Morgunblaðið - 05.09.1985, Síða 49

Morgunblaðið - 05.09.1985, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 49 Sigurður H^juon stjérMffemaðnr Ffaigleiðu, Sigurð- ur Ingólfsson flugTéistjðri, Jóh&nnes R. Snorrason flug- stjóri, Magnús Guðmundsson flugstjóri og Sveinn Sæ- mundsson blaðafulltrúi Flugleiða. A myndina vantar fjórða manninn úr fyrstu áhöfninni en hann var Jóhann Gíslason sem nú er látinn. Áhöfn Katalínuflugbátsins TF—ISP í fyrsta flugi ís- lenskrar flugvélar til Kaupmannahafnar 25. ágúst árið 1945. Taiíð frá vinstri: Magnús Guðmundsson flugmað- ur, Jóhann Gíslason loftskeytamaður, Sigurður Ingólfs- son flugvélstjóri og Jóhannes R. Snorrason flugstjóri. Það eru 40 ár síðan byrjað var að fljúga til Kaupmannahafnar Fjðrutíu ár voru liðin hinn 25. ágúst sl. frá fyrsta flugi ís- lenskrar flugvélar til Kaup- mannahafnar. Þann dag lenti flugbáturinn TF-ISP við flughöfn danska flughersins og lagðist þar við festar. Farþegi til Kaup- mannahafnar var einn, en fjórir í áhöfn. Það var að morgni 24. ágúst ár- ið 1945 að Katalina-flugbáturinn, oftast meðal starfsmanna nefndur „Gamli Pétur“, lagði af stað frá Reykjavík. Gist var í Largs Skot- landi og þar fóru úr vélinni átta farþegar af níu. Þegar flugvélin lenti svo á Eyr- arsundi kom hraðbátur til móts við hana og tveimur dögum síðar, hinn 27. ágúat, hélt vélin frá Kaupmannahöfn með ellefu far- þega til íslands. lslenski flugbát- urinn var fyrsta farþegaflugvél sem kom yfir Norður-Atlantshaf til höfuðborgar Danmerkur eftir styrjöldina. 1 áhöfn TF-ISP í fyrsta fluginu voru: Flugstjórinn Jóhannes R. Snorrason, flugmaður Magnús Guðmundsson, loftskeytamaður Jóhann Gíslason og flugvélstjóri Sigurður Ingólfsson. Flugferðin milli Kaupmannahafnar og Reykjavíkur tók í þá daga nfu klukkustundir en nú er flogin á tveimur og hálfri klukkustund. í tilefni afmælisins i ágúst sl. var fyrstu áhöfninni boðið í af- mælisflug til Kaupmannahafnar. Þau byrja snemma að læra á vatnaskíði i Flórída Það virðist sem börnin í Flórída fari snemma að læra á vatnaskíði. A.m.k. var Park Bonifay bara átta mánaða þegar hann fór að taka góðar rispur í íþrótt- inni. Þegar á land er komið gengur það hinsvegar ekki alltof vel að standa upp- réttur og þá er nú gott að fá smávegis stuðning frá mömmunni. GÆSAVEIÐIPA *A0*S í BISKUPSTimGUM t Þeir sem kunnugir eru gæsaveiöilöndum vita aö Bisk- upstungur eru gósenland gæsaveiöimanna. Nú bjóö- um við aö Kjarnholtum í Biskupstungum fyrsta flokks aöstööu fyrir gæsaveiöimenn ásamt veiöileyfi á 15—20 bæjum í Biskupstungum. Leyfi veröa seld allar helgar frá föstudegi til sunnudags í september og október. Veiðileyfi kostar aöeins kr. 1.000,- á dag, gisting kr. 300,- morgunmatur kr. 350,- og heitur kvöld- veröur aö veiðidegi loknum kr. 480,- Einnig er hægt að kaupa veiöileyfin og þjónustu í HELG- ARPAKKA og er þá gefinn 10% afsláttur af öllu. Krabbameinsfélagið Námskeið í reykbindindi Skráning er hafin á biölista fyrir námskeiö Krabbameinsfélagsins í reykbindindi. Hvert námskeiö stendur yfir í einn mánuö. Námskeiöin veröa í október—desember og eru 10 mætingar á tímabilinu. Skráning í síma 621414 á skrifstofutíma og í bás Tóbaksvarnanefndar á sýning- unni Heimiliö ’85 meöan hún stendur yfir. 16. september - 2. desember Zetulið Mímis er nafn á námskeiðum fyrir þá sem kunna málin þokkalega eða jafnvel prýðilega en skortir tæki- færi til að halda þeim við. Mimir býð- ur uppá móguleika til að viðhalda málakunnáttunni á skemmtilegan hátt á witingahúsinu tíauki á Stöng { vetur. Umræðustjóramir eru er- lendir og þú tekur þátt í zetuliðinu einu sinni í viku á mánudögum. hittir sama fólkið við sama botð á sama tíma, kl. 18.00. einu sinni í viku sama fólkið á sama tíma EIIXA ÞÝSKA ÍTM.SM SPÆIMÖ við sama borð MALASKOLINN Upplýtingar og Innrttun I umo 10004 21655 Ananauslum 15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.