Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 8
3 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 i DAG er sunnudagur 13. október, 19 sd. eftir trínitat- is, 286 dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.30 og síödegisflóð kl. 17.44. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.11 og sólar- lag kl. 18.15. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.14 og tunglið í suöri kl. 12.44. (Almanak Háskóla íslands.) En óg vil færa þér fórnir með lofgjöröasöng. Ég vil greióa þaö er óg hefi heitið. Hjólpin kemur frá Drottni. (Jónas 2,10). KROSSGÁTA 2 3 ZlZl!" 8 9 10 Ti jHp 13 16 15 ÁRNAÐ HEILLA LÁRÉTT: — 1 hafa kjark til, 5 skort- ur, 6 kvendýr, 7 tónn, 8 afkvjemi, 11 gelt, 12 fum, 14 ójafna, 16 rógberinn. LÓÐRÉTT: — 1 mittugan, 2 viðfeld- in, 3 keyra, 4 hanga, 7 fljót, 9 Ifk- amshluta, 10 mjög, 13 milmur, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hiborg, 5lf, 6 IjóUr, 9 dið, 10 nn, 11 ut, 12 ani, 13 garð, 15 U1 17 rofaði. LÓÐRÉTT: — 1 hoidugur, 2 blóð, 3 oft, 4 garnir, 7 jita, 8 ann, 12 aðla, 14 rif, 16 tð. OAára afmcli. Áttræð verð- OU ur á morgun mánudag- inn 14. október Anna Stephen- sen, fyrrv. sendiráðsritari. Ánna er búsett að Ryesgade 16 í Kaupmannahðfn. (7A ára afmæli.Teitur Björns- f U son, bóndi á Brún í Reykjadal, verður sjötugur á morgun, mánudaginn 14. októ- ber.Teitur hefur gegnt fjöl- mörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og hérað. M.a. var hann í sveitarstjórn Reykdælahrepps í 28 ár, þar af 16 ár sem oddviti. Þá hefur hann setið Búnaðarþing í yfir 20 ár og sl. 10 ár verið stjóm- arformaður Kaupfélags Þing- eyinga. Kona Teits er Elín Aradóttir og eiga þau sex upp- komin börn. Teitur verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR SYSTRAFÉLAGIÐ Alfa heldur sinn árlega basar að Hallveig- arstöðum, í dag, sunnudaginn 13. október kl. 14.00. Þar verð- ur á boðstóium margt góðra muna svo sem sokkar, vettl- ingar, peysur og margt fleira. Einnig heimabakaðar kökur. NEMENDASAMBAND Löngu- mýraskóla. Kaffikvöld verður í Domus Medica þriðjudaginn 15. október kl. 20.30. Aðalfundur Kársnessóknar verður haldinn í safnaðar- heimilinu Borgum í dag og hefst kl. 15. Venjuleg aðal- fundarstörf._________________ KVENNADEILD Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Pundur í æfingastöðinni í dag, sunnu- dag. Snyrtisérfræðingur verð- ur gestur fundarins. KVENFÉLAG Grensássóknar. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í safnaðarheimilinu á morgun, mánudag, kl. 20.30. Kaffiveitingar. KVENFÉLAG Kópavogs minnir á boð Kvenfélags Bústaða- sóknar á morgun, mánudag. Tilkynnið þátttöku í síma 41566. Farið verður frá félags- heimilinu kl. 20. FÉLAG KAÞÓLSKRA leik- manna heldur fund í safnað- arheimilinu Hávallagötu 16 á morgun mánudag kl. 20.30. Systir Susanna frá Danmörku segir frá störfum sínum er- lendis. SAFNAÐARFÉLAG Áspresta- kalls heldur almennan félags- fund í kjallara Áskirkju við Vesturbrún á morgun, mánu- dag kl. 20.30. Við kynnum vetrarstarfið og sýnum mynd- ir frá ferðalaginu í sumar. Önnur mál og kaffidrykkja. Gestir velkomnir. KVENNADEILD Rauða kross fslands heldur kvöldfund á morgun, mánudag kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Kaffi- veitingar og kvikmyndasýn- ing, og Ómar Ragnarsson skemmtir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Rauða krossins, Öldugötu 4, fyrir kl. 16 á mánudag. sími 28222 Lýsispillur við efnahagsvandanum Lýsi iiff. hefur verid að þr6a ókveðna tegund af lýsls- pittum gegn MartakwMm með útfli KVENFÉLAGIÐ Seltjörn hefur opinn fund fyrir konur í bæn- um þriðjudaginn 15. október í félagsheimilinu á Seltjarn- arnesi. Hefst fundurinn kl. 20.30. Jóna Rúna Kvaran flyt- ur erindi: „Það sem gefur líf- inu gildi" og Jensína Guð- mundsdóttir segir frá veru sinni við Persaflóa. (7A ára afmæli. Magnús Ingj- I U aldsson, Kleppsvegi 76, verður sjötugur í dag, sunnu- daginn 13. október. Hann verður að heiman. i&tfutiD Það er bara búið að redda öllu elskan, Berti á að taka tvær þrisvar á dag vegna blankheita, og ég sama skammt útaf hjartanu!! Kvöid-, njstur- og hotgidagaþjónuvta apótekanna í Reykjavík dagana 11. til 17. okt. að báðum dögum með- töldum er i Hotta Apóteki. Auk þess er Laugavega Apó- tek opið til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaóar i laugardögum og helgidög- um, en htegt er aó nó aambandi vió laakni i Göngu- deild Landepftalana alta virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14—16sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En tlysa- og ejúkravakt Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrfbglnn (sími 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tíl klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Onæmieaðgeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratðó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknefét. falands í Heilsuverndarstöð- Inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8altjarnames: Hailaugæaluatöóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Oaróabær: Heilsugæslustöó Garðaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hatnarfjðróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opfð kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Setfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300eftirkl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- teklð opið vtrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvart: Opið allan sótarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauðgun Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 14—16, sími 23720. M8-fétagió, Skógarhlið 8. Opið þrlðjud. kl. 15-17. Siml 621414. Læknisráögjöf tyrsta (xlö|udag hversmánaðar. Kvennaráógjófin Kvennahúainu Opln þriðjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Elglr þú viö áfengisvandamál aö striða, þáersimisamtakanna 16373, milllkl. 17—20daglega. Sóltræóiatöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZeða 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Ðandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Ki. 18.55—19.35/45 III Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími tyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13— 19 alia daga. öldrunarlækningadaild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn í Foeavogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. a laugar- dðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artfmi frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhaimíli Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigldögum. — VHMsstaómpftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Kaftavíkurlæknishéraós og heilsugæslustððvar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn. Sími 4000. Keflavlk — sjúkrahúsió: Heimsóknartíml virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrshúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sei 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusími *rá kl. 22.00 — 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á heigidögum. Raf- magnavaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- arlima útibúa i aöalsafnl, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Liatasatn islands: opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasatniö Akurayri og Hóraósskjalaaafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúslnu: Oplö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugrlpasafn Akurayran Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókassfn Raykjavikun Aóalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöaissfn — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö ménu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Bókin héim — Sólheimum 27, síml 83780. helmsendlngarþjónusta fyrlr fatlaða og aldr- aóa. Símatimimánudagaogflmmtudagakl. 10—12. Hofavallaáafn Hofsvallagötu 16. siml 27640. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búátaóasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. Búetaóasafn — Bókabilar, sfmi 36270. Viökomustaóir viösvegar um borglna Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Áegrfmtsafn Bergstaðasfræti 74: Oplð kl. 13.30—16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lielasafn Einars Jónssonar: Oplð laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hút Jóns Siguróesonar f Kaupmannehöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 47 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrlr bðrn á miðvikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577 Néttúrufraeöistofa Kópavogs: Oplð á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl sími 90-21840. Sigluf jöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna vlögerða er aöeins oplð fyrir karlmenn. Sundlaugsmsr í Lsugsrdal og Sundlsug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sur.nudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00— 15.30. Varmérlaug I MoafsHssvait: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundMMI Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- dagakl.20—21.Símlnner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug SaHjamamaaa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.