Morgunblaðið - 13.10.1985, Síða 8

Morgunblaðið - 13.10.1985, Síða 8
3 MORGUNBLADID, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 i DAG er sunnudagur 13. október, 19 sd. eftir trínitat- is, 286 dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 5.30 og síödegisflóð kl. 17.44. Sólarupprás í Reykjavík kl. 8.11 og sólar- lag kl. 18.15. Sólin er í há- degisstaö kl. 13.14 og tunglið í suöri kl. 12.44. (Almanak Háskóla íslands.) En óg vil færa þér fórnir með lofgjöröasöng. Ég vil greióa þaö er óg hefi heitið. Hjólpin kemur frá Drottni. (Jónas 2,10). KROSSGÁTA 2 3 ZlZl!" 8 9 10 Ti jHp 13 16 15 ÁRNAÐ HEILLA LÁRÉTT: — 1 hafa kjark til, 5 skort- ur, 6 kvendýr, 7 tónn, 8 afkvjemi, 11 gelt, 12 fum, 14 ójafna, 16 rógberinn. LÓÐRÉTT: — 1 mittugan, 2 viðfeld- in, 3 keyra, 4 hanga, 7 fljót, 9 Ifk- amshluta, 10 mjög, 13 milmur, 15 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hiborg, 5lf, 6 IjóUr, 9 dið, 10 nn, 11 ut, 12 ani, 13 garð, 15 U1 17 rofaði. LÓÐRÉTT: — 1 hoidugur, 2 blóð, 3 oft, 4 garnir, 7 jita, 8 ann, 12 aðla, 14 rif, 16 tð. OAára afmcli. Áttræð verð- OU ur á morgun mánudag- inn 14. október Anna Stephen- sen, fyrrv. sendiráðsritari. Ánna er búsett að Ryesgade 16 í Kaupmannahðfn. (7A ára afmæli.Teitur Björns- f U son, bóndi á Brún í Reykjadal, verður sjötugur á morgun, mánudaginn 14. októ- ber.Teitur hefur gegnt fjöl- mörgum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og hérað. M.a. var hann í sveitarstjórn Reykdælahrepps í 28 ár, þar af 16 ár sem oddviti. Þá hefur hann setið Búnaðarþing í yfir 20 ár og sl. 10 ár verið stjóm- arformaður Kaupfélags Þing- eyinga. Kona Teits er Elín Aradóttir og eiga þau sex upp- komin börn. Teitur verður að heiman á afmælisdaginn. FRÉTTIR SYSTRAFÉLAGIÐ Alfa heldur sinn árlega basar að Hallveig- arstöðum, í dag, sunnudaginn 13. október kl. 14.00. Þar verð- ur á boðstóium margt góðra muna svo sem sokkar, vettl- ingar, peysur og margt fleira. Einnig heimabakaðar kökur. NEMENDASAMBAND Löngu- mýraskóla. Kaffikvöld verður í Domus Medica þriðjudaginn 15. október kl. 20.30. Aðalfundur Kársnessóknar verður haldinn í safnaðar- heimilinu Borgum í dag og hefst kl. 15. Venjuleg aðal- fundarstörf._________________ KVENNADEILD Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. Pundur í æfingastöðinni í dag, sunnu- dag. Snyrtisérfræðingur verð- ur gestur fundarins. KVENFÉLAG Grensássóknar. Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í safnaðarheimilinu á morgun, mánudag, kl. 20.30. Kaffiveitingar. KVENFÉLAG Kópavogs minnir á boð Kvenfélags Bústaða- sóknar á morgun, mánudag. Tilkynnið þátttöku í síma 41566. Farið verður frá félags- heimilinu kl. 20. FÉLAG KAÞÓLSKRA leik- manna heldur fund í safnað- arheimilinu Hávallagötu 16 á morgun mánudag kl. 20.30. Systir Susanna frá Danmörku segir frá störfum sínum er- lendis. SAFNAÐARFÉLAG Áspresta- kalls heldur almennan félags- fund í kjallara Áskirkju við Vesturbrún á morgun, mánu- dag kl. 20.30. Við kynnum vetrarstarfið og sýnum mynd- ir frá ferðalaginu í sumar. Önnur mál og kaffidrykkja. Gestir velkomnir. KVENNADEILD Rauða kross fslands heldur kvöldfund á morgun, mánudag kl. 20.30 í Átthagasal Hótel Sögu. Kaffi- veitingar og kvikmyndasýn- ing, og Ómar Ragnarsson skemmtir. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Rauða krossins, Öldugötu 4, fyrir kl. 16 á mánudag. sími 28222 Lýsispillur við efnahagsvandanum Lýsi iiff. hefur verid að þr6a ókveðna tegund af lýsls- pittum gegn MartakwMm með útfli KVENFÉLAGIÐ Seltjörn hefur opinn fund fyrir konur í bæn- um þriðjudaginn 15. október í félagsheimilinu á Seltjarn- arnesi. Hefst fundurinn kl. 20.30. Jóna Rúna Kvaran flyt- ur erindi: „Það sem gefur líf- inu gildi" og Jensína Guð- mundsdóttir segir frá veru sinni við Persaflóa. (7A ára afmæli. Magnús Ingj- I U aldsson, Kleppsvegi 76, verður sjötugur í dag, sunnu- daginn 13. október. Hann verður að heiman. i&tfutiD Það er bara búið að redda öllu elskan, Berti á að taka tvær þrisvar á dag vegna blankheita, og ég sama skammt útaf hjartanu!! Kvöid-, njstur- og hotgidagaþjónuvta apótekanna í Reykjavík dagana 11. til 17. okt. að báðum dögum með- töldum er i Hotta Apóteki. Auk þess er Laugavega Apó- tek opið til kl. 22 vaktvikuna nema sunnudag. Laeknaatofur eru lokaóar i laugardögum og helgidög- um, en htegt er aó nó aambandi vió laakni i Göngu- deild Landepftalana alta virka daga kl. 20—21 og á laugardögumfrákl. 14—16sími 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla virka daga fyrir fólk sem ekkl hefur helmilislækni eöa nær ekki til hans (simi 81200). En tlysa- og ejúkravakt Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhrfbglnn (sími 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga tíl klukkan 8 að morgnl og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknapjónustu eru gefnar f símsvara 18888. Onæmieaðgeróir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratðó Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafl meö sér ónæmisskirteini. Neyóarvakt Tannlæknefét. falands í Heilsuverndarstöð- Inni við Barónsstig er opin laugard. og sunnud. kl. 10—11. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. 8altjarnames: Hailaugæaluatöóin opin rúmhelga daga kl. 8— 17 og 20—21. Laugardaga kl. 10— 11. Siml 27011. Oaróabær: Heilsugæslustöó Garðaflöt, simi 45066. Læknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hatnarfjðróur: Apótekin opin 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11—15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opfð kl. 9—19 mánudag tll föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna fridaga kl. 10— 12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Setfoss: Setfoss Apótek er oplö tll kl. 18.30. Opló er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300eftirkl. 17. Akranaa: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- teklð opið vtrka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvart: Opið allan sótarhrlnglnn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö vió konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orölö fyrir nauðgun Skrlfstofan Hallveigarstööum: Opin vlrka daga kl. 14—16, sími 23720. M8-fétagió, Skógarhlið 8. Opið þrlðjud. kl. 15-17. Siml 621414. Læknisráögjöf tyrsta (xlö|udag hversmánaðar. Kvennaráógjófin Kvennahúainu Opln þriðjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió, Siðu- múla 3—5, siml 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp i viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 flmmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohóllsta, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Elglr þú viö áfengisvandamál aö striða, þáersimisamtakanna 16373, milllkl. 17—20daglega. Sóltræóiatöóin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjuaandingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZeða 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda. 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 tll austurhluta Kanada og Ðandaríkjanna. A 9957 kHz, 30,13 m: Ki. 18.55—19.35/45 III Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandarikjanna ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspttalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadelldin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími tyrir feður kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13— 19 alia daga. öldrunarlækningadaild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagl. — Landa- kotaapftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftalinn í Foeavogi: Mánudaga tll föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomuiagi. a laugar- dðgum og sunnudögum kl. 15—18. Hatnarbúóir. Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvitabandió, hjúkrunardeild: Heimsókn- artfmi frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánudaga tll föstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstðöin: Kl. 14 tll kl. 19. — Fæóingarhaimíli Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 16.30. — Kleppaspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftlr umtall og kl. 15 til kl. 17 á heigldögum. — VHMsstaómpftali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jóeafsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlió hjúkrunarheimili f Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eflir samkomulagi. Sjúkrahús Kaftavíkurlæknishéraós og heilsugæslustððvar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnglnn. Sími 4000. Keflavlk — sjúkrahúsió: Heimsóknartíml virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrshúsió: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sei 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaróastofusími *rá kl. 22.00 — 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerf i vatns og hitaveitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami simi á heigidögum. Raf- magnavaitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsallr opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Utlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla Islands. Oplö mánudaga til fðstudaga kl. 9—19. Upplýslngar um opnun- arlima útibúa i aöalsafnl, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Liatasatn islands: opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- dagaoglaugardagakl. 13.30—16. Amtsbókasatniö Akurayri og Hóraósskjalaaafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúslnu: Oplö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Néttúrugrlpasafn Akurayran Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókassfn Raykjavikun Aóalsafn — Utlánsdeild. Þingholtsstrætl 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept —apríl er einnig oplð á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00—11.00. Aöaissfn — lestrarsalur, Þlngholtsstrætl 27, siml 27029. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept,— april er elnnlg oplö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a síml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö ménu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á miövlkudögum kl. 10—11. Bókin héim — Sólheimum 27, síml 83780. helmsendlngarþjónusta fyrlr fatlaða og aldr- aóa. Símatimimánudagaogflmmtudagakl. 10—12. Hofavallaáafn Hofsvallagötu 16. siml 27640. Oplð mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Búátaóasafn — Bústaöaklrkju, siml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept,—aprfl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3ja—6 ára bðrn á miövikudögum kl. 10—11. Búetaóasafn — Bókabilar, sfmi 36270. Viökomustaóir viösvegar um borglna Norræna húsió. Bókasafniö. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrlfstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Áegrfmtsafn Bergstaðasfræti 74: Oplð kl. 13.30—16, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Asmundar Svelnssonar vlö Sigtún er opiö þriöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lielasafn Einars Jónssonar: Oplð laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn alladagakl. 10—17. Hút Jóns Siguróesonar f Kaupmannehöfn er opiö mlö- vlkudaga tll föstudaga frá kl. 47 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16—22. Kjarvalsstaóir Oplð alla daga vlkunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opiö mán,—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sögustundlr fyrlr bðrn á miðvikud. kl. 10— 11. Síminn er 41577 Néttúrufraeöistofa Kópavogs: Oplð á mlövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyrl sími 90-21840. Sigluf jöröur 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundhöllin: Opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Vegna vlögerða er aöeins oplð fyrir karlmenn. Sundlaugsmsr í Lsugsrdal og Sundlsug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30—17.30 og sur.nudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Braiöholti: Mánudaga — föstudaga (vlrka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00— 15.30. Varmérlaug I MoafsHssvait: Opln mánudaga - föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00—17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. SundMMI Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmutdaga. 7— 9,12—21. Fðstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatimar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga —föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og miövlku- dagakl.20—21.Símlnner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga Irá kl. 9— 11.30. Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardðgum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. Sundlaug SaHjamamaaa: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.