Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 -H «3 Fjölbreytt og vandaö námskeið í notkun IBM-PC. Kennd eru grundvallaratriði við notkun tölvunnar og kynnt eru algeng not- endaforrit. Dagskrá: * Uppbygging og notkunarmöguleikar IBM-PC * Stýrikerfið MS-DOS * Ritvinnslukerfið WORD * Töflureiknirinn MULTIPLAN * Gagnasafnskerfið Dbase II * Assistant forritin frá IBM * Bókhaldskerfi á IBM-PC Tími: 21.—24. okt. kl. 13—16. Leiðbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson sois'iFíaa® Hnitmiðað og vandað námskeið í notkun AMSTRAD-tölvunnar og kynntur er algeng- ur notendahugbúnaður. Tilvalið námskeið fyrir alla AMSTRAD-eigendur. Dagskrá: * Grundvallaratriði við notkun AMSTRAD * Helstu jaðartæki tölva og notkun þeirra * AMSTRAD BASIC * Teikning og tónlist með AMSTRAD Ritvinnsla Töflureiknir Gagnasafnskerfi Ýmis forrit á AMSTRAD Tími: 22., 24., 29. og31.okt. Unglingar kl. 17—20. Fullorðnir kl. 20—23. Leiðbeinandi: Dr. Kjartan Magnússon. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavík. Breytt ríkisstjórn - óbreytt vandamál f ÞINGHLEI eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON Alþingi íslendinga, 108. löggjafar- þing, kom saman til starfa síðastiió- inn fimmtudag, eftir óvenju stutt starfshlé. Samtímis liggur það fyrir að þing- flokkur sjálfstæðismanna hefur gert umfangsmiklar breytingar á skipan ráðherra sinna í ríkisstjórn: • Þorsteinn Pálsson, formaður flokksins, tekur sæti í ríkisstjórn- inni og verður fjármálaráðherra. • Albert Guðmundsson verður iðn- aðarráðherra. • Matthías Bjarnason viðskipta- og samgöngu ráðherra. • Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra. • Ragnhildur Helgadóttir heilbrigð- is- og tryggingaráðherra. • Matthías A. Mathiesen tekur við embætti utanríkisráðherra af Geir Hallgrímssyni í byrjun næsta árs, en Geir hverfur þá úr ríkisstjórninni að eigin ósk. Fyrsti ríkisráðsfundur þannig breyttrar ríkisstjórnar verður vænt- anlega næstkomandi miðvikudag. Stefnuræða forsætisráðherra verður væntanlega flutt næstkomandi fimmtudag. Þungavigtarþríeykið: • ríkisstjórnin • alþingi • hagsmunasamtökin Sögulegir þing- flokksfundir Lengi hefur legið í loftinu að einhverjar breytingar stæðu til á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins. Þeirri kröfu óx stöðugt fylgi, eink- um í röðum sjálfstæðismanna, að Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tæki sæti í ríkisstjórninni. Þetta var talið nauðsynlegt, bæði til að styrkja stjórnina og pólitíska stöðu flokksformannsins. „Staða for- manns Sjálfstæðisflokksins utan ríkisstjórnar var orðin óviðun- andi,“ sagði Morgunblaðið í for- ystugrein fyrir fáum dögum. Geir Hallgrímsson, fyrrverandi formaður flokksins, sem gegnt hefur embætti utanríkisráðherra frá þvi ríkisstjórnin var myndui 1983, heggur síðan á hnútinn ; fundi þingflokksins siðastliðin; mánudag. Þar flytur hann tillögi um að Þorsteinn Pálsson taki m þegar sæti i rikisstjórninni. Jafn framt óskaði hann eftir þvi að ai sér yrði veitt lausn frá ráðherra dómi um næstu áramót. Þessi til laga var samþykkt samhljóða ; fundinum. Nánar verður vikið ai henni síðar í þessu bréfi. Á þessum sama fundi fól þing flokkurinn Þorsteini Pálssyni ai gera tillögur um breytingar ; skipan embætta sjálfstæðismann; í ríkisstjórn. Daginn eftir leggu: flokksformaðurinn tillögur sína: fram. Þær vóru samþykktar, um ræðulaust og samhljóða, á örstutt um þingflokksfundi. Strax að hon um loknum gerir Þorsteinn frétta mönnum grein fyrir þessun breytingum, sem tíundaðar eru upphafi þessa pistils. „Hlutverk stjórnmála- manna að leysa vanda“ Eftir að Geir Hallgrímsson utanríkisráðherra, hafði beðis lausnar frá störfum utanríkis Fer inn á lang flest heimili landsins! JotÁyr PARIS U Námskeið fyrir snyrtifræðinga og sölufóik Dagana 28. október — 1. nóvember verðum við með snyrtifræðing frá hinu virta franska fyrirtæki Sothys, mun hún kenna ýmsar nýjungar á sviði fegrunar. Aromatique — ýmsarstofumeöferöar — föörun — lík- ams- og grenningarmeöferöir — brjóstameöferðir — hálsmeöferöir — og margtfleira. Viðskiptavinir, vegna mikilla eftirspurna, hafið sam- band við fyrirtæki okkar sem allra fyrst. Dugguvogi 2, 104 Reykjavík. Simi: 686334. Það eru hjólbarðarnir, sem ráða mestu um aksturshæfni bílsins í íslenskri vetrarfærð. # Goodyear Ultra Grip snjóhjólbarðarnir hafa sjálf- hreinsandi munstur og halda því spyrnu- og hemlunareiginleikum sínum, hvernig sem færðin er. 9 Með Ultra Grip snjómunstrinu hefur tekist að hanna form, sem heldur veghljóði hjólbarðans í algjöru lágmarki, þegar ekið er á auðum vegi. 9 Á Goodyear Ultra Grip snjóhjólbörðum mætir þú öruggur ramm-íslenskri vetrarveðráttu. 0 Þetta eru kostir, sem krefjast verður af vetrarbíl á nútíma snjóhjólbörðum. 9 Þessa kosti fær þinn bíll sjálfkrafa með Goodyear Ultra Grip. GOODfÝEAR GEFUR rRETTA GRIPIÐ HReklahf Laugavegi 170-172 Si'mi 21240 4 i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.