Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 ÚTVARP / SJÓNVARP „STEFNUMÓT“ „Stefnumót" er OA 00 þáttur sem "'J fyrst og fremst er hugsaður fyrir fólk á aldrinum 15 til 20 ára og er hann á dagskrá rásar 1 i kvöld kl. 20.00. Gert er ráð fyrir að hlustendur taki virkan þátt í framtíð- inni t.d. með því að senda inn efni eða sendibréf og hugmyndir. Reynt verður að fjalla um sem flest sem ungl- ingar hafa hugsanlega áhuga á umfram aðra og því má segja að hver ein- stakur þáttur verði með sínu sniði og lítið verður um fasta liði. Þó verður einn fastur liður í hverj- um þætti en það er „Leið- indalistinn" svokallaði, en það er listi yfir þau fimm lög sem hlustendur veija sem óvinsælustu lög hverrar viku. Þó verður aðeins efsta lag listans spilað í hvert sinn. — unglingaþáttur Þorsteinn Eggertsson er stjórnandi þáttarins en auk hans munu tvær 16 ára stúlkur úr Kópavogi sjá um kynningar og upp- lestur af ýmsu tagi auk þess sem þær velja megn- ið af tónlistinni sem flutt verður á milli atriða. Þær heita Arndís Egilsdóttir og Fjóla Steingrímsdóttir og munu þær aðstoða við gerð næstu þátta ef allt fer að óskum. Kristján Jóhannsson Kristján Jóhanns- son óperusöngvari ^■■■i Þáttur um OA 55 Kristján Jó- — hannsson óperusöngvara er á dagskrá sjónvarpsins kl. 20.55 í kvöld. Brugðið verður upp svipmyndum af Kristjáni á sviðinu, í bandarískum borgum og utan þess, ásamt viðtölum við hann. Umsjón og stjórn ann- ast Guðni Bragason. UTVARP Vinsældalisti rásar 2 — allur listinn leikinn ■i Vinsældalisti 00 hlustenda rásar — 2 er á dagskrá kl. 16.00 í dag og stendur að vanda til kl. 18.00. Sú nýskipan verður nú tekin upp að allur listinn verður leikinn, 30 lög. Þó má búast við að klippa þurfi á sum lögin sökum tímatakmarkana en Gunnlaugur Helgason, stjórnandi þáttarins, sagðist ekki ætla að leika neitt laganna lengur en þrjár mínútur. Þau lög sem eru á útleið og gengið hafa lengi á listanum verða frekar stytt en hin nýju. Einnig mun Gunn- laugur kynna þrjú lög sem tekið hafa stökk annað- hvort á breska eða banda- ríska listanum og ekki hafa komist á vinsælda- lista rásar 2. Þau lög verða kynnt áður en topp tíu lögin verða leikin. Þrjú efstu lögin á listanum hverju sinni verða þó leik- in í fullri lengd, að sögn Gunnlaugs. „Njósna- skipið“ ■■ Lokaþáttur 35 breska —■” framhalds- myndaflokksins „Njósna- skipið", er á dagskrá sjón- varpsins kl. 21.35 í kvöld, en alls voru þættir þessir sex talsins. í aðalhlutverkum eru Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og Philip Hynd. Þýðandi er Bogi Arnar Finnbogason. SUNNUDAGUR 13. október 8.00 Morgunandakt. Séra Sváfnir Sveinbjarnarson pró- fastur, Breiðabólsstað. flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 8.35 Létt morgunlög. Llru- kassalög, Irsk þjóðlög og lög frá Martinique. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagnaseiður. Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 11.00 Messa frá Abo f Finn- landi. Dr. John Vikström erkibiskup Finna predikar. Tónlistarfólk dómkirkjunnar I Ábo sér um tónlist. Bern- harður Guðmundsson flytur kynningu og þýðingu. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tllkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30A aldarafmæli Jóhannesar Sveinssonar Kjarvals. Fyrri hluti: Uppvöxtur og um- brotaár. Björn Th. Björnsson tók saman. Lesarar: Sveinn Skorri Höskuldsson, Þor- steinn Jónsson og Silja Aðalsteinsdóttir. (Slðari hlut- anum verður útvarpaö 20. október). 14.30 Miödegistónleikar. a. Slavneskur dans op. 72 nr. 1 eftir Antonln Dvorák. Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur. Willi Boskovsky stjórnar. b. Ungverskir dansar frá Marosszék I raddsetningu Zoltán Kódalý. Ungverska Fllharmonlusveitin leikur. SUNNUDAGUR 13. október 18.00 Sunnudagshugvekja Séra ólafur Jóhannsson flyt- ur. 18.10 A framabraut (Fame) Þriðji þáttur Bandarlskur framhalds- myndaflokkur um æskufólk I listaskóla I New York. Aðalhlutverk: Debbie Allen, Lee Curren, Erica Gimpel og fleiri. Þýöandi Ragna Ragnars. 19.00 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli Antal Dorati stjórnar . c. Dansar frá Lasské eftir Leos Janacek. Fllharmonlu- sveitin I Brno leikur. Jiri Waldhans stjórnar. 15.10 Frá Islendingum vestan- hafs. Gunnlaugur B. Ólafs- son ræðir viö Bjöi n Jónsson lækni I Swan River. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Vlsindi og fræði — Er hægt aö kenna gagnrýna hugsun? Páll Skúlason pró- fessor flytur erindi. (Fyrri hluti). 17.00 Sumartónleikar I Skálholti 10. ágúst sl. Eva Nordenfelt leikur á sembal svltur eftir Georg Friedrich Hándel. Þorsteinn Helgason kynnir. 18.00 Bókaspjall. Aslaug Ragn- ars sér um þáttinn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Það er nú sem gerist". Eyvindur Erlendsson lætur laust og bundið við hlustend- ur. 20.00 Stefnumót. Þorsteinn Eggertsson stjórnar blönd- uöum þætti fyrir ungt fólk. 20.40 Ljóð og lög. Umsjón: Hermann Ragnar Stefáns- son. 21.15 „Daggardans og darra- dans". Pjétur Hafstein Lár- usson les úr óprentuðum Ijóðum slnum. 21.30 Utvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.25 íþróttir. Umsjón: Ingólfúr Hannesson. 22.40 Betur sjá augu. Umsjón: 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.55 Kristján Jóhannsson óperusðngvari Svipmyndir af Krlstjáni Jó- hannssyni á sviðinu I banda- rlskum borgum og utan þess ásamt viðtölum. Umsjón og stjórn: Guöni Bragason. 21.35 Njósnaskipið (Spyship) Lokaþáttur Breskur framhaldsmynda- flokkur I sex þáttum. Aðal- hlutverk: Tom Wilkinson, Lesley Nightingale, Michael Aldridge og Philip Hynd. Magdalena Schram og Margrét Rún Guðmunds- dóttir. 23.20 Kvöldtónleikar. a. Vals úr ballettinum „Þyrni- rós" eftir Pjotr Tsjalkovskl. Konunglega Fllharmonlu- sveitin I Lundúnum leikur. Adrian Boult stjórnar. b. „Stúlkan frá Arles". svlta nr. 2 eftir Georges Bizet. Lamoureuxhljómsveitin leik- ur. Igor Markevitsh stjórnar. c. „Moldá", tónaljóð ettir Bedrich Smetana. Fll- harmonlusveit Berllnar leik- ur. Ferenc Fricsay stjórnar. d. „Minningar um sumarnótt i Madrid" eftir Michael Glinka. Sovéska rlkishljóm- sveitin leikur. Jevgenl Svetl- anovstjórnar. 24.00 Fréttir. 00.05 Milli svefns og vöku. Hild- ur Eirlksdóttir og Magnús Einarsson sjá um þáttinn. MÁNUDAGUR 14. október 7.00 Veðurfréttir. Fréttir. Bæn. Séra Stefán Lárusson, Odda, flytur (a.v.d.v.). 7.15 Morgunvaktin — Gunnar E. Kvaran, Sigrlöur Arna- dóttir og Hanna G. Sigurðar- dóttir. 7.20 Morguntrimm — Jónlna Benediktsdóttir (a.v.d.v.). 7J0 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Sætukoppur" eftir Judy Blume. Bryndls Vlglunds- dóttir les þýðingu slna (13). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. Þýðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 Hljómskálamúslk — Fyrri hluti (Last Night of the Prom- enade Concert from Lon- don) Breska útvarpshljómsveitin, kór og elnsöngvarar flytja verk eftir Holst, Gershwin og Walton. Stjórnandi Vernon Handley. (Evróvision — Breska sjón- varpiö BBC) 23.40 Dagskrárlok 9.45 Búnaöarþáttur. Ottar Geirsson segir frá nýrri reglu- gerð um jarðrækt. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forystugreinum landsmálablaða. Tónleikar. 11.10 Ur atvinnullfinu — Stjórn- un og rekstur. Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleif- ur Finnsson. 11.30 Stefnur. Haukur Agústs- son kynnir tónlist. (Frá Akur- eyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Idagsinsönn — Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miödegissagan: „A ströndinni" eftir Nevil Shute. Njörður P. Njarðvlk les þýð- lngusfna(16). 14.30 Islensk tónlist. a. Sigrún Valgerður Gests- dóttir syngur lög eftir Björg- vin Þ. Valdimarsson. Höf- undur leikur á planó. b. Lög eftir Hallgrlm Helga- son, Arna Björnsson, Þórarin Jónsson og Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Guðný Guðmundsdóttir leikur á fiölu og Snorri Sigfús Birgisson á pfanó. 15.15 Haustkveöja frá Stokk- hólmi. Jakob S. Jónsson flytur (2). 15j45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slödegistónleikar. a. „Fidelio", forleikur op. 72b eftir Ludwig van Beet- hoven. Fllharmónlusveit Lundúna leikur. Andrew Davis stjórnar. b. Dansar nr. 1-8 ettir Beet- hoven. Hljómsveit Eduards Melkus leikur. MÁNUDAGUR 14. október 19.25 Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Hananú, brúðumynd frá Tékkóslóvaklu og Strák- arnir og stjarnan, teiknimynd frá Tékkóslóvaklu. Sðgu- maður Viðar Eggertsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Móðurmálið — Fram- buröur. 1. Hlutverk varanna I hljóð- myndun. Fyrsti þáttur af tlu sem Sjónvarpið hefur látið gera um framburð móður- c. Sellókonsert I a-moll eftir Antonio Vivaldi. Christine Walevska leikur með Hol- lensku kammersveitinni. Kurt Redel stjórnar. d. Prelúdla, fúga og allegró I Es-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach. Göran Söllscher leikur á gftar. 17.00 Barnaútvarpið. „Bronssverðið" eftir Jo- hannes Heggland. Knútur R. Magnússon les þýðingu Ingólfs Jónssonar frá Presta- bakka (3). Stjórnandi: Kristln Helgadóttir. 17A0 Islenskt mál. Endurtek- inn þáttur Asgeirs Blöndal Magnússonar frá laugardegi. 17.50 Slðdegisútvarp — Sverrir Gauti Diego. Tónleikar. Tilkynningar. 18A5 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðvaröur Már Gunnlaugsson sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Böðvarsson cand. mag. talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Ósýnileg áhrifaðfl. Sigurö- ur Sigurmundsson I Hvltár- holti flytur slöari hluta erindis eftir Grétar Fells. b. Af Lárusi rlka I Papey. Jón frá Pálmholti flytur frumsam- inn frásöguþátt. 21.30 Utvarpssagan: „Saga Borgarættarinnar" eftir Gunnar Gunnarsson. Helga Þ. Stephensen les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. 22.25 Rif úr slöu manns. Þáttur Sigrlðar Arnadóttur og Margrétar Oddsdóttur. 23.10 „Frá tónskáldaþingi." Þorkell Sigurbjörnsson kynn- málsins. I þáttunum er út- skýrt hvernig einstök hljóö myndast þegar talað er. Stuðst er við „Hljóöstðöu- myndir, Islensk málhljóð" eftir Jón Júllus Þorsteinsson, fyrrum kennara I Ólafsfirði og á Akureyri. Umsjónar- maður Arni Bððvarsson, málfarsráðunautur Rlkisút- varpsins. Aðstoðarmaður Margrét Pálsdóttir. Stjórn upptöku Karl Sigtryggsson. 20.50 Iþróttir. Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 21.30 Besti nemandinn. (Good at Art.) Breskt sjón- varpsleikrit. Leikstjóri ir verk eftir Enrique X. Mac- ias, Gerd Kúhr og Giselher Smekal. -24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 13. október 13^0—15.00 Krydd I tilveruna. Stjórnandi: Helgi Már Barða- son. 15.00—16.00 Vmsældalisti hlustenda rásar 2. 30 vinsæl- ustu lögin leikin. Stjórnandi: Gunnlaugur Helgason. MÁNUDAGUR 14. október 10.00—10.30 Kátir krakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna frá barna- og ungl- ingadeild útvarpsins. Stjórnandi: Ragnar Sær Ragnarsson. 10.30—12.00 Morgunþáttur Stjórnandi: Asgeir Tómas- son. 14.00—16.00 Út um hvippinn og hvappinn Stjórnandi: Inger Anna Aikman. 16.00—17.00 Kántrýrokk Stjórnandi: Jónatan Garð- arsson. 17.00—18.00 Afram veginn Stjórnandi: Ragnheiður Dav- Iðsdóttir. Þriggja mlnútna fréttir sagð- ar klukkan: 11:00, 15:00, 16:00 og 17:00. Horace Ove. Aöalhlutverk: Tanveer Ghani, Linda Slater og Salmaan Peer. Leikritiö er um nemanda I breskum listaskóla og fyrstu ástina I lifi hans. Þá koma vlð sögu tveir kennarar við skólann sem hafa óllkar hugmyndir um listskðpun. Þýðandi Oskar Ingimarsson. 22.05 Hljómskálamúslk — slö- ari hluti. Breska útvarpshljómsveitln flytur verk eftir John Philip Sousa. Arthur Bliss, Edward Elgar og fleiri. Stjórnandi Vernon Handley. 23.10 Fréttir I dagskrálok. SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.