Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 37 MMCRnU' 5PÁ ■ HRÚTURINN kui 21. MARZ—19.APR1L NotaAu þennan dag til að raeða við fjölNkylduna i ró og næði. Það er langt síðan þú hefur gefið þér tíma til þexs. Sannaðu til umræðurnar verða skemmtileg- NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAf Láttu þér ekki leiðast í dag. Þú ■hefur nóg að gera ef þú lætur hugmyndaflugið ráða ferðinni. Taktu mið af fjölskyldunni í áætlanagerð þinni. Gerðu eitt- hvað sniðugt. h TVfBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl Það mun líklega verða gest- kvamt hjá þér í dag. Þú hefur því nóg að gera og dagurinn verður líflegur. Forðastu að lenda í deilum við ættingja um ákveðið málefni. 'jJZw} KRABBINN <9, 21.JtNl-22.JtLl Farðu í gönguferð út i náttúruna í dag. Þú hefur gott af þvi að styrkja þig líkamlega auk þess sem útivera hefur áhrif á and- legu hliðina. Lestu bók i kvöld. LJÓNIÐ 23. JtLl-22. ÁGÚST Þetta verður ágætur dagur. Asta- lífið gengur mjög vel og þér liður ósköp vel. Sköpunargáfa þín er einnig mikil. Reyndu að notfæra þér það og gerðu eitthvað af viti. MÆRIN 23. ÁGÚST—22. SEPT. Þú munt fá mikið af heimsókn- um í dag. f raun ert þú ekkert hrifinn af því þig langaði að eyða deginum i friði og ró. Taktu samt vel á móti gestum þinum. Qh\ VOGIN PJÍSd 23.SEPT.-22.OKT. Er þú hefur vanrækt fjölskyldu þína þá er kominn timi til að bæta það upp. Gerðu eitthvað skemmtilegt með benni og láttu hana ráða ferðinni. Vertu heima íkvöld. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Þú gætir uppgötvað eitthvað nýtt í dag. Þér verður eflaust trúað fyrir einhverju mikilvægu. Bregstu ekki þeim trúnaði. Reyndu að vinna að einhverju skapandií dag. tfim BOGMAÐURINN I5SJS 22. NÓV.-21. DES. Þetta verður erfiður dagur. Þér líður ekki nógu vel og er þar um að kenna misheppnuðu ást- arsambandi. Hertu upp hugann og segðu nei við áframhaldandi kynnum. STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Þú ættir að stunda heimsóknir af krafti í dag. Þú munt áreiðan- lega hitta margt áhugavert fólk sem gæti liðsinnt þér síðar. Heimsóttu gamlan vin þinn f kvöld og gerið ykkur glaðan dag. n VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEa Þú munt eiga erfiu með að hafa stjórn á tilfinningum þínum í dag. Fjölskyldumeðlimir eru ansi harðorðir f þinn garð og þú lætur það hafa of mikil áhrif á N- tí FISKARNIR 19. FEB.-2I. MARZ Ræddu við ástvini um viðkvæm mál og þá verður einhver mis- skilningur leystur. Ástamálin ganga mjög vel og þú hcfur áreiðanlega verið heppinn í þetta skiptl X-9 '£6 y/í /ð*&/#/) /ess&ae/£6*?e/#e/M / /J’£SS/X STRÁAM^ i£7fr sr/c/r/ Ttíur/s/r//?/ i &//#££*//£&/?/favrAÍ. i A///* </£//) 9yosra/r/reer m /*//£/>// Caxx/SA/e. DYRAGLENS Xatsakapu - T í 6€TI ÉG PEMÓI9 fUóLASÍÞONA I 'AMAÐA PA9 ER £N6lM . „FUöLAS/Ró" / ) ( ASfANPlp ER V/ERKA J [ EN É6 HUGPI ! J -------rr^-------' nTTTTTTTTTTrTTTTrv^—:... LJÓSKA . o TOMMI OG JENNI 'ý 7 :—: n EKKI AV SKE/W'TiA pETTA 5Æ-TA J FERDINAND „ * ( >VU—. / / SC~ (Dl«5Unl9»dF«Mtijr»Synd*CMlM.lnc\NON>0 '* SMÁFÓLK anci ftad,, JXJuaJrvrv/UWÚnfr Jlo/Jl AÍMCL j/rt JUl>£. & ca^nfy. OM tixjL tvnti, JlbJl . ór t&c, /iÁ/K/l, Jto d/u^-. HAHAHAHAji SO 60 WRITE YOUR OUJN LETTERS! r^n Kæra mamma og pabbi. Það hefur rignt látlaust síðan við komum hingað í búðirnar. Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Makker hittir á gott útspil t;egn [tremur gröndum suðurs, lítinn tíj?ul, og nú er að sjá hvort þú ert maður til að fylgja þvi eftir: Norður ♦ ÁKG9 V85 ♦ 75 ♦ ÁDG106 Austur ♦ 7632 11 XKD72 " ♦ DG4 ♦ K3 Sagnir ganga: Vestiir Noródr Austur SuAur Pass 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 jfrönd Pass Pass 3 grönd Pass Pass Öll tjöldin lcka. í gær varð ég að standa í ánni til þess að þurrka mig. HAHAHAHAHAHn Farðu þá og skrifaðu þín bréf sjálfur! Félagi spilar út tígulþristin: um, fjórða hæsta, og þú átt. fyrsta slaginn á gosann. Sagnhafi lætur sexuna. Hvernig viltu halda áfram? Sagnir benda til að suður eigi 10—12 punkta og jafna skiptingu. Og að öilum likind-’úK' um á hann ekki bæði ás og kóng í tígli, þvi þá hefði hann tæplega gefið fyrsta slaginn. Líklega á hann tigulásinn þriðja, kannski fjórða ef hann er að fela tvistinn. Þetta voru forsendurnar og nú er að draga ályktunina. Það er greinilega hægt að sækja einn slag til viðbótar á tigui, því sagnhafi verður að dúkka aftur. En eftir það er til- gangslaust að halda áfram með tígul, því makker kem^jF-' aldrei inn í spilið til að taka á frítiglana. Hjartað verður þvi að gefa tvo slagi, en til þess þarf makker að eiga gosann eða tíuna. Þú spilar því litlú hjarta í þriðja slag: Norður ♦ ÁKG9 ♦ 85 ♦ 75 ♦ ÁDG196 Austur Vestur ♦ 854 VK10932 ♦ 104 ♦ 752 ♦ 7632 ▼ KD72 ♦ DG4 ♦ K3 iiitinmimiiiiiuiiinimilnnimiiiiitu Suður ♦ D10 ♦ ÁG963 ♦ Á86 ♦ 984 SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmótinu um Nimzowitsch í Næstved í Danm- örku í síðasta mánuði kom hesÆ. . staða upp í skák stórmeistar- anna Bent Larsens, og Simens Agdestein, sem hafði svart og átti leik. Þrír menn hvíts eru til að varna því að svörtu frí- peðin komist upp í borð, en samt fann Ágdestein leið til að fá nýja drottningu: 49. — d2!, 50. Re3 — a3, 51. Kxc4 — Hbl og Larsen gafst upp, því eftir 52. Bxd2 — ajW** 53. Bc3 — Hcl kemst a-peðið unn fborð. imiHmtm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.