130 48622 5678? 64521 73003 10142 16781 25772 34572 40183 48781 56913 64582 73021 10280 17024 25965 34855 40413 48996 5695? 64778 73027 10577 17026 25978 34868 40541 49367 57096 65305 73315 10652 17044 26103 34920 40998 49476 57375 65586 7334? 10825 17534 26202 35019 41054 49684 57658 65710 73650 Afgrtlðsla húsbúnaðanrinnlngs hafat 15. hvara mánaðar og stendur tll mánaóemóte. I lliOfgminl 3>1 te £ f»«« * V''T S3033 Um 90 % sjúklinga eru reykingamenn í DAG ERU 75 ár liðin frá að Vífils- staðaspítali hóf starfsemi sína. Að sögn Hrafnkels Helgasonar yfirlæknis kom Guðmundur Björnsson landlæknir fyrstur fram með þá hugmynd að nauð- synlegt væri að koma á fót heilsu- hæli fyrir berklasjúklinga. „Upp úr því var stofnað Hælisfélagið svokallaða en stjórn þess skipaði Clemens Jónsson landritari sem var formaður,“ sagði Hrafnkell. „Björn Jónsson ritstjóri gengdi ritarastöðunni og Sighvatur Bjarnason bankastjóri var gjald- keri. Þegar Björn varð síðan ráð- herra tók Guðmundur sæti hans í stjórninni. Félagið vann ötullega að hæl- ismálinu og réð Rögnvald Ólafs- son til að reisa húsið. Hornsteinn var lagður 31. maí árið 1909 og einungis fimmtán mánuðum síðar eða 5. september 1910 flutti starf- semin í fullbúið húsið. Nú þætti, slíkt líklega góður gangur á opin- berum framkvæmdum. f fyrstunni var stofnunin rekin sem heilsuhæli fyrir berklasjúkl- inga og var hér allt yfirfullt þar til berklatilfellum tók að fækka á sjötta áratugnum. Árið 1970 var ákveðið að opna lungnadeild og var nafni stofnunarinnar breytt um leið úr heilsuhælinu á Vífils- stöðum í Vífilsstaðaspítala. Nú eru alls 69 rúm á spitalan- um, 37 í lungnadeild, 13 í húð- lækningadeild sem er sú eina sinn- ar tegundar hér á landi og 19 rúm eru á langlegudeild. Einnig eru reknar göngudeildir fyrir ofnæm- issjúklinga og almenna lungna- sjúklinga. Auk þess eru starfrækt- ar röntgendeild og rannsóknar- stofur. Hrafnkell sagði að flestir sjúkl- ingar spítalans þjáðust af astma, langvinnri berkjubólgu og lungna- þembu en árlega greindust ein- ÞESSA vikuna stendur yfir á Hvann- eyri endurmenntunarnámskeið í bún- aðarhagfræði. Námskeiðið er haldið á vegum Búnaðarfélags íslands og Bændaskólans á Hvanneyri. Sveinn Hallgrímsson skólastjóri bændaskólans setti námskeiðið f gær og Jón Helgason landbúnaðar- ráðherra flutti ávarp. Námskeiðið stendur í þrjá daga og er einn liður ungis 25 tilfelli af berklum. „Það er einnig rétt að leggja áherslu á að milli 80 og 90% sjúklinganna eru reykingamenn sem hefðu ef- laust komist hjá veikindum af þessu tagi hefðu þeir sleppt sígar- ettunni. Við höldum ekki sérstaklega upp á afmælið nema ef vera kynni til að minnast brautryðjenda starfsins á Vífilsstaðaspítala. All- ar framkvæmdir eru einnig í lág- marki því um þessar mundir er lítið talað um annað en sparnað innan sjúkrahússveggjanna," sagði Hrafnkell að lokum. í þeirri áætlun sem nú er í gangi að efla ráðgjafarþjónustu í búnað- arhagfræði. Kynnt verður tölvufor- rit til áætlunargerðar, en búnaðar- samböndin eru nú sem óðast að tölvuvæða starfsemi sína, en nám- skeiðið er einkum ætlað ráðunaut- um búnaðarsambandanna. Gunn- laugur A. Júlíusson og Ketill A. Hannesson hafa einkum annast undirbúning námskeiðsins. Endurmenntunarnámskeið í búnaðarhagfræði „Munum fara fram á sam- ræmi í launakjörum hjúkrunarfræðinga“ — segir formaður Hjúkrunarfélags íslands „Hjúkrunarfélag fslands hefur lýst því yfir að það hafi ekkert á móti ákvörðun stjórnar Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar um að hækka laun hjúkrun- arfræðinga, sem vinna 100% vinnu, um 15.000 krónur, enda lögöum við mikla áherslu á þann ávinning heilsdagsfólks í síðustu kjarasamningum,“ sagði formaður Hjúkrunarfélags íslands, Sigþrúður Ingimundardóttir, í samtali við Morgunblaðið. Hjúkrunarfélag íslands er viðsemjandi fyrir hönd hjúkrunar- fræðinga ríkisspítalanna, Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar. „Það er skilningur á því innan fara fram á að slík hækkun taki til félagsins að sjúkrahúsin vilji fjölga heilsdagsstörfum meðal hjúkrun- arfræðinga og fækka hlutastörfum, en síðan 1980 hefur hjúkrunar- fræðingum i hlutastörfum fjölgað mjög ört. Stjórn fjórðungssjúkra- hússins á Akureyri samþykkti launahækkunina upp á sitt ein- dæmi og munum við að sjálfsögðu allra hjúkrunarfræðinga i landinu. Samþykkt var bókun í sfðustu sam- ningum þess efnis að samræmi skyldi ríkja i launamálum milli þeirra sem stunda hjúkrunarstörf i landinu.” Sigþrúður sagði að rfkissamning- urinn væri alls staðar lagður til grundvallar og væru samningar ríkisspítalanna, Borgarspítalans og annarra sjúkrahúsa úti á Iandi svo til eins. Hinsvegar gerðist það að einstaka hjúkrunarfræðingur næði sérsamningum við bæjarfélög úti á landi og væri þá oft tekið mið af viðkomandi starfsmannafélögum. Þá bæru viðkomandi bæjarfélög þann launakostnað. Yfirleitt eru slíkir sérsamningar ekki i formi beinna launahækkana nema þá i litlum mæli, heldur í formi ýmissa friðinda svo sem húsaleigu- og símafrfðinda og einnig væri mikið um að hjúkrunarfræðingarnir stæðu bakvaktir. „Fjármunum er aðeins varið öðruvísi en áður“ — segir hjúkrunarforstjóri Fjórðungssjúkrahúss Akureyrar LAUN hjúkrunarfræðinga í fullu starfi við Fjórðungssjúkrahúsið á Ak- ureyri hækkuðu um 15 þúsund krón- ur á mánuði frá og með 1. september. Kagnheiður Árnadóttir, hjúkrunarfor- stjóri FSA, sagði að ákvörðun stjórn- ar sjúkrahússins hefði hlotið mjög góðar undirtektir meðal starfsfólks- ins. „Hjúkrunarfræðingarnir á sjúkrahúsinu eru 82 talsins, þar af voru aðeins 15 i fullu starfi, en nú á næstunni má búast við miklum breytingum. Sumar deildirnar eru orðnar yfirfullar nú þegar af heils- dagsfólki og hefur þvi þurft að flytja suma yfir á aðrar deildir sjúkrahússins." Ragnheiður sagði að þó nokkrar fyrirspurnir hefðu borist frá hjúkrunarfræðingum annars staðar að af landinu, aðal- lega frá Reykjavík. „Sjúkrahúsið hér á Akureyri skaðast ekki á launahækkuninni til handa hjúkrunarfræðingum, sem vinna 100% vinnu. Fjármunum er aðeins varið öðruvísi en áður. Þeir peningar sem fóru í að greiða auka- vinnu fólks sem réð sig i hálft starf, er nú varið í launahækkun til handa heilsdagsfólki og kemur það betur út fyrir alla aðila," sagði Ragnheiður. „Engar uppsagnir koma til hjá okkur því það vantaði þaö marga til að halda deildunum gangandi. Við munum halda áfram að ráða þá hjúkrunarfræðinga til starfa sem sækja um á meðan starfsfólk vant- ar til að manna stöðugildin, sem eru 70 talsins hér við Fjórðungs- sjúkrahúsið á Akureyri."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.