Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 46
46
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna |
Hagvangur hf
- SÉRHÆFÐ RÁÐNINCARÞJÓNUSTA
nVGGÐÁ GAGNKVÆMUM TRÚNAOI
Skrifstofustjóri (18)
til starfa hjá stórri opinberri þjónustustofnun
í Reykjavík.
Starfssviö: dagleg stjórnun skrifstofufólks,
mannaráðningar og starfsmannahald, bók-
halds- og fjármálaeftirlit, Ýmiskonar áætlana-
gerö, hagkvaemnisathuganiro.fi.
Viö leitum ad: viðskipta- eða hagfræðingi
sem hefur 3ja-5 ára starfsreynslu. Starfiö er
laust strax eða eftir nánara samkomulagi.
Verslunarstjóri (44)
til starfa hjá stórri deildaskiptri sérverslun í
Reykjavík.
Starfssvið: verslunarstjórn, innlend og erlend
viðskiptasambönd, innkaupa- og birgöaeftir-
lit, gerð innkaupa og söluáætlana í samráði
við deildarstjóra hinna ýmsu deilda verslunar-
innar.
Við leitum að: manni meö reynslu af verslun-
arstjórn, innkaupum, áætlanagerð og öörum
þáttum sem tengjast rekstri stórrar sérversl-
unar. Æskilegur aldur 30-40 ár.
Aðstoðarverk-
smiðjustjóri (43)
til starfa hjá stóru matvælaiðnfyrirtæki í
Reykjavík.
Starfssvið: staðgengill og aðstoðarmaður
verksmiðjustjóra. Áætlanagerð, arðsemisút-
reikningar, vöruþróun, framleiðsluskipulagn-
ing, starfsmannahald, verkstjórn o.fl.
Viö leitum að: manni meö verkfræöi- eöa
tæknimenntun á sviði framleiðslu og/eða
rekstrar. Starfsreynsla af framangreindum
verkþáttum æskileg. Starfið er laust strax.
Ritari (540)
Fyrirtækið: er þjónustufyrirtæki í Reykjavík.
Starfssviö: öll almenn skrifstofustörf (rit-
vinnsla), umsjón með útgáfu fréttabréfs, aug-
lýsingasöfnun, upplýsingaþjónusta og dagleg
samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins o.fl.
Við leitum að: vel menntuðum, sjálfstæðum
og skipulögðum manni sem hefur áhuga og
þekkingu á ofangreindu starfssviöi. Áhersla
er lögð á stundvísi og góða íslenskukunnáttu.
í boði er: sjálfstætt og fjölbreytt starf með
ungum athafnamönnum í skemmtilegu um-
hverfi. Laust 1. nóvember nk.
Ritari (543)
Fyrirtækiö: er þekkt þjónustufyrirtæki í
Reykjavík.
Starfssvið: erlendar bréfaskiptir (vélritun),
skjalavarsla, telex, undirbúningur funda o.fl.
Við leitum að: manni með reynslu af ritara-
störfum. Örugga og aðlaðandi framkomu.
Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði.
í boði er: gott framtíðarstarf hjá traustu fyrir-
tæki.
Afgreiðslumaður
(546)
Fyrirtækið: er þekkt sérverslun í Reykjavík.
Viö leitum að: manni með áhuga og reynslu
af afgreiöslustörfum, gott auga fyrir litasam-
setningu og er tilbúinn í sjálfstætt starf. Vinnu-
tímifrákl. 13-18eðafrákl. 9-13.
í boði er: líflegt starf hjá verslun sem leggur
áherslu á góöa þjónustu í huggulegu um-
hverfi. Góð laun. Laust strax.
Vinsamlegst sendið umsóknir á eyðublöðum
sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar
númeri viökomandi starfs.
Hagvangur hf
RÁÐNINGARÞJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald
Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta
bjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Utkeyrslu- og
lagerstarf
Óskum eftir manni til útkeyrslu og lagerstarfa
sem fyrst.
Nánari upplýsingar veitir Gunnar Jörundsson
ástaðnum.
TOYOTA
Fóstrur -
Starfsmenn
óskast á nýtt dagvistarheimili, Grandaborg
viö Boðagranda.
Upplýsingar á staðnum hjá forstöðumanni og
ísíma621855.
9
Kennarar
Kennara vantar nú þegar við Kársnesskóla í
Kópavogi til kennslu 8 ára barna eftir hádegi.
Þá vantar myndmenntakennara við Hjalla-
skólafrá 1. janúarnk.
Skólafulltrúi.
Hjólbarðaviðgerðir
Menn helst vanir hjólbarðaviögerðum óskast
strax.
Upplýsingar á mánudag í síma 52222.
Hjólbaróasólun Hafnarfjarðar,
Drangahrauni 1.
Fataverslun
Starfskraftur á aldrinum 30-60 ára óskast í
kvenfataverslun strax. Vinnutími 13-18. Um-
sóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri
störf sendist augld. Mbl. fyrir 17. október
merktar: „HS — 3420“.
5!3irtlimitÍCi5
Heils-/hálfsdagsstörf
Starfsfólk vantar nú þegar í pökkun og snyrt-
ingu. Akstur í og úr vinnu. Mötuneyti á staðnum.
Upplýsingar og umsóknir í Fiskiðjuveri Búr við
Grandaver eöa í síma 29424.
FRAMLEIÐSLUSVIÐ
Hagvangur hf
SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA
BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNADI
Áhugavert starf
Óskum að ráða: mann til starfa hjá Verslunar-
ráöi íslands.
Helstu verkefni: útbreiöslu- og fræöslumál.
fréttabréf og kynningarmál. Námskeiðahald
og kynningafundir. Samskipti viö fjölmiöla og
auglýsingastofur. Greina- og fréttaskrif.
Við leitum að: manni sem getur unnið sjálf-
stætt og skipulega og er framtaksamur. Viö-
komandi þarf að geta tjáð sig bæði í töluðu
og rituðu máli. Góö íslenskukunnátta ásamt
góðri framkomu nauðsynleg. Starfsreynsla
og/eða menntun á sviöi blaðaútgáfu og frétta-
mennsku mundi nýtast vel í þessu starfi.
Starfið: er laust 1. janúar 1986.
Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson.
Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar
merktar: „Áhugavert starf“ fyrir 19. okt. nk.
Hagvangur hf
RÁÐNINGARRJÓNUSTA
GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK
SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483
Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald
Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta
Þjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta
Skoðana- og markaðskannanir
Þórir Þorvarðarson
Katrín Óladóttir og Holger Torp.
Viðskiptafræðingur
sem útskrifast á næstunni af reiknishalds- og
fjármálasviði óskar eftir starfi sem fyrst. Til-
boö óskast sent augl.deild Mbl. fyrir fimmtu-
daginn 17. október merkt: „Traustur — 8393“.
m LAUSAR STÖÐUR HJÁ
l!rj REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn-
ingum.
• Uppeldisfulltrúar við meðferöarheimiliö,
Kleifarvegi 15.
Upplýsingar veitir Ævar Árnason, aðstoðar-
forstöðumaður í síma 82615.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 21. október
1985.
Rafeindavirki
óskast til starfa nú þegar á verkstæði okkar
til viögerðar á siglinga- og fiskleitartækjum.
Umsóknum skal skila skriflega fyrir 20. sept. á
skrifstofuokkar.
Rafeindaþjónustan
ÍSMMthf.
Borgartún24, Simi29767og 29744.
Tækniteiknari
21 árs óskar eftir starfi, getur byrjaö strax.
Upplýsingar í síma 82462.