Morgunblaðið - 05.09.1985, Side 57

Morgunblaðið - 05.09.1985, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 57 Ævintýraför fjögurra erlendra golfleikara: Leika á nyrsta 18 hola velli í heimi — jafnframt á þeim syðsta, vestasta, austasta, hæsta og lægsta FJÓRIR atvinnugolfleíkarar frá Bandaríkjunum, Tekkóalóvakíu, S-Afríku og Kína eru væntan- legir hingaó til lands um miðjan mánuöinn í þeim tilgangi aö leika á nyrsta 18 holu golfvelli í heimi, en hann er einmitt að finna á Akureyri. Viökoma þeirra hér á landi er liður í heimsreisu þeirra félaga, því þeir hyggjaat jafnframt grípa til kylfunnar á syösta, vestasta, austasta, hæsta og lægsta golfvelli í heimi. Bandaríski golfleikarinn, Richard OBrian, á hugmyndina aó uppátækinu og mun hann annast fararstjórn í ferðinni. Hefur hann beöiö Golfsamband íslands um aö veröa þeim fólög- um innan handar hér á landi. Frímann Gunnlaugsson, fram- kvæmdastjóri Golfsambands- ins, sagöi í samtali vió Morgun- blaöið, aö alls taki sjö manns þátt í ævintýraförinni. „Auk þeirra fjórmenninganna veröa tveir blaöamenn og einn Ijós- myndari frá golftímaritinu Golf Digest meö í förinni," sagði Frí- mann. „Hingað koma þeir 18. sept- ember og halda daginn eftir til Akureyrar þar sem þeir munu hefja heimsreisu sína með því að leika á nyrsta 18 holu golf- velli í heimi. Aó því loknu er ætlunin aó halda til Nýja-Sjá- lands á syösta golfvöll í heimi, þvínæst til Samoa-eyja á vest- asta golfvöll í heimi og loks til Fiji-eyja á austasta golfvöll í heimi, en aöeins 150 mílur eru á milli þess vestasta og austasta. Þeir félagar hyggjast ekki láta þar viö sitja heldur halda áfram förinni til hæsta og lægsta golfvallar í heimi. Þann hæsta, sem er í 12 þús. feta hæö, er aó finna í Bólivíu og þann lægsta í Dauðadal í Kaliforníu.“ Kvaðst Frímanni ekki vera kunnugt um hve heimsreisan myndi taka langan tíma en vafalaust fengi hann nánari upptýsingar um förina þegar ævintýramennirnir kæmu hingaö. • Erlendu kylfingarnir ætla aó leika á nyrsta 18 holu golfvelli í heimi sem er á Akureyri. Þessi mynd frá íslandsmeistaramótinu sem fram fór á golfvellinum á Akureyri í ágúst. er Hraðlestrarnámskeíð Viljir þú margfalda lestrarhraða þinn, ættir þú að skella þér á næsta hraölestrarnámskeiö. Námskeiðið hentar vel öllum sem vegna náms eða vinnu þurfa að lesa mikið. Næsta námskeið hefst nk. þriðjudag. Skráning í síma 16258 á milli kl. 20.00 og 22.00 á kvöldin. Hraölestrarskólinn. íþróttafélagið Gerpla Fimleikar — Fimleikar Vetrarstarfsemi Fimleikadeildar er að hefjast. Mæting verður sem hér segir: Fimmtudaginn 5. sept. mæta nemendur og veröa prófaöir og raöaö í flokka, vinsamlegast komið meö stundaskrá úr skólanum. Kl. 16.30—18.00: Byrjendur 4—10 ára og strákar. Kl. 18.00—19.30: Framhaldsnemendur og byrj- endur 10 ára og eldri. Föstudaginn 6. sept. Nemendur komi og sæki stundaskrá vetrarins. Kl. 16.30: Strákar og byrjendur 4—10 ára. kl. 17.30: Framhaldsnemendur og byrjendur 10 ára og eldri. Fimleikadeild Gerplu. VtaERPlflJ ÆSKU§AR I-nskuvkoli askuiiiMr ci Ivm U*m a .iklrimim 8—12 .u.i <<i! wnVir i vvtur sMrtr.ikiur .i wymu Mjl.iski'I.iiis Mimis i li'l.i^Miih' Nlm'iniH Þrotthcimam iu' jrstind <1! itK‘nniinfcirn»iiV*ti*'inni Gcröabcrfi l HrviiMlulll N.llU skcM'n' stfin vk' kvmuim livr stciklur vlir Irj 16 ccptcmbcr tll 6 dcscmbcr. i sjmUls IJvikurufc' ha‘>!t vr j«' \vl|.i .i milli l'nvurr.i þvn}SÍjrMiiM I I þu' vil|ið bæia arangarinn i skoljnum viVi skil|j tvxu Daran Doran < Madonna vr vliskti lykil- on'k'. I*vrið vnsku j ntjan og •kcmmtllcfan lutl mo' vnskum kvnnjrj i Knskuskulj awkumur. í Þróttheimum og Gerðubergi Upplyslngar og Innrltun I sima 10004/21655 m mánud.-miðvikud. 16-17 [2] mánud.-miðvikud. 17-18 [3] mánud.-miðvikud. 18-19 Í4l mánud.-miðvikud. 19-20 MÁLASKÓLINN HAGLASKOT ódýr og örugg #BRNO DFIREARMS «£Í1 MEPKURIA L^J PKAHA CZECHOSLCNAKIA Evrópukeppni bikarhafa í knattspyrnu: Fram fær fyrri leikinn heima ÁKVEÐNIR hafa veriö leikdagar Fram og Glentoran frá Norður írlandi í Evrópukeppni bikarhafa. Fyrri leikurinn veröur í Reykjavík 21. aeptember. Fyrri leikurinn verður á Laugar- dalsvelli og hefst kl. 13.00 (frekar óvenjulegur tími). Seinni leikurinn fer fram í Belíast 1. október kl. 19.30 aö staðartíma. Glentoran Football Club er frá Belfast á Norður írlandi. Fram hefur aldrei áður leikiö gegn noröurírsku liöi, en dregist tvívegis áður gegn írskum liöum í Evrópukeppni Dun- dalk og Shamrock Rovers. Glentoran hefur hins vegar tví- vegis dregist gegn íslenskum liöum í Evrópukeppni, 1977 gegn Val og 1978gegnÍBV. Valur sigraöi 1—0 í Reykjavík, en tapaöi 0—2 í Belfast. ÍBV geröi tvívegis jafntefli 0—0 í Kópavogi og 1 — 1 í Belfast. Mark ÍBV á útivelli kom peim í aöra umferö. s.r.l. Clever haglaskotin eru þekkt fyrir gæði og nákvæmni. Nú fyrirliggjandi í ótal stærðum og gerðum. Einnig úrval af BRNO haglabyssum og rifflum. Markviss skot! Örugg skotvopn! Fást í sportvöruverslunum og kaupfélögum um land allt. VERSLUNARDEILD í HEIMILISVÖRUB ■ HOLTAGÖRÐUM'SÍMI 8 12 66

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.