Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 49 Sigurður H^juon stjérMffemaðnr Ffaigleiðu, Sigurð- ur Ingólfsson flugTéistjðri, Jóh&nnes R. Snorrason flug- stjóri, Magnús Guðmundsson flugstjóri og Sveinn Sæ- mundsson blaðafulltrúi Flugleiða. A myndina vantar fjórða manninn úr fyrstu áhöfninni en hann var Jóhann Gíslason sem nú er látinn. Áhöfn Katalínuflugbátsins TF—ISP í fyrsta flugi ís- lenskrar flugvélar til Kaupmannahafnar 25. ágúst árið 1945. Taiíð frá vinstri: Magnús Guðmundsson flugmað- ur, Jóhann Gíslason loftskeytamaður, Sigurður Ingólfs- son flugvélstjóri og Jóhannes R. Snorrason flugstjóri. Það eru 40 ár síðan byrjað var að fljúga til Kaupmannahafnar Fjðrutíu ár voru liðin hinn 25. ágúst sl. frá fyrsta flugi ís- lenskrar flugvélar til Kaup- mannahafnar. Þann dag lenti flugbáturinn TF-ISP við flughöfn danska flughersins og lagðist þar við festar. Farþegi til Kaup- mannahafnar var einn, en fjórir í áhöfn. Það var að morgni 24. ágúst ár- ið 1945 að Katalina-flugbáturinn, oftast meðal starfsmanna nefndur „Gamli Pétur“, lagði af stað frá Reykjavík. Gist var í Largs Skot- landi og þar fóru úr vélinni átta farþegar af níu. Þegar flugvélin lenti svo á Eyr- arsundi kom hraðbátur til móts við hana og tveimur dögum síðar, hinn 27. ágúat, hélt vélin frá Kaupmannahöfn með ellefu far- þega til íslands. lslenski flugbát- urinn var fyrsta farþegaflugvél sem kom yfir Norður-Atlantshaf til höfuðborgar Danmerkur eftir styrjöldina. 1 áhöfn TF-ISP í fyrsta fluginu voru: Flugstjórinn Jóhannes R. Snorrason, flugmaður Magnús Guðmundsson, loftskeytamaður Jóhann Gíslason og flugvélstjóri Sigurður Ingólfsson. Flugferðin milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur tók í þá daga nfu klukkustundir en nú er flogin á tveimur og hálfri klukkustund. í tilefni afmælisins i ágúst sl. var fyrstu áhöfninni boðið í af- mælisflug til Kaupmannahafnar. Þau byrja snemma að læra á vatnaskíði i Flórída Það virðist sem börnin í Flórída fari snemma að læra á vatnaskíði. A.m.k. var Park Bonifay bara átta mánaða þegar hann fór að taka góðar rispur í íþrótt- inni. Þegar á land er komið gengur það hinsvegar ekki alltof vel að standa upp- réttur og þá er nú gott að fá smávegis stuðning frá mömmunni. GÆSAVEIÐIPA *A0*S í BISKUPSTimGUM t Þeir sem kunnugir eru gæsaveiöilöndum vita aö Bisk- upstungur eru gósenland gæsaveiöimanna. Nú bjóö- um við aö Kjarnholtum í Biskupstungum fyrsta flokks aöstööu fyrir gæsaveiöimenn ásamt veiöileyfi á 15—20 bæjum í Biskupstungum. Leyfi veröa seld allar helgar frá föstudegi til sunnudags í september og október. Veiðileyfi kostar aöeins kr. 1.000,- á dag, gisting kr. 300,- morgunmatur kr. 350,- og heitur kvöld- veröur aö veiðidegi loknum kr. 480,- Einnig er hægt að kaupa veiöileyfin og þjónustu í HELG- ARPAKKA og er þá gefinn 10% afsláttur af öllu. Krabbameinsfélagið Námskeið í reykbindindi Skráning er hafin á biölista fyrir námskeiö Krabbameinsfélagsins í reykbindindi. Hvert námskeiö stendur yfir í einn mánuö. Námskeiöin veröa í október—desember og eru 10 mætingar á tímabilinu. Skráning í síma 621414 á skrifstofutíma og í bás Tóbaksvarnanefndar á sýning- unni Heimiliö ’85 meöan hún stendur yfir. 16. september - 2. desember Zetulið Mímis er nafn á námskeiðum fyrir þá sem kunna málin þokkalega eða jafnvel prýðilega en skortir tæki- færi til að halda þeim við. Mimir býð- ur uppá móguleika til að viðhalda málakunnáttunni á skemmtilegan hátt á witingahúsinu tíauki á Stöng { vetur. Umræðustjóramir eru er- lendir og þú tekur þátt í zetuliðinu einu sinni í viku á mánudögum. hittir sama fólkið við sama botð á sama tíma, kl. 18.00. einu sinni í viku sama fólkið á sama tíma EIIXA ÞÝSKA ÍTM.SM SPÆIMÖ við sama borð MALASKOLINN Upplýtingar og Innrttun I umo 10004 21655 Ananauslum 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.