Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985
61
stunda rannsóknir utandyra og
auk þess teljum við varla leggjandi
á fólk frá hitabeltislöndum að
dvelja hér um háveturinn.
Fyrstu fimm vikurnar eru al-
mennir fyrirlestrar um alla þætti
jarðhitarannsókna og nýtingar,
sem allir nemendurnir sækja. Að
því loknu skiptast þeir niður á
sérsvið og er nám hvers og eins
skipulagt, bæði miðað við fyrri
menntun hans og einnig hvað talið
er að komi honum best er heim
kemur og er þá farið eftir úttekt
þeirri sem gerð er í heimalöndum
nemenda og ég nefndi áðan.
Nemendur gangast undir skrif-
leg próf og skila ýtarlegum skýrsl-
um um það sem þeir hafa unnið
að. Þannig reynum við að tryggja
að þeir geti staðið á eigin fótum
og unnið sjálfstætt er heim kemur.
Öll kennsla fer fram á ensku og
annast hana sérfræðingar frá
Orkustofnun og Háskóla íslands
og einnig verkfræðingar frá verk-
fræðistofum úti í bæ, alls um 20
manns, en við erum fjögur sem
erum í fullu starfi við skólann."
— Hverjir greiða kostnað við
rekstur skólans?
„Sameinuðu þjóðirnar borga
einn þriðja af kostnaðinum, en
íslenska ríkið tvo þriðju og er það
hluti af framlagi íslands til þróun-
araðstoðar."
— Telurðu þetta heppilega að-
ferð við þróunaraðstoð?
„Já, ég held að þetta sé tvímæla-
laust rétta aðferðin fyrir fámenna
þjóð eins og íslendinga, sem geta
ekki lagt nema takmarkað af
mörkum. Með þessu móti getum
við stýrt því í hvað peningarnir
fara og tryggt að þeir komi að sem
mestu gagni. Þessi aðstoð er einnig
í því fólgin að hjálpa þessum þjóð-
um til sjálfsbjargar en það hlýtur
að vera það mikilvægasta þegar
til lengri tíma er litið."
— Að lokum Ingvar, ertu án-
aegður með árangurinn af starfi
skólans fram að þessu?
„Já, það er ekki vafi á að starfið
hefur skilað miklum árangri. Við
höldum sambandi við gamla nem-
endur okkar og fylgjumst með
hvað þeir eru að gera og þeir eru
í fararbroddi hver í sínu landi, en
víða hefur orðið mikil uppbygging
á þessu sviði. Gott dæmi er
Filippseyjar, en við höfum haft 11
nemendur þaðan. Þar hefur orðið
mikil þróun í þessum málum. Má
sem dæmi nefna að þeir framleiða
nú hvorki meira né minna en um
900 megawött af raforku í jarð-
gufustöðvum."
Texti: Arnar Sigfússon
Myndir: Bjarni Eiríksson
Mahmut Parlaktuna fri Tyrklandi
ætlar að kenna löndum sínum að
nýta jarðhita er heim kemur.
Þetta hefur því verið dálítið erfitt
stundum, en það hefur verið þess
virði að leggja það á sig,“ sagði
Mahmut Parlaktuna frá Tyrk-
landi að lokum.
+
Sonur okkar og bróöir,
EYJÓLFUR BEN SIGURÐSSON,
Faxabraut 80,
Keflavík,
sem lést af slysförum 5. október, veröur jarösunginn frá Keflavíkur-
kirkju þriöjudaginn 15. október kl. 14.00. Þeim sem vildu minnast
hans er bent á björgunarsveitir.
Siguröur Ben Þorbjörnason, Maja Sigurgeirsdóttir,
Ásta Ben Siguröardóttir.
Maöurinnminn,
GÚSTAF BRYNJÓLFSSON,
Reynimel 80,
Reykjavík,
lést 3. október sl. í Landakotsspítala.
Bálför hans hefur fariö fram i kyrrþey aö ósk hins látna.
Þakka auösýnda samúö.
Anna Jónsdóttir.
+
Útför mannsins míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
BRAGA KRISTJÁNSSONAR,
Guðrúnargötu 3,
veröurgeröfráFossvogskirkju þriöjudaginn 15. októberkl. 15.00.
Anna Þorvaldsdóttir,
Anna María Bragadóttir,
Atli Bragason, Ólöf Leifsdóttir,
Kristján Bragason,
Bragi Bragason,
Ingveldur Björk Bragadóttir,
og barnabörn.
+
Eiginmaöur minn og faðir okkar,
HALLGRÍMUR JÓNSSON,
Melgerði 13, Kópavogi,
lést i Landspítalanum aö morgni laugardagsins 12. október.
Valgeröur Bílddal,
Lovísa Hallgrímsdóttir,
Guólaug Hallgrímsdóttir,
Jón Gunnar Hallgrímsson,
Hallgrímur Ævar Hallgrímsson,
Guömundur Brynjar Hallgrímsson,
Berglind Hallgrímsdóttir.
*
+
Innilegt þakklæti til allra þeirra fjölmörgu er sýndu okkur samúð
og vinarhug viö andlát og jaröarför eiginmanns míns, fööur okkar,
tengdafööur og afa,
GUÐMUNDAR VILHJÁLMSSONAR,
Efstasundi 97.
Kristrún Siguröardóttir,
Anna Sigrún Guðmundsdóttir, Friðrik Halldórsson,
Vilhjálmur H. Guðmundsson,
Hugrún Guðmundsdóttir
og barnabörn.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vináttu viö andlát og útför
eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
ÓLAFS RAGNARS,
Fálkagötu 19.
Ágústa Ragnars,
Gunnar Ragnars, Guðríöur Eiríksdóttir,
Karl Ragnars, Emilía Jónsdóttir,
Guörún Ragnars, Jens Helgason
og barnabörn.
<
+
Eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir og amma,
JÓHANNA KATRÍN MAGNÚSDÓTTIR,
Einarsnesi 33,
Reykjavík,
veröur jarösungin frá Neskirkju þriöjudaginn 15. október kl. 13.30.
Ingvar Hallgrímsson,
Brynhildur Ingvarsdóttir, Magnús Ingimundarson,
Ósk Ingvarsdóttir, Ragnar Jónsson,
Elísabet Valgerður Ingvarsdóttir
og barnabörn.
+
Þökkum innilega samúö og vináttu viö andlát og útför móöur okkar,
KRISTJÁNSÍNU ELIMUNDARDÓTTUR
frá Hellissandi.
Guðmundur Gíslason,
Sigurlaug Gísladóttir,
Heimir Gislason,
Pátur Gíslason,
Birna Axelsdóttir,
Ingi Einarsson,
Erla Sigþórsdóttir,
Guörún Bjarnadóttir
og barnabörn.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför
MATTHÍ ASAR KNÚTS KRISTJÁNSSONAR.
Guðríöur Guömundsdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
+
Viö þökkum auösýnda samúö viö andlát og jaröarför systur okkar,
JÓHÖNNU JÓHANNSDÓTTUR,
vefnaðarkennara,
Hringbraut 71.
Ragna Jóhannsdóttir,
Málfríður Jóhannsdóttir.
+
Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og
jarðarför eiginmanns mins, föður okkar, tengdafööur og afa,
ÞORMÓÐS ÖGMUNDSSONAR,
lögfrasðings,
fyrrverandí aöstoöarbankastjóra,
Miklubraut 58, Reykjavík.
Sérstakar þakkir til lækna og starfsliös Vífilsstaöaspítala, starfs-
manna Út vegsbanka Islands og séra Gunnars Björnssonar.
Guö blessi ykkur.
Lára Jónsdóttir,
Jón ögmundur Þormóðsson, Lilja Guömundsdóttir,
Þormóður Árni Jónsson,
Salvör Þormóösdóttir, Björn Sverrisson,
Lára Hildur Tómasdóttir,
Birna Björnsdóttir,
Guömundur Þór Þormóðsson, Vigdís Ósk Sigurjónsdóttir,
Aöalheiöur Ósk Guðmundsdóttir.
Vigdís Guðmundsdóttir.
+
Þökkum innilega auösýnda samúö og vináttu viö andiát og jaröarför
móöur okkar, tengdamóöur og ömmu,
ÓLAFÍU JÓHANNESDÓTTUR,
Nóatúni 31.
Anna Guðnadóttir, Páll Stefánsson,
Sunna Guönadóttir, Jón Björnsson,
Jóhanna Guönadóttir, Björn Ólafsson
og barnabörn.
+
Þökkum innltega þann hlýhug, sem okkur var sýndur viö andlát og
útför
SKARPHÉÐINS GUÐNASONAR,
Glerárgötu 16,
Akureyri.
Sérstakar þakkir færum viö starfsfólki öldrunarlækningadeildar
Landspítalans fyrir einstaka umönnun í veikindum hans.
Siguröur Ingi Skarphéöinsson,
Emilía Martinsdóttir,
Drífa Kristín Siguröardóttir,
Martin Ingi Sigurösson,
Ingibjörn Guönason.
+
Hjartkær móðir okkar, tengdamóöir og amma,
KRISTJANA SIGURLAUG GUÐLAUGSDÓTTIR,
Gnoöarvogi 16,
Reykjavfk,
veröur jarösungin mánudaginn 14. október kl. 15.00 frá Fossvogs-
kapellunni nýju.
Stefá'n ö. Jónsaon,
Ólafur H. jónsson, Elín Þórarinsdóttir,
Þórdia M. Jónsdóttir, Brynjólfur Karlsson,
barnabörn og barnabarnabörn.