Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐID, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustjóri Óskum eftir að ráða skrifstofustjóra, konu eða karl, hjá stóru þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Viðskiptafræöimenntun af sölu-, reiknings- halds- og fjármálasviði er áskilin. Reynsla af stjórnunarstörfum er æskileg og góö ensku- og dönskukunnátta er skilyrði. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. í boöi eru góö laun fyrir hæfan starfs- mann. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00—15.00. Skólavördustig ta - 101 Reyk/avik - Sám 6? 1355 Óskum að ráða harðduglegan og reglusaman mann á aldrin- um 20-40 ára til fjölbreyttra lagerstarfa. Meömæli óskast. Tunguhálsl 11, R. Síml 82700 Heimilisaðstoð Lítið heimili á Stór-Reykjavíkursvæðinu óskar aö ráða manneskju til húshalds ca. 2 eftirmiö- daga í viku eða eftir nánara samkomulagi. Hér er um að ræöa vel stætt heimili, boöiö er uppá góð laun fyrir rétta manneskju. Æskilegt er að viökomandi reyki ekki. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 15. sept. merkt: „Heimilisaðstoð — 8324“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í bakarí eftir hádegi. Upplýsingar á staönum. Miöbæjarbakarí Bridde, Háaleitisbraut58-60, Starfsfólk óskast Fiskverkunarstöð BÚR Meistaravöllum óskar eftir starfsfólki nú þegar. Akstur til og frá vinnu. Mötuneyti ástaðnum. Upplýsingar gefnar hjá verkstjórum fiskverk- unarstöö í símum 24345 og 23352 eöa í símum 16624 og 17954utanvinnutíma. FRAMLEIDSLUSVID dagsstörf Duglegt og vandvirkt starfsfólk óskast nú þegar til starfa í fiskiöjuveri BÚR. Um er aö ræöa bæöi heilsdags- og hálfs- dagsstörf. Akstur í vinnu og aftur heim, á morgnana, í hádeginu og á kvöldin. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar og umsóknir hjá starfsmanna- stjóra fiskiðjuvers við Grandagarð eða í síma 29424. FRAMLEIÐSLUSVÐ Vinnuveitendur Þrítugan mann vantar framtíöarvinnu. M.a. reynsla af ráögjöf, verslunarstjórn og sölu- mennsku. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „V — 2153“ fyrir 15. þm. Framtíð 29 ára maöur með stúdentspróf og reynslu í verslunarmálum, góða enskukunnáttu, al- menna kunnáttu í noröurlandamálum, óskar eftir framtíðarstarfi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „MR — 76“ fyrir lO.september. Kennara vantar að Laugageröisskóla sem er á sunnan- veröu Snæfellsnesi í ca. 160 km fjarlægð frá Reykjavík. Til boða stendur: ☆ Gott og ódýrt húsnæöi með fríum hita. ☆ Góö kennsluaöstaöa. ☆ Mikil kennslaoggæsla.efvill. Skólinn er heimavistarskóli með daglegum heimanakstri aö hluta. Nánari upplýsingar veita Haukur Sveinbjörns- son formaöur skólanefndar, Snorrastöðum, Kolbeinsstaðahreppi, sími: 93-5627, og Hös- kuldur Goöi skólastjóri Laugargerðisskóla símar: 93-5600 og 93-5601. Fjölbrautaskóli Suðumesja Kaflavik - NJarövIk Póethólf 100 Smi 82-3100 Enskukennarar Stundakennara vantar nú þegar í öldunga- deildíensku. Upplýsingar veitir skólameistari í síma 92-3100 og 92-4160. Leikfimikennari Handknattleiksdeild UMFA óskar aö ráöa leikfimikennara fyrir frúarleikfimi á komandi vetri. Upplýsingar eru veittar í símum 666308 og 666852 eftirkl. 18.00 ákvöldin. Starfsfólk óskast til framleiöslustarfa nú þegar. Fríar ferðir til og frá vinnu. Mötuneyti á staönum. Garöa-Héöinn, Stórási 6,210 Garöabæ, sími52000. Samband íslenskra tryggingafélaga óskar eftir aö ráða framkvæmdastjóra. Æskilegt er að umsækjandi sé löglæröur og hafi þekkingu á vátryggingum. Umsóknir sendist skrifstofu SÍT aö Suður- landsbraut 6,108 Reykjavík fyrir 15. sept. nk. Verkamenn — véla- menn Viljum ráða strax nokkra verkamenn og vanan vélamann. Upplýsingar í síma 50877. Álftanes — blaðberar Okkur vantar blaöbera á Suðurnesið strax. Upplýsingar í síma 51880. Framreiðslumaður Framreiðslumaður óskast til starfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staön- um milli kl. 09.00-12.00. Gildihf. Starfsfólk Óskum eftir að ráða fólk til starfa viö þrif í veitingasölum hótelsins og uppvaski. Vinnu- tími er frá kl. 8-16.00, hálfsdagsstörf koma einnigtilgreina. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á staön- um og í síma 29900 (631) frá kl. 09.00-12.00 Gildihf. Raftækjasalar - inn- flytjendur - fyrirtæki Rafmagnsverkstæði getur bætt við sig verkefn- um, t.d. viögerðum á raftækjum og Ijósabúnaöi, svo og viðhaldi og breytingum raflagna. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 10. september merkt: „Föst viðskipti-beggja hagur — 2720“. i Kirkjuvörður óskast að Fríkirkjunni í Reykjavík. Nánari upplýsingar gefnar í síma 82933 eftir hádegiogákvöldin. Safnaöarstjórn. Ritari Skógrækt ríkisins óskar að ráða ritara, sem auk vélritunar annast símavörslu og önnur skrifstofustörf. Laun samkvæmt kjarasamningum BSRB. Skriflegar upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist á skrifstofu Skógræktar ríkisins, Ránargötu 18,101 Reykjavík. Ritari óskast Skrifstofumaður (ritari) óskast til starfa á skrifstofum embættisinsað Hverfisgötu 115. Stúdentspróf, verslunarpróf eða hliðstæð menntun áskilin. Hálfsdagsstarf kemur til greina. Umsóknir sendist skrifstofustjóra embættis- insfyrir 10. septembernk. Loftorkasf. Lögreglustjórinn í Reykjavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.