Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 52
52
MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985
radaugjýsingar — raóauglýsingar — raöauglýsingar ]
Útboð
Hjúkrunarheimiliö Skjól
Byggingarnefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls
óskar hér meö eftir tilboöum í undirbyggingu
vegna byggingar viö Kleppsveg, Reykjavík.
Helstu magntölureru:
° Mótafletir 780 m2.
° Steinsteypa 300 rm.
° Bending 18tonn.
° Fylling 800 rm.
° Lagnir 460 m.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu okkar,
Borgartúni 20, gegn 5.000 kr. skilatryggingu.
Tilboö verða opnuð á Verkfræðistofu Stefáns
Ólafssonar hf., Borgartúni 20, Reykjavík,
þann 28. október 1985 kl. 11.00.
\llf /2^ VERKFRÆOISTOPA
\ /V 1 I STEFANS OLAFSSONAR HF. frv.
Y C JL y CONSULTING ENGINEERS
BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK
Olíutankar
Tilboð óskast í tvo olíutanka á Keflavíkurflug-
velli (ca. 800 þús. lítra og 1600 þús. lítra).
Nánari upplýsingar eru veittar í síma 92-5146
á mánudag kl. 11.00-15.00 og þriöjudag kl.
10.00-12.00.
Tilboð veröa opnuö á skrifstofu Sölu varnar-
liöseigna mánudaginn 21. október kl. 11.00.
Sala varnarliðseigna.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í Nord-
urlandsveg um Lækjamótsmela.
Helstu magntölur:
Lengd 1,9 km.
Fylling, fláafleygar og burðarlag 53.000 rm.
Verkinuskallokiö 1. júní 1986.
Útboösgögn veröa afhent hjá Vegagerð ríkis-
ins, Borgartúni 7, 105 Reykjavík, og Borgar-
síðu 8, 550 Sauðárkróki, frá og meö þriöjudeg-
inum 15. október 1985.
Skila skal tilboöum fyrir kl. 14.00 hinn 28.
okt. 1985.
Vegamálastjóri.
Tilboö óskast
í þrif á bílastæöum og göngustígum viö versl-
unarmiöstööina Fellagöröum, Breiöholti III.
Uppl. í síma 76366 (Jón) og 79410 (Vigfús).
Tilboð óskast
í eftirtaldar bifreiðir skemmdar eftir árekstra:
Fiat 127 st. árgerö 1985
Skoda 130 Rabitárgerð 1985
Honda Civic Sedan árgerö 1983
DodgeAriesárgerð 1982
Audi 100 LS árgerð 1981
DaihatsuCharadeárgerö 1980
DaihatsuCharadeárgerð 1979
SimcaTalbot árgerö 1979
Datsun 180Bárgerð 1978
Daihatsu Charmant árgerö 1977
Bifreiðirnar veröa til sýnis mánudaginn 14.
október á Réttingaverkstæöi Gísla Jónsson-
ar, Bíldshöfða 14.
Tilboðum skal skila samdægurs fyrir kl. 17.00.
Tilboð
Tilboö óskast í eftirtaldar bifreiöir sem
skemmst hafa í umferðaróhöppum.
Subaru St. árgerö 1985.
M-GalantSubersalon árgerð1982.
Subaru GTE árgerö 1978.
Mazda323 árgerð1981.
Datsun 280 diesel árgerö 1981.
Daihatsu Charmant árgerð1982.
Bifreiöirnar veröa til sýnis á Hamarshöfða
2, sími 685322, mánudaginn 14. október frá
kl. 12.30-17.00.
Tilboöum sé skiláö á skrifstofu vora eigi síðar
en þriöjudaginn 15. október.
íbúðir
aldraðra
félagsmanna
V. R.
Útboð á heimílístækjum (eldavélum,
þvottavélum, þurrkurum og viftum).
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (V. R.)
óskar eftir tilboöum í eldavélar, þvottavélar,
þurrkara og viftur í 60 íbúöir aldraöra félags-
manna aö Hvassaleiti 56-58 í Reykjavík.
Heimilt er aö bjóða í einn verkþátt eöa fleiri.
Útboösgögn eru afhent hjá Hönnun hf., Síö-
umúla 1, Reykjavík. Tilboð veröa opnuð á
skrifstofu V. R. á 8. hæö Húss verslunarinnar,
mánudaginn 4. nóvember nk. kl. 16.00.
Verzlunarmannafélag
Reykjavíkur.
Útboð
Tilboð óskast í málun innanhúss á sameign í
stigahúsi nr. 10 við Miðvang í Hafnarfirði.
Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem
ereðahafnaöllum.
Nánari upplýsingar veita:
Ólaf ía Sigurðardóttir í síma 51276
Sveinn Þórðarson í síma 651087.
íbúðir
aldraöra
félagsmanna
V. R.
Útboð á lömpum og lampabúnaðí.
Verzlunarmannafélag Reykjavíkur (V. R.)
óskar eftir tilboðum í lampa og lampabúnað
í Hús aldraðra félagsmanna V. R. að Hvassa-
leiti 56-58 í Reykjavík.
Útboðsgögn eru afhent hjá Hönnun hf., Síöu-
múla 1, Reykjavík. Tilboö veröa opnuð á skrif-
stofu V. R. á 8. hæö Húss verzlunarinnar
fimmtudaginn 31. október nk. kl. 16.00.
Verslunarmannafélag
Reykjavíkur.
Vestmannaeyjar
Fulltrúaráösfundur sjálfstæölsfélaganna i Vestmannaeyjum veröur
haldinn sunnudaginn 13.októberkl. 16.00 ísamkomuhúsinu.
Dagskrá: Flokksmál og bæjarmál.
Stjórnin
Aöalfundur
félags sjálfstæöismanna i Langholtshverfi verður haldinn fimmtudag-
inn 17. október kl. 20.30 í félagsheimilinu Langholtsvegi 124.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Fundarst jóri er Anna K. Jónsdóttir.
Stjórnin.
Smáíbúða-, Bústaða- og
Fossvogshverfi
Aðalfundur
Aöalfundur fólags sjálfstæöismanna i Smá-
íbúöa-, Bústaöa- og Fossvogshverfi veröur
haldinn mánudaginn 14. október kl. 20.30 í
sjálfstæöishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aöalfundarstörf.
2. Önnurmál.
Gestur fundarins veröur Þorsteinn Pálsson
formaður Sjálfstæöisflokksins.
Stjórnln.
Kópavogur - Spilakvöld
Spilakvöld sjálfstæöisfélaganna í Kópavogl verður í Hamraborg 1
þriöjudaginn 15. október kl. 21.00 stundvíslega. Góö kvöld og heildar-
verölaun. Mætum öll.
Stjórnin.
Landsmálaféiagið Vörður
Ráðstefna um utanríkis
og varnarmál
laugardaginn 19. október nk. í sjálfstæöis-
húsinu Valhöll. Ráöstefnan hefst kl. 13.30.
Dagskrá:
Setningarávarp: Dr. Jónas Bjarnason for-
maöur Varöar.
Stefnumótun í utanrikismálum: Geir Hall-
grimsson utanríkisráöherra.
Alþjóólegt umhverfi: Einar K. Guöfinnsson
útgeröarstjóri.
Hlutverk varnarmálaskrifstofu: Sverrlr Hauk-
ur Gunnlaugsson skrifstofustjóri.
ÞJóóféiagsgerö - varnarsamstarf: Stefán
Friöbjarnarson blaöamaöur.
Orsakir ótrióar: Arnór Hannibalsson lektor.
.Friöarmáiin". Guömundur Magnússon blaöamaöur.
tíildi upplýsingastreymis tyrtr almenna skoóanamyndun í öryggis- og
varnarmálum: Björg Einarsdóttlr rithöfundur.
Aö loknum framsöguerindum veröa almennar umræöur og fyrirspurn-
ir. Ráöstefnunnl lýkur um kl. 17.30. Kaffiveitlngar. Ahugafólk um utan-
ríkis- og varnarmál er hvatt til að fjölmenna.
Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík
Almennur fulltrúa-
ráðsfundur
Almennur fundur í fulltrúaráði sjálfstæöis-
félaganna í Reykjavik veröur haldinn miö-
vikudaginn 16. okt. kl. 20.30 í Sjálfstæðis-
húsinu Valhöll Háaleitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Ákvöröun tekin um hvort halda skuli próf-
kjör vegna borgarstjórnarkosninga voriö
1986.
2. Ræöa Davíös Oddssonar borgarstjóra.
3. Önnurmál.
Fulltrúaráösmeölimir eru hvattir tll aö f jölmenna.
Daviö
Stjórnin
Hvöt - Trúnaðarráðsfundur
Trúnaöarráösfundur veröur haldinn miö-
víkudaginn 16. október kl. 18.00. Þórunn
Gestsdóttir talar um aðgerðir 24. október.
Gestur fundarins veröur Salome Þorkels-
dóttir alþingismaöur og mun hún ræða þau
mál sem efst eru á baugi á þingi.
Stjórnin.