Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985
51
raðauglýsingar
raöauglýsingar
raðauglýsingar
Einstakt tækifæri
Af sérstökum ástæðum gæti hárgreiðslustofa
með örugg viðskipti verið til sölu á næstu
mánuðum.
Þeir sem hafa áhuga á nánari upplýsingum
leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. merkt: „Ein-
stakt tækifæri — 3239“.
Til sölu
Allt innbú af sólbaðsstofu, lampar, gufubað,
stólar, borð og margt fleira.
Upplýsingar í síma 75014.
Verktakar
Múrarameistarar
Höfum til sölu sænsk kvarts gólfhersluefni í
mörgum fallegum litum. Efnin eru pökkuð í
30 kg handhæga poka, einnig er fáanleg
steypuþekja. Mjög hagstætt verð.
Bomanite á íslandi sf.,
Skemmuvegi M 12, Kópavogi,
sími 79300.
Til sölu
vélsmiðja í Reykjavík í fullum rekstri. Fyrirtæk-
iö er í leiguhúsnæði með næg verkefni og góð
viðskiptasambönd. Tilboð sendist augl.deild
Mbl. fyrir 18. október merkt: „Vélsmíöi —
8392“.
Fljótasel 34 (raðhús)
til sölu. Arinn og fokheldur bílskúr.
Laust strax.
Hesthús til sölu
í Víðidal í Reykjavík. Innréttaö fyrir 6 hesta í
nýlegu húsi á framtíöarsvæöi fyrir hesta-
mennsku. Tilboð sendist augl.deild. Mbl.
merkt:„H — 1671“.
Sundaborg — Húsnæði
Til sölu í Sundaborg eru tvö samliggjandi bil,
ca. 720 fermetrar með sameign.
Tilboð sendist augld. Mbl. merkt:
„Sundaborg — 3046“.
TÍlsöíu
stillitæki og volt Ampertester Allen. Stillitækið
er ársgamalt í fullkomnu lagi og gott tæki.
Oscilloscope, kveikjubyssa. Dwell, RPM,
o.fl.,o.fl. Mælir, þjöppun og afgas (co) Volt
Ampertester VAT 40, mælir fyrir rafkerfi, raf-
geyma, startþol, Dioöu, o.fl. Uppl. í síma
71357 ákvöldin.
Nú er tækifærið
Landsþekkt hannyrðaverslun sem hefur veriö
starfrækt í áratugi og allar konur landsins
þekkjaertilsölu
Sérstakt tækifæri fyrir dugmikla konu eöa
tvær samhentar. Sanngjarnt verð, góö kjör.
upplýsingar í síma 41168 í dag sunnudag.
Ljósritunarvélar
Höfum til sölu nokkrar vel meö farnar Ijósrit-
unarvélar á góöu verði og greiöslukjörum.
E
KJARAN
ÁRMÚLA 22, SÍMI83022108 REYKJAVÍK
68-77-68
FASTEIGINIAIVIIÐLUIM
SVERRIR KRISTJÁNSSON
HÚS VERSLUNARINNAR 6. HÆÐ
LÖGM. HAFSTEINN BALOVINSSON HRL
m
FASTEIGN ER FRAMTiÐ
Til sölu
Veitingarekstur
Til sölu veitingarekstur, öll tæki ný. Nýtt húsn.
getur fylgt eða góður leigusamningur. Teikn.
og nánari uppl. aðeins á skrifst.
Veitingastofa
Til sölu veitingastofa í gamla bænum í mjög
góðum rekstri. Hentugt tækifæri fyrir sam-
henta fjölskyldu. Nánari uppl. aöeins á skrif-
stofunni.
Snyrtivöruversiun
við bestu verslunargötu bæjarins til sölu af
persónulegum ástæðum. Verslunin getur
verið laus strax. Allar nánari uppl. á skrifst.
Verslanir og fyrirtæki
— til sölu
• Til sölu af sérstökum ástæöum verslun
með leðurvörur miðsvæðis í Reykjavík.
Góðir möguleikar fyrir áhugasaman og
réttan aðila.
• Til sölu barnafataverslun í eigin húsnæði
(ca. 30 fm) í verslunarmiðstöð.
• Til sölu myndbandaleiga í miöbænum í
ágætumrekstri.
• Til sölu sólbaðsstofa á góðum stað á Stór—
Reykjavíkursvæðinu. Ágætir möguleikar.
• Til sölu fyrirtæki í prentiðnaði vel búiö
tækjum. Hefur mikla möguleika. Vel
staðsett.
• Upplýsingar um ofangreind fyrirtæki og
önnur á söluskrá okkar, einungis veittar á
skrifstofunni.
Fólksflutningabifreið
40 farþega, árgerö 1970,ertilsölu.
Upplýsingar gefur Jón Stígsson, eftirlitsmaö-
urísíma 92-1590.
Sérleyfisbifreiöar Keflavíkur.
Byggingakrani
Til sölu BPR GT krani. Mesta hæö undir krók
40 metrar. Bóma 40 metrar. Mesta þyngd 28
tonn í 40 metrum. Mesta þyngd 8 tonn við hús.
Nánari upplýsingar í símum 91-41561 og 95
4058.
Til sölu
liðlega 2 ha. land á fallegum stað við Leir-
vogsá / Kjalarnesi. Upplýsingar í síma 23355.
Atvinnuhúsnæði
f miðbænum
Til sölu götuhæð og 2. hæð í húsinu nr. 52 viö
Hverfisgötu í Reykjavík.
Götuhæð er rúmir 200 fm og 2. hæö ca. 230 fm.
Eignarlóö. Óskaö er eftir verötilboöi.
Teikningar og nánari uppl. eru veittar á skrif-
stofu minni.
Lögmannsstofa Ólafs Ragnarssonarhrl.,
Laugavegi 18, Reykjavík.
þjónusta
j \* ■ÁJX
k
Skipaviðgerðir
undirbúningur og framkvæmd
16. námskeiðið um undirbúning og fram-
kvæmd skipaviðgerða fer fram á Hverfisgötu
105 21.-23. okt. Námskeiðiö er ætlað þeim
aðilum í smiöjum, sem taka á móti og skipu-
leggja viðgerðarverk, vélstjórum og/eða
þeim, sem hafa umsjón með viöhaldi skipa
hjáútgerðum.
Fjallað verður í fyrirlestrum og með verklegum
æfingum um: Verklýsingar, áætlanagerðir,
mat á verkum, mat á tilboðum og val viögerða-
verkstæöa, undirbúning fyrir framkvæmd
viðgerða, uppgjör o.s.frv. í þessari yfirferð fá
þátttakendur gott yfirlit yfir það sem nýjast
er í þessum efnum og geta betur áttað sig á
eigin stöðu og því sem taka þarf á til aö ná
betri árangri í viðgerðum skipa - bæði frá sjón-
arhóli útgerðar/skipafélaga og smiðja.
Þátttökugjald er kr. 7.000 (hádegisverðir, kaffi
og námskeiðsgögn innifalin).
Þátttöku ber að tilkynna í síma 91-621755 eigi
síöaren 17.þ.m.
Meistarafélag járniönaöarmanna
— samtök málmiðnaöarfyrirtækja
Málverk
Mér hefur verið falið aö útvega kaupendur að
eftirtöldum verkum:
Eiríkur Smith — olía, 1975, stærö 140x120 sm.
Eiríkur Smith — olía, 1976, stærð 100x85 sm.
Pétur Friðrik — olía, 1983, stærð 45x55 sm.
Báröur Halldórsson,
simar96-21792og 96-23151.
Rúskinnshreinsun
Hreinsum mokkafatnað, leöur- og rúskinns-
fatnað. Nýefni — sérstök meðhöndlun.
T)rg
HÁALEITISBRAUT 58-60
Fyrirtæki í miöbænum
Erum tilbúnir að bæta við okkur afgreiöslu á
matarbökkum í hádeginu fyrir verslanir og
skrifstofur.
Komum með matinn á staðinn.
Upplýsingar í síma 621325 eftir kl. 13.00.
ýmislegt
Frystihólfaleiga
Frystihólf til leigu, 160 og 230 lítra.
Upplýsingar í síma 84102 eftir kl. 14.00.
Frystihólfaleigan,
Gnoöarvogi 46.
Lítið fyrirtæki
Leitum aö litlu fyrirtæki helst í framleiöslu-
iðnaði fyrir einn viðskiptavina okkar.
Með allar uppl. verður farið sem trúnaðarmál.
Ag
44 KAUPMNG HF\
Húsi verslunarlnnar