Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 39 Viliirðu fyrsta flokks einanmm sem stenst ýtrustu kröfur kemur aðeins eitt efni til greina: ÍSLENSK STE3NULL Steinull er ólíírænt efni, sem þolir hita mjög vel eda hita um og yfir 1000°C 05 gefur ekki frá sér hættulegar gastegundir í hita eda bruna. Steinmlareinangrun heftir þannig útbreiðslu elds umfram aðrar gerðir einangrunar sem eru á almennum markaði. Línuritið sýnir bræðslu- og brunamörk nokkurra efna og við hvaða hitastig efnin brenna eða bráðna og eftir hve langan tíma slíkt hitastig næst í eldsvoða (samkv. DS 1051). Steinull . Glerull Stífleiki steinullar er mikilsverður eiginleiki, því einangrun sem gefur eftir, pressast saman og einangrar illa. Stífleikinn gefur steinullareinangrun góða burðareiginleika. Þess vegna er hægt að nota ullina sem einangrun undir grunnplötur. Steinullarmottur hafa þræði sem liggia samsíða ..yfirborðinu", en aðrir þræðir koma homrétt á þaðTAf því stafar stífleikinn og burðargetan. Steinull Glerull Öll einangrun frá Steinullarverksmiðjunni hf. er vatnsvarin. Hún tekur Etinn raka í sig. Jafnvel á kafi í vatni er vatnsdrægni steinullar aðeins um 1% rúmmáls. Vatnsdrægni glerullar er 10—30% við sömu aðstæður. A myndinni sést samanburðartilraun á vatnsdrægni steinullar og glerullar, þar sem pmfur hafa verið á floti nokkra daga. Niður- staoan er augljós, vatnsdrægni steinullar er óveruieg, en glerullin dregur stöðugt upp meira vatn. Hér sést hver jafngildisþykkt nokkura efna er miðað við steinull. Einangrunargildi er yfirleitt gefið upp sem leiðnitala, þ.e. hversu mikill varmi íer í gegnum einn metra efnis þegar hitamunur er 1°C. Sýnt er hversu mikla þykkt þarf af mismunandi efnum, svo einangrun þeirra sé sambærileg við 1 cm. steinullar. Einangrunargildi steinullar víð hátt hitastiger svo gott, að næg- ir til að vemda eldfim efni, hinum megin vio einangmnarlagið. 70 dB 42 28 dB Steinull gleypir hljóð og er því oft notuð til að hljóðeinangra. Hljóðísog steinullar getur stýrt ómtíma herbergis, en ómtími er sá tími sem pað tekur óm að deyja út í annars hljoðu herbergi. Lang- ur ómtími er þekkt vandamál í kennslustofum og fyrirlestrasöl- um. Steinull er oft sett í létta milliveggi til að draga ur hljómburð milli herbergja. Steinyll er úrvals einangrun, en hefur ekki verið samkepon- isfær á Islandi til þessa vegna mikils flutningskostnaðar. Nú er það liðin tíð. Steinullarverksmiðjan hf. framleiðir íslenska steinuU úr ís- lenskum hráefnum með fullkomnustu tækni sem völ er á. Steinullin er fáanleg í öllum helstu byggingavöruverslunum á sanngjömu verði. STEINULL — íslensk einangrun fyrir íslenskar aðstæður. STEINULLAR VERKSMIÐJAN HF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.