Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna IflLAUSAR STÖÐUR HiÁ Wi REYKJAVIKURBORG aRÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Yfirfóstra og fóstra ósk- ast viö dagheimili Kópavogshælis, Stubbasel, nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir forstöðumaöur dagheimil- isinsísíma 44024. Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliöar óskast á lyflækningadeild Landspítalans 11 B. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar og sjúkraliöar til starfa viö aðrar lyflækningadeildir og tauga- lækningadeild. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Land- spítalansísíma 29000. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga viö Kópavogs- hæli. Upplýsingar veitir ræstingastjóri Kópavogs- hælisísíma41500. Sjúkraliðar óskast viö Vífilsstaöaspítala. Starfsmaöur óskast til ræstinga viö Vífil- staöaspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri Vífilsstaðaspítala í síma 42800. Starfsmaöur óskast í hlutastarf við dag- heimili Vífilsstaöaspitala. Upplýsingar veitir forstööumaður dagheimil- isinsísíma 42800. Meinatæknar óskast nú þegar eöa eftir samkomulagi í fullt starf eöa hlutastarf viö rannsóknadeildir Landspítalans í meinefna- fræði og blóðmeinafræði. Upplýsingar gefa deildarmeinatæknar viö- komandi deilda í sima 29000. Hjúkrunarfræöingar, sjúkraliöar og starfsmenn óskast við vistheimiliö Vífilsstöð- um og á móttökudeild áfengissjúklinga á Geödeild Landspítala. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri geö- deildaísíma38160. Ljósmyndavöru- verslun Óskum eftir aö ráöa starfsmann hjá Ijós- myndavöruverslun í Reykjavík. Starfssvið er, auk afgreiöslu, upplýsingar og ráögjöf varðandi kaup á Ijósmyndavélum, filmum og öörum tæknibúnaöi. Vinnutími er frá kl. 13.00-18.00 og áhersla er lögö á aö viðkomandi sé snyrtilegur og þægi- legur í framkomu. Æskileg er einhver þekking og áhugi á Ijósmyndun. Mikilvægt er að starfs- maðurinn geti hafiö störf sem fyrst. Nánari upplýsingar eru á skrifstofunni frá kl. 09.00-15.00. Afleysmga- og ráðnmgaþjónusta Lidsauki hf. tgg Skólavörðustig 1a - 101 Reykjavik - Simi 621355 Heimilisaðstoð vesturbær Höfum veriö beönir aö útvega konu, til aöstoöar á heimili í vesturbæ. Vinnutími 08.00-16.00 daglega. Sér um há- degismat, heldur öllu þrifalegu og gætir barna, en þau eru þrjú, þar af tvö í skóla. Viö leitum aö heiöarlegri konu má hafa meö sér barn. Góð laun í boði. Frítt fæöi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu í síma 621322. ftJDNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARÞJÓN U STA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Reykjavíkurborg vill ráöa starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Dagh./leiksk. Rofabær, nýtt heimiliíÁrbæ. Fóstru og starfsmannastööur eftir hádegi. Aðstoöíeldhús. Starfsmann í skilastööu. • Dagh./leiksk. Öspí Asparfelli. Fóstrustaöa allan daginn. Starfsmaöur hálfan daginn. • Dagh./leiksk. Hraunborg v/Hraunberg. Starfsmenn allan og hálfan daginn. Afleysingafólk. • Leiksk. Barónsborg, Njálsgötu 70. Afleysingafólk. • Leiksk.Árborg, Hlaöbæ 17. Starfsmann eftir hádegi. • Dagh. Völvuborg, Völvufelli7. Starfsmenn hálfan daginn. Aöstoð íeldhús. • Dagh. Hamraborg v/Grænuhlíö. Fóstrustaöa hálfan daginn. • Dagh. Vesturborg, Hagamel 55. Fóstrustaða allan daginn. • Fóstra, sjúkraþjálfi eöa annað starfsfólk með aöra uppeldislega menntun til þess aö sinna börnum meö sérþarfir. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu dagvistar í síma 27277 og forstööumenn viökomandi heimila. og forstööumenn viðkomandi heimila. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 21. október 1985. Sérmenntun — Dagvistarheimili Höfum veriö beönir aö útvega starfsfólk með sérmenntun til starfa á Dagvistarheimil- um Reykjavíkurborgar t.d. í vesturbæ og víðar sem fyrst. Aöeins koma til greina þroskaþjálfarar, fóstrur meö sérmenntun eöa starfsfólk meö aðra uppeldismenntun. Hægt er aö haga vinnutíma eftir óskum hvers og eins t.d. hálft starf eöa meira. Hugsanleg fyrirgreiösla varðandi barna- gæslu. Viö hvetjum alla þá er áhuga hafa á þessum störfum aö hafa samband viö skrifstofu okkar. Gudimt IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Framkvæmdastjóri Rækjuvinnslan hf., Skagaströnd, sem einnig framleiöir tilbúna rétti, vill ráða fram- kvæmdastjóra til starfa frá og meö 1. janúar nk. Starfssvið er m.a. daglegur rekstur, yfirum- sjón markaös- og framleiðslumála, auk stjórnunar fjármála fyrirtækisins. Viö leitum að aöila meö góöa undirstöðu- menntun t.d. viöskipta- eöa tæknimenntun, reynslu í stjórnunarstörfum, sem hefur frumkvæði og vinnur sjálfstætt, er hug- myndaríkur og óhræddur aö axla ábyrgð. í boði er krefjandi og áhugavert starf. Góð laun fyrir réttan aðila. Húsnæði fylgir. Allar umsóknir algjört trúnaðarmál. Skriflegar umsóknir er tilgreini menntun og starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 23.okt. nk. ! Gudnt Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Kynningar og markaðsstarf Keilusalurinn Öskjuhlíö, vill ráöa starfskraft til aö sinna markaðs-, kynningar- og sölumálum. Starfiö er laust strax. Viö leitum aö aðila meö góöa og örugga framkomu, reynslu á þessu sviöi, sem vinnur sjálfstætt og skipulega, er hugmyndaríkur og er tilbúinn aö takast á viö krefjandi verkefni. Vinnutími nokkuð frjáls. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, sendist skrifstofu okkar. Gl IDNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA T'ÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SlMI 621322 Forstöðumaður — dagvistarheimili Dagvistun í Reykjavík vill ráöa forstööu- mann meö fóstrumenntun viö Dagvistar- heimili í Breiöholti. Á þessu heimili er mjög reynt og gott starfs- fólk og þar ríkir jákvæöur og skemmtilegur andi. Starfið er laust strax eöa eftir nánara sam- komulagi. Opinn möguleiki aö skipta starfinu á milli tveggja aöila. Hugsanleg fyrirgreiösla varðandi barna- gæslu. Tilvalið tækifæri fyrir ungar, hressar fóstrur sem vilja takast á viö krefjandi starf. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Umsóknir meö helstu upplýsingum sendist okkur eöa á skrifstofu dagvistarheimila Forn- haga8semfyrst. ClIDISlT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF &RÁDNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Fræðslufulltrúi bankastofnun Einn stærsti banki landsins, vill ráöa fræöslufulltrúa til starfa, fljótlega. Ábyrgöarsviö: Ber ábyrgö á og hefur frum- kvæöi aö aukinni þjálfun og fræöslu starfs- manna, meö þaö markmið í huga aö auka þekkingu og færni þeirra og gera þá aö betri og ánægöari starfsmönnum. Verksvið: Sjá um uþpsetningu námskeiöa, fræöslu- og kynningarfunda, sjá aö hluta til um kennslu og leiöbeinendastarf ásamt út- vegun námsefnis. Viö leitum að aðila meö góöa almenna menntun, sem hefur örugga og trausta framkomu, á gott meö að tjá sig, auðvelt meö aö umgangast aöra, vinnur skipulega og sjálfstætt. Þar eö hér er um nýtt og krefjandi starf aö ræöa, hvetjum viö alla þá er áhuga hafa aö senda okkur umsókn, er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, fyrir 27. okt. nk. Farið veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. GUDNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Söngstjóri Karlakór Keflavíkur óskar aö ráöa söngstjóra í vetur. Kórinn fer í söngferðalag til Kanada næstasumar. Nánari upplýsingar gefur formaöur kórsins Jóhann Líndal Jóhannsson í síma92-1520. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.