Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ægisborg við Ægissíöu Fóstra og starfsmaöur óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 14810. Setjari — pappírsumbrot Morgunblaðið óskar að ráða setjara, vanan pappírsumbroti, nú þegar. Vaktavinna. Upplýsingar veita verkstjórar (ekki í síma). Þríburamamma óskar eftir góðri og reglusamri konu sér til aðstoðar við heimilið 6-8 tíma á dag. Upplýs- ingarísíma 77479. Aðalbókari Umsóknarfrestur um stöðu aðalbókara við em bætti bæjarfógetans á Akureyri er hér með framlengdur til 30. október nk. Bæjarfógetinn áAkureyri, 9. október 1985. Óskum að ráða starfsmann til afgreiðslustarfa í húsgagna- og innréttingaverslun. Upplýsingar í síma 44544 á mánudag og þriöjudag. Bústofn, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Hjón í Bandaríkjun- um hafa áhuga á að fá til sín íslenska stúlku sem au-pair í eitt ár. Þær sem hafa áhuga hringi í síma 19848. Orkustofnun erlendis hf. Framkvæmdastjóri Orkustofnun erlendis hf., hlutafélag sem stofnað er með lögum nr. 53/1985 til aö mark- aðsfæra erlendis þá þekkingu, sem Orku- stofnun ræður yfir á sviöi rannsókna, vinnslu og notkunar jarðhita, vatnsorkurannsókna og áætlanageröar í orkumálum, auglýsir starf framkvæmdastjóra laust til umsóknar. Umsóknarfresturertil7.des. 1985. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf í verkfræði, eða sambærilega menntun og reynslu í erlendum samskiptum er varöa markaðsfræðslu erlendis á þeim sviöum sem að ofan eru tilgreind. Hlutastarf kemur til greinafyrstumsinn. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu stílaöar á stjórn Orkustofnun- ar erlendis hf. en sendar starfsmannastjóra Orkustofnunar, Grensásvegi 9,108 Reykjavík. Með umsóknir verður farið sem trúnaöarmál. stálvíkhf skipasmiðastöð Framtíðarstarf Fjármálastjóri — topp staða — topp laun Stórt fyrirtæki, með mikil samskipti við útlönd, vill ráða fjármálastjóra til starfa, fljót- lega. Fyrstu mánuðina mun viðkomandi sjá um erlend viöskipti fyrirtækisins og kynna sér væntalegt fjármálastjórastarf. Sá, sem við leitum að, skal vera viöskipta- fræðingur eða með sambærilega menntun. Nauðsynlegt aö viökomandi hafi góða starfsreynslu á þessu sviði, þekki vei til í viðskiptalífinu, hafi trausta og örugga fram- komu, vinni sjálfstætt og skipulega. Góð enskukunnátta er nauðsynleg vegna ferða- lagaerlendis. Góð vinnuaðstaða og há laun í boði fyrir réttan aðila. Farið verður með allar fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 20. okt. nk. CtIIDNI Tónsson RÁDCJÖF ið RAÐN l NCARÞIÓN USTA TÚNGÓTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Verkamenn Óskum eftir að ráða verkamenn til ýmissa starfa við málmsteypu. Járnsteypan hf., símar24400 og 24407. Verkamenn óskast Norræna tungu- mála- og upplýs- ingamiðstöðin í Helsingfors leitar að forstöðumanni í afleys- ingar fyrir tímabilið 1.1.-31.7. '1986. Starfið felst m.a. í því að ráöa sér eftirmann frá og með 1.8. 1986. Umsóknir skulu sendar til miðstöðvarinnar í seinasta lagi 31.10.1985 til Hagnasgatan 2, 00530 Helsingfors, Finland. Nánari upplýsingar gefur forstööumaður miðstöðvarinnar, Pirkko Ruotsalainen, sími 0-7062402. Offsetljósmyndun Ung stúlka utan af landi óskar eftir að komast ásamning hjáoffsetljósmyndara. Upplýsingar í síma 95-5538 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Síldarstúlkur Okkur vantar fáeinar síldarstúlkur til að starfa með hressilegu fólki í síld á Reyöarfiröi. Fríar ferðir og uppihald. Upplýsingar gefur verk- stjóri í síma 97-4333. Verktakarhf., Reyöarfirði. Skrifstofustjóri Fyrirtæki í Reykjavík með fjölbreytta starfsemi óskar eftir að ráöa skrifstofustjóra. Aðallega er um aö ræöa umsjón meö innflutningi, smá- söluverslun og innheimtu. Tilboð óskast sent augld. Mbl. eigi síöar en kl. 18.00, 18. október merkt: „Skrifstofustjóri — 8567“. Við leitum aftir starfskrafti með alhliða þekk- ingu á skipasmíði. Æskilegt er að umsækjandi eigi gott meö aö umgangast starfsfólk. í boði er lifandi og skapandi starf við bónusútreikn- ingatilstarfsmannastöðvarinnar. Búast má viö að umsækjandi þurfi að sækja námskeiö vegna starfsins. Skriflegar umsóknir skulu þerast fyrir 21. október 1985. Tannsmiður óskast V2 eða allan daginn á tannsmíðaverkstæði tengt tannlæknastofu í miðborginni. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir nk. miðvikudag merktar: „Tannsmiður — 3045“. Skrifstofustarf Óskum að ráða sem fyrst ritara til aö annast símavörslu, móttöku viðskiptavina, upplýs- ingamiðlun ásamt aðstoð við gjaldkera. Verslunarskólapróf með góöri tungumála- kunnáttu (enska, eitt norðurlandamál og nokkur þýskukunnátta) áskilin. Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi sendi eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf í pósthólf 519, 121 Reykjavík fyrir 21. október. Smith&Norlandh/f. Nóatúni4. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrun- arfræöinga nú þegar eöa eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333. Sjúkrahúsið í Húsavík sf. Óskum eftir verkamönnum í byggingarvinnu á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 13761, milli kl. 8.00 og 18.00. Bakarameistari óskast til að sjá um köku- og brauðgerð. Sjálfstætt starf og frjáls vinnutími. Góðfúslega sendið allar helstu upplýsingar til augld. Mbl. merktar: „Tækifæri — 3184“ sem fyrst. Fóstrur - Fóstrur Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir forstöðumanni, fóstru, til starfa á nýja dagvist á Akureyri. Skriflegum umsóknum sé skilað til Félagsmálastofnunar Akureyrar fyrir 25. október nk. Allar nánari uppl. veittar á Félags- málastofnun Akureyrar alla virka daga frá kl. 10-12 ísíma 96-25880. Verksmiðjustörf Fólk óskast til starfa í verksmiðju okkar í Garöabæ. Sápugerðin Frigg, Lyngási 1, Garðabæ. Sími51822kl. 10-16. Fiskréttir Óskum eftir að ráða hugmyndaríkan og ábyggilegan starfskraft til að annast og af- ■ greiða fiskrétti. Áhugasamir leggi nafn og aðrar upplýsingar á augld. Mbl. merktar: „Fiskréttir 1674“ fyrir 16. október 1985.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.