Morgunblaðið - 05.09.1985, Page 9

Morgunblaðið - 05.09.1985, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. SEPTEMBER 1985 9 'PÞING HF O 68 SKAMMTÍMA SKULDABRÉF EIMSKIPS Kaupþing hf býður nú upp á nýjan ávöxtunarvalkostfyrir þá sem ekki geta bundið fé til lengri tíma, en vilja þó ná hárri ávöxtun. SKAMMTÍMASKULDABRÉFIN sem Kaupþing hf hefur til sölu eru aðeins bundin í 3 mánuði, en gefa þó 6,75% raunvexti. Fyrir 4ra mánaða binditíma bjóðast 6,85% raunvextir. M/ðað v/ð ver&bólgu síðastlióna 3 mánuói er ársávöxtun bréfanna tæplega 47% Samanburöur fjárfestingarvalkosta 3/a mán. verðtr. bankareikn. 6 mán. verötr. bankareikn. s kammt. skbr. Eimskips H aunvextir 1-1,5% 3-3,5% 6,75% Nafnvextir 39-39,7% 41,7-42,4% 46,9% Binditimi 3 mán. 6mán. 3mán. RmunvmMlír |4 W |á Vfð minnum á skuldabréf Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis. • Binditími 1,5 til 3 ár • Full verótrygging • 10% raunvextir Sölugengi verðbréfa 5. september 1985: Veðskuldabref Verdtryggð Overðtryggð Með 2 gjalddogum a ári Með 1 gjalddaga á ari Solugengi Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%av. Hæstu Hæstu Lans- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. timi vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextlr vextir 1 4% 93.43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 87.68 74 80 67 73 3 5% 87.39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 51 70 48 56 6 5% 79,19 75,54 Ávöxtunurfélagið hf 7 5°. 76,87 72,93 verðmæt! 5000 kr. hlutabr. 7.486-kr. 8 5% 74,74 70,54 Einingaskuldabr. Avoxtunarfelagsins 9 5°. 72,76 68,36 verð a einingu kr. 1.157- 10 5% 70,94 63,36 SIS bref, 1985 1. «. 9.786- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verftbréfadeild Kaupþings hf ViKurnar 17.8.-30.8.1985 Verðtr. veðskbr. H»3ta°o 24 Lægsta% 13 Meða1ávóxtun% 15.71 Hjörleifur Ölafur Ragnar Umskiptin í forystu Alþýðubandalags í Staksteinum í dag er fjallað um þau umskipti, sem orðið hafa í forystu Alþýðubandalagsins á undanförnum árum. Samvirka forystan er horfin. Einn maður stendur eftir, sem ræöur ekki viö flokkinn. Raddir eru um það í Alþýöubandalaginu að setja beri Svavar Gestsson af á landsfundi í haust og kjósa Ragnar Arnalds formanns á ný. Ólafur Ragnar Grímsson stendur álengdar og bíður. Svavar í kreppu Þau ummæli Ólafs Ragnars Grímssonar fyrr á þessu ári, að Alþýðu- bandalagið vœri f kreppu urðu fleyg en ollu lítilli hrifningu hjá öðrum for- ingjum flokksins. Eftir því, sem á árið hefur liðið hefur hins vegar komið f Ijós, að það er ekki aðeins flokkurinn, sem er f kreppu, heldur formaður- inn líka. Fyrir u.þ.b. sjö árum, þegar Ólafur Jóhannesson myndaði seinni vinstri stjórn sína þótti mönnum forysta Alþýðubandalags- ins vera býsna vel mönn- uð. Þar störfuðu þá saman í hóp þeir Svavar Gests- son, Ragnar Arnalds, Hjörleifur Guttormsson og Ólafur Ragnar Gríms- son og nutu stuðnings Lúðvíks Jósepssonar. Þessir fjórmenningar fengu Uekifæri til þess að sýna hæfni sfna í land- stjórn f u.þ.b. fimm ár. Hver var niðurstaða þessa samstarfs og hvernig er nú útlitið á forystu Al- þýðubandalagsins? Ólafur Ragnar Grfms- son virðist hafa dregið sig í hlé að verulegu leyti. A þessu hausti tekur hann upp fyrri störf, sem há- skólakennari en undan- farna mánuði hefur hann unnið kappsamlega að þvf að skapa frið f heiminum f samvinnu við þjóðarleið- toga ýmissa ríkja, sérstak- lega f þriðja heiminum. Hjörleifur Guttormsson er enn utanveltu í stjórn- málabaráttunni, eftir það afhroð, sem stóriðjustefna hans beið. Innan Alþýðu- bandalagsins er Iftið á hann hlustað en eitthvað er um það að menn vor- kenni honum og láti hann þess vegna í friði. Ragnar Arnalds hefur stigið skref til hliðar, þannig að Svavar Gestsson er einn á sviöinu í Alþýðubandalaginu. Sú einvera er hins vegar ekki friðsamleg. Formaður Alþýðubandalagsins hefur aö þvf er virðist gjörsam- lega misst stjórn á eigin fiokk og tengslum hans við verkalýðshreyfinguna. Átökin á milli hans og forseta ASÍ innan Alþýðu- bandalagsins verða stöð- ugt djúpstaeðari. Ljóst er, aö verkalýðsforingjar Al- þýðubandalagsins fara sínu fram hver f sínu horni, eftir því sem hags- munir þeirra segja til um og hlusta ekki á formann fiokksins. Sjálfur stendur hann á sviðinu og sér óvini stefna að sér úr öllum áttum. Þar eru á ferð Ásmundur Stef- ánsson og Þröstur Ólafs- son, sem hafa brotið niður vald Alþýðubandalagsins sem slíks í verkalýðshreyf- ingunni. Þar er Ragnar Arnalds, sem fleiri og fieiri flokksmenn telja eðlilegt, aö taki við for- mennsku fiokksins á ný á landsfundi nú í haust. Þar er Ólafur Ragnar Gríms- son, sem einhverjir Al- þýðubandalagsmenn telja einu von fiokksins á næstu árum. Þeir eru hins vegar fáir, sem telja æskilegt, að Svavar Gestsson haldi áfram formennsku Al- þýðubandalagsins. Samvirka for- ystan horfin Hin samvirka forysta ungra manna í Alþýðu- bandalaginu frá því fyrir 7 árum er horfin, sundruð og tvístruð. Þegar valda- tíma Alþýðubandalagsins lauk kom í Ijós, að Svavar Gestsson þoldi engan við hlið sér í forystu flokksins. Þegar hann hafði flæmt félaga sína fyrrverandi f burtu, kom í Ijós, að hann hafði ekki pólitískt þrek til þess að halda Alþýðu- bandalaginu uppi einn. Þess vegna er nú komið fyrir Alþýðubandalaginu eins og sjá má. Það hefur óneitanlega verið forvitnilegt að fylgj- ast með aðgerðum Svavars Gestssonar til þess að ýta félögum sínum til hliðar, svo að hann gæti ráðið einn. Óneitanlega minna þessar athafnar á valda- stríðið í Austur-Evrópu, þar sem það hefur gerzt æ ofan í æ, að samvirk for- ysta hefur tekið við, sem síðan tvístrast og einn ipaður stendur eftir. Þetta hefur verið að gerast í Alþýðubandalaginu en munurinn er bara sá, að þessi eini, sem eftir stend- ur þar sýnist eiga eitthvað erfitt með að standa einn. Næst þegar þú ætlar að kíkja á elna BETU skaltu Ifta tll okkar. I Vldeospólunnl er eitt besta úrval landsins af bæði BETA OG VHS myndum. VideoSpólan Holtsqötu 1, sími:169 69 & Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarraflísa S HÉÐINN = SEUMEQ 2. REVKJ/VIK ESAB Rafsuðutæki vír og fylgihlutir Nánast allttil rafsuðu. Forysta ESAB ertrygging fyrirgæðum og góðri þjónustu. Allartækni- upplýsingar eru fyrirliggjandi ísöludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SELJAVEGI 2. SÍMI24260 ESAB

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.