Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Söluturn
Tll loigu góður söluturn. Velta ca.
1 millj. á mánuöl. Tilboö sendist
augl.deild Mbl. fyrlr 10. sept.
merkt:.1mill|. —2683“.
Gullsmíöi
Stúlka óskar aö komast í nám í
gullsmíöi. Hefur unniö á verk-
stæöl. Uppl. í sima 14597 eftlr kl.
8ákvdldln._______________
Handmenntaskólinn
Byrium 16. september.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur ratvirkjam., s. 19637.
Fíladeifía
Guösþjónustur meö Bill Lövbom
halda áfram í kvöld og næstu
kvöldkl. 20.30.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöid kl.
20.30. Alllrvelkomnir.
KROSSINN
ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI
Kveöjusamkoma fyrlr Paul
Hanssen í kvöld kl. 20.30.
Alllrvelkomnir.
Hvítasunnukírkjan
Völvufelli
Samkoman fellur niöur f kvöld
vegna samkomuherferöar Bill
Lovbom í Ffladelfíu.
ffónhjólp
I kvöld kl. 20.30 er almenn sam-
-koma í Þríbúöum, Hverflsgðtu 42.
Fjðlbreytt dagskrá aö vanda:
Samhjálparkórinn tekur laglö,
vltnisburöir, nýja söngbókln
vígö. Ræöumaöur Gunnbjörg
Óladóttir, sem einnig syngur ein-
söng. Stjórnandi Óll Ágústsson.
Allireruvelkomnir.
Samhjálp.
UTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir 6.-8. sept.
1. Ævintýraferö aö fjallabaki.
Fariö um stórbrotió svæöl vlö
Fjallabaksleiö syöri: Elnhyrn-
Ingsflatir — Emstrur — Hólms-
árlón — Strútslaug ofl. Hús og
tjöld.
2. Þörsmðrk. Gist f Otlvistar-
skálanum f Básum. Gönguferöir
vlö allra hæfi f báöum feröunum.
Uppl. og farmlóar á skrlfst. Lækj-
argötu 6a, sfmar: 14606 og
23732. Sjáumst, útivist
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Frá Feröafélagi íslands:
1. 6.-8. sapt. (3 dagar): Þörs-
mðrk. Glst f Skagfjörösskála.
Misslö ekki af haustferóunum f
Þórsmðrk.
2. 7.-8. sapt. (2 dagar); Fljóts-
hlfö — Emstrur — Þórsmörk.
Gengiö frá Emstrum til Þórs-
merkur og gist þar.
3. 6.-8. sept. (3 dagar): Land-
mannalaugar. Glst í sæluhúsi
F.l. f Laugum.
Upplýslngar og farmiöasala á
skrlfstofu F.I., öldugötu 3.
Ferðafélag Islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Degsferöir sunnud. 8.09.:
1. Kl. 09.00. Skrlöan (1005 m) —
gengiö af Miödalsfjalll, v/Laugar-
vatn. Verö kr. 650.00.
2. Kl. 13.00. Þingvellir — haust-
lltir. Létt gönguferö. Verö kr.
400.00
Brottför frá Umferöarmiöstöö-
innl, austanmegin. Farmiöar vlð
bl). Frftt fyrlr börn f fylgd fullorö-
inna.
Feröafélag Islands.
Verslunarskóli Islands.
Innritun í starfsnám
Á haustmisseri veröa haldin eftirtalin nám-
skeiö fyrir starfandi fólk í atvinnulífinu og aöra
þá sem vilja bæta þekkingu sína.
Lengri námskeið 24-60 kennslustundir
1. Bókfærslal
2. Ensk verslunarbréf
3. Rekstrarhagfræöi
4. Tölvufræöi
5. Tölvuritvinnsla
6. Vélritun24t.
7. VélritunöOt.
Starfsnámiö veröur sett mánudaginn 23.
september. Kennsla fer fram á kvöldin, nema
tölvuritvinnsla og vélritun 24 t. sem eru á
morgnana frá kl. 8.05-9.30.
Staðfestingargjald er kr. 2000.
Styttri námskeið 6-20 kennslustundir
Lengd Haldlö í viku ársins
8. Þjónustaogsamskiptlviöviöskiptavini 6t. 37.
9. Sölunámskeiö 8t. 38.-39.
10. Verslunarreikningur 201. 39.
11. Hvernlg er hægt aö draga úr vörurýrnun? 6t. 40.
12. Skiltaskrift 16t. 40.-42.
13. Almennlngstengsl 8t. 45.-46.
14. Stjórnunogsamstarf 121. 46.-48.
Mörg þessara námskeiöa hafa veriö haldin
sérstaklega fyrir fyrirtæki og félagasamtök og
mun svo einnig veröa á þessu hausti.
Innritun er hafin. Ekki komast fleiri aö en 25 á
hverju námskeiöi.
Frekari upplýsingar eru veittar á skrifstofu
skólans og í síma 14157 milli kl. 10-12 og
13-15allavirkadaga.
Verzlunarskóli íslands,
Grundarstíg 24, Reykjavík.
Sími 14157.
Iðntæknistofnun íslands
Málmsuðunámskeið
Iðntæknistofnunar
veröa haldin sem hér segir:
Grunnnámskeiö í rafsuðu 9.-13. sept.
Stúfsuöa/kverksuöaáplötum 30. sept.-4. okt.
Stúfsuðaárörum 14.-18. okt.
Málmsuöa, fræöilegt nám-
skeið fyrir verkstjóra 21 .-24. okt.
Suðameðflúxfiltumvír 18.-19. nóv.
MIG/MAG-suða 25.-29. nóv.
TIG-suða 2.-6. des.
Logsuöaoglogskuröur 9.-13. des.
Skráning og nánari upplýsingar hjá
málmtæknideild löntæknistofnunar, sími
(91)68-7000.
Innritun
stendur yfir dagana 6., 7. og 9. september aö
Lindargötu 51, kl. 2-6 e.h.
Enn er hægt aö innrita nokkra 11-12 ára
nemendur á ýmis málmblásturshljóöfæri og
á ásláttarhljóðfæri.
Aö ööru leyti er skólinn svo til fullskipaöur í
vetur. Þeir sem þegar hafa sótt um skólavist
komi ofangreinda daga meö stundaskrá sína
og greiöi skólagjaldiö.
Skólastjóri.
Frá Listdansskóla
Þjóðleikhússins
Inntökupróf nýrra nemenda í forskóla verður
laugardaginn 7. sept. kl. 14.00 í húsi Jóns
Þorsteinssonar, Lindargötu 7. Lágmarksaldur
9 ára. Tímar forskóla eru mánudaga og
fimmtudagakl. 16.30-17.30.
Endurskráning eldri nemenda veröur þriöju-
daginn 10. september á sama staö kl.
16.00-18.00. Munið eftir stundatöflu og takiö
meö ykkur æfingaföt.
Kennslahefst 16. september.
Skólastjóri.
Mannleg samskipti —
áætlanir — breytingar
Þetta er á meðal námsefnis á námskeiöum
Verkstjórnarfræöslunnar.
Ný námskrá var aö koma út.
Hringiö tii Verkstjórnarfræöslunnar, lön-
tæknistofnun Islands, símar 687000 og
687009, og fáiö sendar upplýsingar.
Tilboö
Tilboö óskast í smíöi og fullnaöarfrágang 2ja
tækjahúsa fyrir fjarskiptabúnaö aö Laugavegi
145aog viö Fjallkonuveg í Reykjavík.
Húsin veröa hvort um sig 74,5 m2 og 334
rúmm.
Frekari upplýsingar um verkiö verða veittar á
skrifstofu Umsýsludeildar, Landssímahúsinu
við Austurvöll, þar sem útboösgögn fást, gegn
skilatryggingu kr. 5000.-
Tilboð veröa opnuð á skrifstofu Umsýslu-
deildar þriöjudaginn 17. sept. 1985 kl. 11.00
árdegis.
Póst- og símamálastofnunin.
BRUnOBÚT
BRUNABÓTAFÉLAG ISLANDS
Laugavegur 103 105 Reykjavlk Slmi 26055 I
Tilboð
óskast í eftirtaldar bifreiöir skemmdar eftir umferöaóhöpp
Volvo 345 GLS árgerö 1982
Chevrolet Citation árgerö 1980
Fiat Uno árgerö 1984
Mazda323 árgerö 1981
Zuzuki ST90 árgerö 1981
BMW 525 árgerö 1978
Peugeot 504 St. árgerö 1976
Renault9GTS árgerö 1983
Mazda323Sp árgerö 1980
Fiat 127 árgerö 1978
Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Smiöjuvegi 1,
Kópavogi, laugardaginn 7. september frá kl.
13-17. Tilboðum sé skilaö á aðalskrifstofu
Laugavegi 103 fyrir kl. 17 mánudaginn 9
september.
Brunabótafélag fslands.
Vandamál
framhaldsskólans
Dr. Wolfgang Edelstein prófessor, forstööu-
maöur Max Planck-stofnunarinnar í Berlín,
heldur erindi um nokkur vandamál framhalds-
skólans í hátíöarsal Menntaskólans viö
Hamrahlíö, fimmtudaginn 5. september, kl.
20.00. Öllum er heimill aögangur meöan hús-
rúm leyfir.
Hiö íslenska kennarafélag.
Skólameistarafélag Islands.
Framhaldsskólanemendur
1. fundur skólanefndar Heimdallar á þessu skólaárí veröur haldinn
fimmtudaginn 12. september nk. í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kl. 20.00.
Á fundinum veröur rætt um starfiö fram á vor, Nýjan skóla o.fl. Valinn
veröur formaöur skólanefndar, ritstjóri Nýs skóla og þrír rltnefndar-
menn og umsjónarmaöur skemmtikvölda.
i áóurnefnd embætti leitum viö aö elnstaklingum sem eru:
— glaösinna og geögóöir
— snyrtilegir og meö hæflleika tll þess aö umgangast fólk
— duglegir, áreiöanlegir, vandvirklr og stundvísir
— skráöir í félagiö, búa yflr eöllslægri andúó á framsóknardraugnum
og hafa ýmislegt út á rikisstjórnina aö setja.
Umsóknum skal skilaö til skrifstofu Helmdallar fyrlrþann 11. sept. nk.
Heimdallur.