Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Framkvæmdastjóri Samtök framleiðenda í sjávarafurðum vilja ráða framkvæmdastjóra til starfa fljótlega. Verksvið er m.a. gagnasöfnun, fylgjast með markaðs- og verðlagsmálum, sambönd við útlönd auk skyldra verkefna. Við leitum aö aðila með góöa menntun, reynslu í fyrirtækjarekstri auk þekkingar á sjávarútvegsmálum. Þarf að hafa gott vald á ensku. Hér er um nýtt starf aö ræöa og gert ráð fyrir 50-70% starfi í byrjun, sem verði fljótlega fullt starf. Viðkomandi þarf sjálfur aö leggja til húsnæöi og annað er þarf vegna þessa rekstrar. Ýmsir möguleikar fyrir hendi. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir ásamt nauðsynlegum upplýsing- um sendist skrifstofu okkar, fyrir 20. okt. QIÐNT lÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁDN 1 NCARÞjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Vegna breytinga á húsnæði og stjórnskipulagi á sjúkradeildum A-3, A-4 og A-5 er nú hverri deild skipt í tvær einingar. Á hverri einingu er deildarstjóri ásamt starfs- liði, sem annast 15-16rúmadeild. Þessi breyting býður m.a. upp á markvissari starfsþjálfun, fræðslu og um leið góða starfs- aðstöðu. Við auglýsum eftir hjúkrunarfræðingum og sjúkraliðum, sem hafa áhuga á aö vinna á eftirfarandi sjúkradeildum: Skurðlækningadeíld. Laus er staöa eins deildarstjóra, einnig stöður hjúkrunarfræö- ingaogsjúkraliða. Þvagfæraskurðlækningadeild: Stööur hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða. Háls-, nef- og eyrnadeild: Stööur hjúkrunar- fræöinga og sjúkraliöa. Tauga- og heilaskurðlækningadeild: Stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa. Slysadeíld: Stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliöa. Einnig hafa sömu breytingar átt sér stað á A-6 lyflækningadeild. Lausar eru stööur hjúkrunarfræöinga og sjúkraliðaátvær 15 rúmadeildir. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á skrif- stofu hjúkrunarforstjóra kl. 11.00—12.00 virka daga í síma 81200. ■OKUspimnw 081*200 REYKJALUNDUR 1. Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga í fulit starfeðahlutastörf. 2. Viljum ráða sjúkraliða ífullt starf eöa hluta- störf sem fyrst. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri Gréta Aðalsteinsdóttir í síma 666200. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Kópavogur — Vinna Iðnfyrirtæki í Kópavogi óskar eftir að ráða laghentan starfsmann til framtíðarstarfa sem fyrst. Starfið felst í umsjón við pökkun á vörum. Hreinlegt starf, hentugt fyrir miðaldra mann. Vinnutími 07.30-16.00. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 18. október merktar: „Ábyggilegur — 8565“. Offset — filmuskeyting Skeytingamaður óskast. Fjölbreytt og skemmtileg verkefni. Góð vinnuaðstaða. Einnig óskum við eftir að ráða nema í skeytingu. PRISMA B/EJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. Skrifstofustarf Óskum að ráöa stúlku til almennra skrifstofu- starfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf sendist undirrituðum. Trésmiðjan Meiður, Síðumúla 30, 108 Reykjavík. Ritari Ríkismat sjávarafuröa óskar að ráöa ritara. Unnið er að tölvuvæðingu stofnunarinnar sem opnar möguleika á skemmtilegum verkefnum fyrir sjálfstæðan og framtakssaman mann. Reynsla af tölvu- og ritvinnslu er æskileg, en við höfum ekki síður áhuga á ritara sem vill læra og tileinka sér nýjungar. Góð íslensku- kunnátta er nauðsynleg, en tungumálakunn- átta er æskileg. Umsóknum skal skilað til Ríkismatssjávarafuröafyrir 15.októbernk. Ríkismat sjávarafuröa Nnatúnt J7 106 Reybjovíb - Sfmar 27535 !6tS5B 13866 Beitingamann Vanan beitingamann vantar strax við 70 tonna línubát sem rær frá Keflavík. Uppl. í síma 92-4666 og 6619 á kvöldin og um helgar. Brynjóifurhf. Hjúkrunarfræðingar - Geðdeild Hjúkrunarfræðingar óskast á Geðdeild Borg- arspítalans A-2. Dagvaktir - kvöldvaktir. Starfseminni er skipt upp í teymi, sem léttir og auðveldar vinnu á deildinni, og eykur fag- leg samskipti. Fræðsla er tvisvar í viku og taka allir starfshópar þátt í henni. Hjúkrunarfræðingar - Sjúkraliðar - Arnarholt Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á geðdeildir Borgarspítalans Arnar- holti. Vinnutími er frá 7.30-19.30,3 daga í röð, síðan 3 daga frí. Fríar feröir frá Hlemmi dag- lega. Deíldastjóri - Hvítaband Staöa deildarstjóra á dagdeild Geðdeildar Hvítabandsins er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. des. 1985. Geöhjúkrunarmenntun æskileg. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og starf sendist hjúkrunarforstjóra. Umsóknarfresturertil l.nóv. 1985. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 81200 á milli kl. 11-12virkadaga. Læknaritari Læknaritari óskast í 50% starf á Fæðingar- heimili Reykjavíkur sem fyrst. Góð vélritunar- kunnátta nauösynleg. Nánari upplýsingar veitir aðstoöarfram- kvæmdast jóri í síma 81200-205. MaGUsrtnum 081*200 DsComputing International óskar að ráða kerfisfræðinga til starfa Ada- bas/Natural og Cics/Cobol verkefni til skamms eða langs tíma. Umsækjendur þurfa að hafa 4-6 ára starfs- reynslu við IBM 4300 tölvur og háskólamennt- uneræskileg. Umsækjendur sendi upplýsingar um náms- og starfsferil til: DS Computing International, Hörsholm, mitpunkt 17, postbox 170, D.K. 2970, Hörsholm, Denmark, simi 02-570480, eöa DS Computing international, Brobekkvejen 38, Oslo 5, Norge, sími 02- 644650. Nánari upplýsingar veitir Friörik Þór Óskars- son í síma 33174 föstudaginn 18. október. Húsnæöi og góð laun í boöi. DS Computlng International er 6 ára öft vaxandl rádgjatarfyrirtœKi sem hefur aöalskrifstofu í Kaupmannahötn en starfar einnig i Noregi, Bandarikjunum (San Francisco), Ástraliu, og Indlandi. Okkur vantar verkafólk til framtíðarstarfa í verksmiðju okk- ar. Uppl. veittar á staðnum. Slippfélagið i Reykjavík hf Máiningarverksmiójan, Dugguvogi 4. Smiðir - verkamenn Mikil vinna Óskum að ráða 4-6 trésmiði og 6-8 verka- menn í mótauppslátt í Selási í vetur. Upplýs- ingar um nöfn og símanúmer skulu hafa borist augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld 14. október merktar:„D —3419“. DÖGUN S.F BYCCINCAFELAG Öldugata 29—101 Reykjavík virkjar Óskum að ráða bifvélavirkja nú þegar á BMW og Renault verkstæði. Upplýs- ingar gefur verkstjóri (ekki í síma). KRISTINN GUÐNASON Hl. SUÐURLANDSBRAUT 20, sími 686633. Viðskipta-/ rekstrar- tæknifræðingur eða maður meö hliðstæða menntun. Þekkt innflutnings- og þjónustufyrirtæki leitar að áhugasömum og dugmiklum manni til starfa. Starfið felur í sér yfirumsjón og stjórn- un. Góð laun í boði fyrir hæfan mann. Tilboðumséskilaöfyrir 17.okt.nk. merkt: „Þ — 3241“. Tölvuritari Ég er finnsk, 26 ára gömul, er stundvís, reglu- söm og leita að vellaunuöu skrifstofustarfi allan daginn. Vön allri almennri skrifstofu- og tölvuvinnu. Tala öll norðurlandamál, ensku og frönsku, sleip í spænsku og ítölsku. Get hafiö störf strax. Öll tilboð koma til greina. Hef góð meömæli. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Tölvuritari — 3418“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.