Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.09.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 Inn með typpin! Það er orðið élíft f borg Davíðs vegna hlandsvækju! f DAG er fimmtudagur 5. september, sem er 248. dagur ársins 1985. 20. vika sumars hefst. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 9.35 og síð- degisflóö kl. 21.50. Sólar- upprás í Rvík kl. 6.21 og sólarlag kl. 20.30. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.26 og tungliö í suöri kl. 5.31. (Almanak Háskóla isiands.) Drottinn hefur þóknun á þeim er óttast hann, þaim er bíða miskunnar hans. (Sálm. 147,11.) KROSSGÁTA 16 LÁRÍTT: — 1 gimall, 5 mannsnafn, 6 ófn'd, 7 snemma, 8 baunin, II aógcta, 12 cttaraafn, U muldra, 16 beiskar. l/H)Rfcrl : — fagur, 2 rautt, 3 reift- arfcri.4 guftir, 7 Hjótift, 9 háaa, 10 mannsnafn, 13 þegar, 15 samhljóftar. LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 nýtast, 5 rr, 6 treina, 9 tóg, 10 ón, 11 út, 12 fat, 13 raga, 15enn, 17nefnir. LÖÐRÉTT: 1 — náttúran, 2 treg, 3 ari, 4 trants, 7 róta, 8 nóa, 12 fann, 14 gef, 16 NL ÁRNAÐ HEILLA frú Ást* Guftjónsdóttir Eyja- hrauni 1, Vestmannaeyjum. Eiginmaður hennar var Val- týr Brandsson, sem lést árið 1976. Þeim varð 13 barna auðið. Asta tekur á móti gest- um á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Dverghamri 37 þar í Vestmannaeyjum, eftir kl. 18 í kvöld. morgun, 6. september, verða sjötug tvíburasystkinin María Eggertsdóttir Sigurftardóttir, Ljósheimum 16 A hér i Reykja- vik og Ófeigur Sigurftsson matsveinn, Vistheimilinu Vfði- nesi i Kjalarnesi. tugur Björgvin Magnússon vél- stjóri, Fremristekk 13, Breið- holtshverfi hér í borg. Hann hefur unnið við vélgæslustörf á landi og til sjós. Eiginkona hans er Aslaug Birna Einars- dóttir frá Neðri-Hundadal FRÉTTIR EROSTLAUST haffti verift i lig- lendi í fyrrinótL Uppi i veftur- athugunarstöðvunum i hilend- inu mældist 3ja stiga frost um nóttina. Hér í Reykjavík var nóttin sæmilega hlý, og fór hit- inn ekki niftur fyrir 5 stig. Lít- ilshittar úrkoma hafði orftift, en hún mest mælst 12 millim i Mýrum í Álftaveri. Vefturstofan gerfti rið fyrir litlum breytingum i hitastiginu. Hér í Reykjavík haffti sést til sólar f fyrradag, f 30 mín. Þessa sömu nótt í fyrra var 7 stiga hiti hér f bsnum. KVENFÉL. Neskirkju hefur nú byrjað þjónustustarf sitt við aldrað fólk f Nessókn, þ.e.a.s. segja hár- og fótsnyrtingu. Er hvort tveggja á miðvikudögum í safnaðarheimilinu og þarf að panta tíma. Vegna hársnyrt- ingar f sfma 16114. Vegna fótsnyrtingar er tekið á móti pöntunum í sfma 16783, á mið- vikudögum milli kl. 14 og 16. Þá verður opið hús í safnað- arheimilinu alla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13-17. Nánari uppl. um vetrarstarf Kvenfé- lags Neskirkju eru veittar f síma 16783, á þriðjudögum og fimmtudögum á sama tfma. HÚSMÆÐRAFÉL. Reykjavfkur er að undirbúa skemmtiferð nk. laugardag, 7. þ.m. Þarf stjórnin að fá vitneskju um væntanlega þátttöku sem fyrst. Þær Erla í sfma 82367 og Þurfður f síma 81742 munu skrá væntanlega þátttakendur. MINNINGARSPJÖLD MINNINGARKORT Foreldra og vinafélags Barnaheimilisins Sólheima í Grímsnesi eru til sölu hjá Styrktarfél. vangef- inna Háteigsvegi 6, sfmi 15941, á skrifstofu Lands- samtakanna Þroskahjálpar, Nóatúni 17, sfmi 29901. FRÁ HÖFNINNI í FYRRADAG fór Askja úr Reykjavíkurhöfn f strandferð. Togarinn Vigri fór til veiða og Dísarfell kom að utan. Þá fór Fjallfoss. Skógarfoss kom frá útlöndum og af ströndinni komu Kyndill og Ljósafoss. I gær fór Álafoss áleiðis til út- landa. Hekla kom úr strand- ferð. I gærkvöldi lögðu af stað til útlanda Skaflá og Dísafell. Kvfttd-, luatur- og hulgidagaMómnla apótekanna ( Reykjavík dagana 30. ágúst ttl 5. september aö bftðum dögum meötðtdum er i Laugavaga apfttaki Auk þess er Hotts apfttak opiö tll kl. 22 ðll kvöld vaktvtkunnar nema sunnudag. Lsaknaatofur eru lokaöar ft laugardögum og helgidögum. en haegt er aö nft sambandi vlö læknl ft Oðngudattd Landapttalana alla virka daga kl. 20—21 og ft laugardög- um frft kl. 14—16 siml 29000. Borgarapttatinn: Vakt frft kl. 08—17 alla vlrka daga tyrtr fólk sem ekki hefur heimHislsBkni eöa nsar ekkl tll hans (simi 61200). En alysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir siösuöum og skyndlveikum allan sólarhrlnglnn (siml 61200). Eftlr kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgnl og frft kiukkan 17 ft föstudðgum tll klukkan 8 ftrd. A mftnu- dögum er baknavakt í sima 21230. Nftnarl upptýsingar um Ivfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar f simsvara 18888. Óncmisaftgeróir fyrlr lulloröna gegn mænuaótt fara fram í Hotlauvorndarstðft Reykjavikur ft þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl meó sftr ónæmisskfrteinl. Noyftarvakt TannisaknaML fsiands i Heilsuverndarstöó- fnrti viö Barónsstig er opin laugard. og sunnud kl. 10—11. AkureyrL Uppl. um lækna- og apóteksvakt f sfmsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. OmrOabmr. Heilsugæslan Garöaflöt siml 45066. Neyöar- vakt læknfs kl. 17 til 8 nassta morgun og um heigar simi 51100. Apótek Garöabæjar opló mftnudaga-föstudaga kl. 9— 19. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjöröur: Apótek bæjarins opin mftnudaga-föstu- daga kl. 9—19. Laugardaga kl. 10—14. Opin tH sklptls sunnudaga kl. 11—15. Simsvarl 51600. Neyóarvakt lækna: Hafnarfjöröur, Garöabær og Alftanes siml 51100. Koflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mftnudag tll föstu- dag. Laugardaga. heigldaga og almenna tridaga kl. 10— 12. Sfmsvari HeUsugteslustöóvarlnnar. 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Soffoaa: Selfoes Apfttek er opiö til kl. 18.30. Opiö er é laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppi. um læknavakt tftst f stmsvara 1300 eftlr kl. 17. Akranoa: Uppt um vakthafandl lækni eru f simsvara 2358 eftlr kl. 20 ft kvðidln. — Um helgar. eftlr kl. 12 ft hftdegi laugardaga tlt kl. 6 ft mftnudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga tH kl. 18.30, ft laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvonnaathvarf: Opiö allan sóiarhrlnglnn. simi 21208. Húsaskjól og aðatoö vlö konur sem belttar hafa vertö ofbetdi í heimahúsum eöa orðlö fyrlr nauögun. Skritstotan Haltveigarstööum: Opln virka daga kl. 10—12, siml 23720. Póstgfrónúmer samtakanna 44442-1. MS-MiagJft, Skftgarhlið 8. Opiö þriöjud. kl. 15—17. Síml 621414. Læknisrftögjðf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvonnarftögjöfin Kvonnahúsinu vlö Hallærlsplanlö: Opln þrlöjudagskvöldum kl. 20—22, simi 21500. SAA Samtök fthugafólks um ftfengisvandamftltö, Siöu- múla 3—5. siml 82399 kl. 9—17. Sftluhjftlp i vfölögum 81515 (simsvari) Kynningarfundir f Sföumúla 3—5 flmmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. 8krtfatofa AL-ANON, aöstandenda alkohóilsta, Traóar- kotssundl 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-aamtðkln. Eigir þú vlö ftfenglsvandamftl aö strföa, þft er siml samtakanna 16373. mHli kl. 17—20 daglega. Sftlfræöiatðöin: Rftögjðf f sálfræöilegum efnum. Simi 687075. Stuttbylgluaandingar útvarpsins til útlanda daglega: ft 13797 kHz, 21,74 m: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurianda Kl. 12.45—13.15 t* Bretlands og meglnlands Evrópu. Kl. 13.15—13.45 til austurhluta Kanada og Bandarfkjanna A 9957 kHz, 30,13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurianda. Kl. 19.35/45—20.15/25 tll Brettands og meglnlands Evr- ópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 til austur- hluta Kanada og Bandarfkjanna. Isl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS Hetmsóknarlfmar: Landspitalinn. alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20. 8æng- urkvennadottd: Alla daga vtkunnar kl. 15—16. Heim- sóknartfml fyrtr feóur kl. 19.30—20.30. Barnaspttait Hringslns: Kl. 13—19 alla daga öldrunartækningadaild Landspftalans Hfttúni 10B: Kl. 14—20 og eftlr samkomu- lagl. — Landakotsspftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarspftallnn f Fossvogi: Mftnudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. A laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunardelld: Heimsóknartfml frjftls alla daga. Grsnsftsdsitd: Mftnu- daga tfl föstudaga kl. 16—19 J0 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hsllsuvsrndarstöftin: Kl. 14 tfl kl. 19. — FæöingarhoimHi Rsykjavikur Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Klsppsspftalh Afla daga kl. 15.30 tll kl. 16 og ki. 18.30 tll kL 19.30. - FMkadsNd: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — KópsvBgshæðlt- Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 ft heigldögum. — Vlfilsstoftaspttali: Helmsóknartimi dag- lega Id. 15—16 og kl. 19.30—20. — 8L JftsefsspftaH Hafn.: Afla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlift hjúkrunarhetonili f Kópavogl: Heimsóknartiml kl. 14—20 og efttr samkomutagl. Sjökrahús Ksflavkurtæknls- hftrsðs og hsilsugæziustöövar: Vaktþjónusta alian sói- arhringlnn. Simi 4000. BILANAVAKT Vaktþjftnusta. Vegna bilana ft veitukerfl vatns og hits- vsttu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 08. Sami s iml ft heigldög- um. Rafmagnsvettan bilanavakt 686230. SÖFN Landebftkaaafn fslands: Safnahúsinu viö Hverftagðtu: Lestrarsalir opnir mftnudaga — föstudaga kl. 9—19. Út- Iftnssalur (vegna heimiftna) sömu daga kl. 13—16. Hftskftiabftkaaafn: Aöalbygglngu Hftskóla Isiands Opiö mftnudaga tll föstudaga kl. 9—17. Uppiýsingar um opnunarifma útibúa i aöalsafni, siml 25088. bjftAminjaeafnlð: Opiö alla daga vtkunnar kl. 13.30—16.00. Stofnun Arna Magnúsaonar Handrttasýning optn þriöju- daga, flmmtudaga og laugardaga kl. 14—16. Ustaaafn fslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbftkasafn Rsykjavfkur AðaMafn — UtlftnsdeUd. binghottsstræti 29a, siml 27155 opiö mftnudaga — fðstu- daga kl. 9—21. Frft sept.—april er einnlg opiö ft laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ftra böm ft þriöjud. kl. 10.00—11.30. Aftafsatn — lestrarsalur, Þingholtsstrætl 27, simi 27029. Opiö ménudaga — fðstudaga kl. 13—19. Sept.—april er einnlg optö ft laugard. kl. 13—19. Lokaö frft júní—ágúst. Aftatsafn — sftrútlftn Þingholtsstrætl 29a, siml 27155. Bækur Iftnaöar skipum og stofnunum. Bftttætonaaafa — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mftnu- daga — fðstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnlg opiö ft laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ftra börn ft miövlkudögum kl. 11—12. Lokaö frft 1. júll—5. ftgúst. Bftfcin haton — Sóiheimum 27, siml 83780. Helmsend- ingarþjónusta lyrir fatlaöa og akfraöa Sfmatfml mftnu- daga og fimmtudaga kl. 10—12. HofsvaMaaafn — Hofsvailagötu 16, siml 27640. Optö mftnudaga — föstudaga kl. 16—19. Lokaö i frft 1. júli_11. ftgúst. Bústaðaaafn — Bústaöakirkju, siml 36270. Opiö mftnu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er etnnlg opiö ft laugard. kl. 13—16. Sögustund lyrir 3ja—6 ftra bðrn ft mlövlkudðgum kl. 10—11. Lokað frft 15. Júll—21. ftgúst. Bústaöasafn — Bókabflar, siml 36270. Vlökomustaöir vfös vegar um borglna. Ganga ekki frft 15. júli—28. ftgúst. Norræna húsift: Bókasafnlö: 13—19, sunnud 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Oplö frft kl. 13.30 tll 18.00 alla dsga nema mftnudaga. Asgrfmssatn Bergstaöastrætl 74: Optó alla daga vlkunn- ar nama laugardaga kl. 13.30—16.00. Sumarsýnlng tll ftgústloka. Hðggmynlaaafn Asmundar Svainssonar vlö Sigtún ar opiö þriöjudaga. flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Llataaefn Ekiars Jftnsaonar. Opiö alla daga nama mftnu- daga frft kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn optnn alladagakl. 10—17. Húe Jftna Sigurfteeonar i Kaupmannahðfn ar optö mlö- vikudaga tll föstudaga trft kl. 17 tl! 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalaataðlr Opfö afla daga vlkunnar kl. 14—22. Bftfcaaafn Kftpavogs, Fannborg 3—6: Opiö mftn,—fðst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundlr lyrtr bðrn 3—6 ftra föstud. kl. 10—11 og 14—16. Slmlnn er 41677. NftttúrufræöMtofa Köpavogs: Opln ft mlövikudögum og laugardðgum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS R#yk|svft «<nrW 10000. Akureyri síml 90-21040. Slgluf)öröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhðilin: Lokuö um óákveöinn tíma. SundMugamar I Laugardaf og SundMug Vaaturbæjar eru opnar mftnudaga—löstudaga kl. 7.00—20.30. Laug- ardaga kl. 7.30—17.30 og sunnudaga kl. 8.00—17.30. SundMugar Fb. Bratðholtt: Optoi mftnudaga — fðetudaga kl. 7.20—20.30 og laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnu- daga kl. 8.00—17.30. Lokunartfml ar mtöaö vM þagar aðfci ar hsett Þft hata gestlr 30 min. tfl umrftöa Varmftrlaug I McslsBasvatt: Opin mftnudaga — fðatu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðft Kaflavfkur ar opln mftnudaga — flmmtudaga: 7—9, 12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugar- daga 8—10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvannatimar þrtöjudaga og flmmtudaga 19.30—21. SundMug Kópavogs Opln mftnudaga—fðstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaoa kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatfmw aru prMjudaga og rtttöviku- daga kl. 20—21. Slmlnn ar 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar ar opin mftnudaga — fðstudaga kl. 7—21. Laugardaga Irft kl. 8—18 og sunnudaga trft kl. 9-11.30. 8undMug Akurayrar ar opin mftnudaga — fðatudaga kl. 7—8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 5—16, Sunnudðgum 8—11. Siml 23260. 8undfaug Saftjarnarnaaa: Opin mftnudaga-tðatudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30.8unnudaga kl. 8—17.30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.