Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 43466 Opiðídag frá 13-15 Flyörugrandi - 2ja herb. 68 fm á 1. hæð. Laus i nóv. Þverbrekka — 2ja herb. 60tmá7.hæð. Laussamk.lag. Laugateigur — 3ja herb. 80fmíkj. Verð 1650 þús. Langabr. — 3ja herb. 98 fm efri hæð í tvíb. Sérinng. Verð2millj. Kársnesbr. — 3ja herb. 85 fm efri hæð í fjórbýli. Sér- ínng. Laus e. samkomulag. Hamraborg — 3ja herb. 100 fm á 3. hæð í lyftuhúsi. Vestursvalir. Skipti mögul. á 3ja herb. íFurugrund. Furugrund — 3ja herb. 80 fm á 1. hæð ásamt 30 fm séríb.ájarðhæð. Hraunbær — 4ra herb. 110 fm á 2. hæð. Suðursvalir. Holtagerði — 4ra herb. t06 fm á neðri hæð í tvíbýli. Bílsk.réttur. Sameiginl. inng. Ástún — 4ra herb. 110 fm á 2. hæð. Ljósar beyki- innr. Laus samkomul. Kársnesbr. — sérhæð 130 fm efri hæð í tvíbýli. Bíl- skúr. Skipti á 4ra herb. í blokk mögul. Granaskjól — sérhæð 116 fm miðhæð í þríb. Holtagerði — sérhæð 120fm. 3svefnh. Bilsk.réttur. Vesturberg — raðhús 170 fm alls á 2 hæðum. Vest- ursv. Vandaðar innr. Bilsk. Garðaflöt — einbýli 154 fm. 5 svefnherb. Tvöf. bílsk. Upphitaðbílastæöi. Holtagerði — eínbýlli 147 fm á einni hæö. Bílskúr. Skipti á minni eign mögul. Laugavegur — versl.h. 90 fm versl.húsn. með stórum gluggum á hornlóð. Vantar 2jaog3jaherb.ib. Kópavogi. Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 12 yfjr bentínttöðinni Söiumenn: Jóhann HáHdinareeon, h». 72057. Víthjálmur Einaraton, h». 41190. Þórótfur Kristján Beck hrl. , ' 43307 ' 641400 Opiðfrá kl. 1-3 Hraunbær — 2ja Góð 65 fm íb. á 1. hæö. Laus. V. 1650þús. Vallargerði — 2ja Góð75fmíb. á 1. hæð. Allt sér. Víðihvammur — 3ja 90 fm neöri hæö ásamt 33 fm fokh. bílskúr. V. 2,4-2,5 millj. Langabrekka — 3ja-4ra 96 fm á jarðhæð. Sérinng. V. 1800 þús. Dvergabakki — 3ja 86fmíb.á2. hæð.V. 1900 þús. Frakkastígur — 4ra Glæsileg nýleg 3ja herb. íb. ásamt 36 fm baöst.lofti. Bílskýli. Ástún — 4ra Falleg íb. á 2. hæð. Parket á gólfum.V. 2,5 millj. Efstihjalli — 4ra-6 herb. 4ra herb. íb. + 2 herb. í kj. Álfhólsvegur — sérhæö 150 fm, 5-6 herb. 30 f m bílsk. Álfaskeiö — 5 herb. Góö 125 fm endaíb. á 2. hæð ásamt ca. 26 fm bílskúr. Lyngbrekka — 5 herb. 125 fm jaröhæð. Allt sér. V. 2,4-2,5millj. Holtageröi — sérhæö 4ra-5 herb. 125 fm neðri hæð. Aratún — einb. 140 fm ásamt 30 fm bílsk. Skiptí áminnieignmögul. Birkigrund — einbýli 250 f m ásamt 30 fm bílsk. Atvinnuhúsnæði Ágötuh. v/Höföabakka 127 fm. Við Auðbrekku 150fm. KIÖRBYLI FASTEIGNASALA Nýbýlavegi 22 III hæð (Dalbrekkumegin) Sími 43307 Solum.: Sveinbjorn Guömundsson Rafn H. Skulason, logfr VZterkur og k,/ hagkvæmur auglýsingamiðill! itttrgtsttbljiMfr Símatími í dag kl. 14-16. Hafnarfjörður — 4ra herb. toppíbúð Til sölu sórstaklega falleg rúmgóö endaíb. á efstu hæð í fjölbýli v. Breiðvang. íbúðin er aö mestu leyti endurnýjuö. Mjög vandaöar Innréttingar. Fallegt útsýni. Góður bílskúr. Garðabær — miðbær — í smíöum Nokkrar 4ra og 6 herb. íb. til sölu viö Hrísmóa. Öllum íb. fylgir innb. bílskúr og tvennar svalir. Ib. afh. tilb. undir tréverk meö frág. sameign og fullfrág. aö utan. Ath.: Húsiö er nú þegar fokhelt og veöhæft. Húsiö ar til sýnia ef óakaö ar. Garðabær — 2ja-3ja herb. m/bílskúr Mjög stór og falleg ný 2ja herb. (mögul. 3ja herb.) íb. á 3. hæö í vönduðu fjölb.húsi í miöbæ Garöabæjar. íbúöln er rúml. tilb. undir trév. og getur veriö til afhendingar strax. Bílskúr fylgír. Brekkubyggð — 3ja herb. — séríbúð Til sölu 3ja herb. séríb. á 1. hæð í raöhúsl v. Brekkubyggö í Garöabæ. Alltsér. Gottverð. Laugalækur — raðhús m/bflskúr Til sölu sérstaklega fallegt raöhús á mjög góðum staö viö Laugalæk. Húsið er töluvert endurn. Skipti æskileg i sérhæö eöa góöri íb. maö bílskúr, halst í sama hvarfi. Garöabær — einbýlishús Til sölu er vandaö einbýlishús með rúmg. bílskúr við Aratún. Húsið skiptist í 4 svefnherb., stofur, baö og gestasnyrt. Húsió og lóöin þarfnaat standsetningar og fæst eignin því á hagstæöu verði. Hafnarfjörður — sérhæð Mjög falleg og mikið endurnýjuð efri sérhæð í tvíbýlishúsi viö Hring- braut. Fallegt útsýni, fallegur garöur. Bílskúrsréttur. Eignahöllin Fas,eí9na- °9 skípasaia Hilmar Victorsson viöskiptafr Hvertisgöfu76 29555 Opið kl. 1-3 Skodum og verdmetum eígnir samdægurs 2ja herb. Hraunbær. 2ja herb. 65 fm ib. á 2. hæö. Verð 1650 þús. Hraunbær. 2ja herb. 40 fm íb. ájarðhæð. Verð 1250 þús. Efstihjalli. 2ja herb. mjög vönd- uð 65 fm íb. á 2. hæð. Verð 1650- 1700 þús. Austurgata. Einstakl.ib. 45 fm á 1. hæð. Ósamþ. Verð 900 þús. Blönduhlíö. 70 fm vönduð ib. í kj. Verð 1500 þús. 3ja herb. íbúöir Asparfell. 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæö. Verö 1850 þús. Vesturberg. 3ja herb. 80 fm íb. a 2. hæð. Verð 1750-1800 þús. Álagrandi. 3ja herb. 80 fm íb. ájarðhæð. Verð2,1-2,2millj. Orrahóiar. 3ja herb. 90 fm íb. á 7. hæö. Parket á gólfum. Mikiö útsýni. Verö 1850 þús. Ásbraut. 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð. Stórar suðursv. Sórinng. af svölum. Verö 1900 þús. Garðavegur Hf. 3ja herb. 70 fm íb. á 2. hæð. Mikið endurn. íb. Sérinng. Laus nú þegar. Verð 1450 þús. Kríuhólar. 3ja herb. 80 fm íb. á 3. hæð. Stórar suöursv. Verð 1750-1800 þús. Hlaöbrekka. 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæð í þríb. Verö 1850 þús. Kjarrhólmi. 3ja herb. 90 fm endaíb. á 1. hæð. Sérþv.h. ííb. Krummahólar. 3ja herb. 90 fm íb. á 3. hæð ásamt fullb. bílskýli. Mjög vönduö og snyrtileg eign. Ákv. sala. Verð 1850 þús. Melar. 3ja herb. 100 fm íb. á 1. hæð. Bílskúr. Verð 2,6 millj. Markland. 3ja herb. 85 fm íb. á 1. hæö. Verö 2,3 millj. Æskileg skiptiá4ra herb. íb. Holtsgata. 3ja herb. 80 fm íb. í kj. Sérinng. Verö 1650-1700 þ. 4ra herb. og stærri Kóngsbakki. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. Verö 2,1-2,2 millj. Háaleitisbraut. 4ra-5 herb. 120 fmíb. Verð2,4-2,5millj. Æsufell. 7 herb. 150 fm íb. á 7. hæð. Verö 2,4 millj. Flúöasel. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæó ásamt fullbúnu bílskýli. Verö2,4millj. Dalsel. 4ra herb. 110 fm íb. á 1. hæö ásamt fullb. bílskýli. Mögul. sklpti á mínna. Álftamýri. 4ra-5 herb. 125 fm íb. Suöursvalir. Bílskúr. Mikiö endurn. eign. Verö 2,7 millj. Sogavegur. 4ra herb. 92 fm íb. áefstu hæö.Verö 1800 þús. Álfhólsvegur. 4ra herb. 100 fm efri séríb. í tvíb. Sórinng. Bílsk,- réttur. Verö 1900 þús. Leirubakki. 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæö. Sérþvottah. í íb. Gott úts. Mögul. sk. á3ja herb. Kársnesbraut. Góö 90 fm íb. í tvíbýli. Verö 1450 þús. Mögul. aö taka bíl uppí hluta kaupverðs. Einbýlishús og raðhús Hlíöarbyggö. 240 fm endaraö- hús á þremur pöllum. Eignask. mögul. Akurholt. Vorum aó fá í sölu glæsil. 150 fm einb.hús ásamt 30 fm bílskúr. Eignask. mögul. Verö4,5millj. Dalsel. 3X75 fm raóhús. Lítil einstakl.íb. á jaröhæö. Verö 4 millj. Eignask. mögul. Seljahverfi. Vorum aó fá í sölu 2X150 fm einb.hús ásmt 50 fm bílskúr. Eignask. mögul. Byggöarholt Mos. 2x90 fm endaraöh. Mjög vönduö eign. Verð3,1-2millj. Hlíðarhvammur. 250 fm einb,- hús. Verð 5,9 millj. Æskileg skiptiáminna. Vantar — Garóabær. Höfum verið beðnir aö útvega gott raðh. eöaeinbýli íGaröabæ. Matvöruverslun. Vorum aö fá í sölu góöa matvöruversl. í aust- urborginni. hiHlyimlw EIGNANAUST*^ Bólstaóarhlíö 6,105 Reykjavík. Símar 29555 — 29558. Hrólfur Hjaltason. vióskiptafræóingur. VALHÚ5 FASTEIGNASALA Reykjavfkurvegi 60 S:65HSS OPID FRÁ 1-4 Norðurb. — Sævangur. Einbýli í einu eftirsóttasta íbúöarsvæói í noröurbæ, 150 fm, á einni hæö aö auki 70 fm baóstofu, rls meö arni. 70 fm bílsk. Hraunlóö. Verö 5,8 millj. Tjarnarbraut Hf. 6 herb 135 fm einbýli á 2 hæöum. Allt endurn. Bílsk. Verö4millj. Goðatún Gbæ. 5 herb. 130 fm einb. áeinni hæö. Ðílskúr. Góöur garóur. Verö 3,6 millj. Eignask. á ódýrari íb. Vesturbraut Hf. e herb 150 fm einbýli á 2 hæöum. 4 svefnh. aö auki 30 fm kj. Húsiö stendur á mjög fallegri hraunlóö. Verö3,1 milj. Háabarð Hf. 5 herb. 105 fm einb. I á einni hæö. Aö auki er 27 fm ný fokh. nýbygging viö stofu. 36 fm fokh. bílsk. Sk. æskil. á 3ja herb. meö bílsk. t f jölb. Vallarbarð Hf. 6-7 herb. 150 I fm einb. á tveimur hæöum. Risiö er ekki fullb. en ib.hæft. Bílsk.r. Verö 3,4 millj. Sk. á ödýrarí eign mögul. Furuberg Hf./í byggingu. 5-6 herb. 150 fm par.- og raöh. á einni hæö. Húsin eru fullfrág. aó utan en fokh. aö innan. Bílsk. Verö 2,7-2,8 millj. Kjarrmóar Gb. 4ra herb. 100 fm raöh. Bílsk.r. Verö2650þús. Stekkjarhvammur. Nýtt 160 fm raóhús á 2 hæöum. Innb. bilsk. Verö 3,9 millj. Sklpti á 3ja-4ra herb. íb. í Hafnarf. Norðurbraut Hf. 5 herb. 135 fm ný efri hæö í tvíbýli. Falleg eign. Allt sér. Laus strax. Kvíholt — Hf. 130 fm efri hæö I í tvíb. 4 svefnh., gott úts. Verö 3,3 millj. Breiðvangur. Gullfalleg 4ra-5 I herb. 115 fm endaib. á 2. hæö. Bílsk. Verö 2,7 millj. Laus strax. Alfaskeið. 5-6 herb. góö endaíb. I á 2. hæö. Suöursv. Ðílsk. Verö 2,7 millj. Breiðvangur. 4ra-s herb. ns fm endaib. á 3. hæö. Útsýni. Bílsk. Verö 2,7 millj. Miövangur. 3ja herb. 85 fm I endaíb. á 7. hæö. Lyfta. Suöursv. Verö 1750-1800 þús. Goðatún Gb. 3ja herb. 75 fm ’ fm ib. á 2. hæö i fjórbýli. Laus strax. Verö 1,6 millj. Lyngmóar Gb. Góð 2ja herb. I íb. á 3. hæó. Suðursv. Útsýni. Bílsk. Veró 1850 þús. Sléttahraun. Góö 2ja herb. 63 fm íb. á 1. hæö. Suöursv. Verö 1650 þús. Sklpti á ódýrara mögul. Arnarhraun. Góöar 2ja herb. 65 I fm íbúöir á 1. og 3. haBÖ. Suöursv. Verö 1650 þús. Brekkugata Hf. 2ja herb. 60 I fm neðri hæð í tvrb. Vatns-, hlta og rat- lagnir endurnýjaöar. Veró 1.3 millj. Iðnaðarh. — Kaplahraun. i þessu vinsæla hverfi höfum viö til sölu rúml. 160fmáeinnihæö.Teiknáskrifst. Gjöriö svo vel ad líta inn! ■ Valgeir Kristinsson hrl. ■ Sveinn Sigurjónsson sðlustj. Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðismanna á Austurlandi: Lýsir yfir stuðningi við stefnu núverandi ríkisstjórnar AÐALFUNDUR kjördæmisráðs Sjálf- stæðisflokksins á Austurlandi var haldinn í verkalýðshúsinu á Fáskrúðs- flrði 4. og 5. október. í upphafi fundar minntist formaður tveggja látinna kjördæmaráösfulltrúa, þeirra Ingi- bjargar Guðmundsdóttur frá Höfn í Hornafiröi, og Margeirs Þórólfssonar frá Fáskrúðsfíröi. Á fundinum var góð mæting frá félögunum á Austurlandi. í stjórn voru kjörnir í kjördæmisráð: Albert Kemp, formaður, Kristinn Péturs- son, Bakkafirði, Ragnar Steinars- son, Egilsstöðum, Brynjar Júlíus- son, Neskaupsstað, og Þórketill Sigurðsson, Nesjahreppi. Eftirfarandi ályktun var gerð á fundinum: „Aðalfundur kjördæmis- ráðs Sjálfstæðismanna í Austur- landskjördæmi ítrekar stuðning við stefnu núverandi ríkisstjórnar og fagnar þeim árangri sem þegar hefur náðst. Jafnframt bendir fund- urinn á að enn vantar mikið á að þau markmið sem lögð voru til grundvallar við myndun ríkisstjórn- arinnar hafi náðst fram. Fundurinn bendir á að enn er verðbólga háskalega mikil og það markmið verður að nást að verðlag sé á svipuðu stigi og í helstu við- skiptalöndum okkar. Jafnframt varar fundurinn við þeim mikla viðskiptahalla sem leitt hefur til erlendra skuldasöfnunar. Fundurinn leggur áherslu á að kaupmáttur launa á almennum vinnumarkaði rýrni ekki frá því sem nú er, þess í stað verði leitast við að draga úr umsvifum í rekstri opinberra stofnanna en framlög til vegagerða verði ekki skert. Fundur- inn gerir kröfu til að hagur sjávar- útvegs verði bættur og varar við þeim háskalegu afleiðingum sem viðvarandi hallarekstri fylgir m.a. með tilliti til búsetu í landinu. Fundurinn telur óhjákvæmilegt, við núverandi aðstæður, að stjórn sé á fiskveiðum en mótmælir fram- komnum hugmyndum um lögbind- ingu fiskveiðikvóta til lengri tíma. Sérstakt tillit sé tekið til byggðar- laga þar sem smábátaútgerð er undirstaða atvinnulífs. Fundurinn leggur áherslu á að skjóta þurfi fleiri stoðum undir atvinnulíf í fjórðungnum, sérstaklega er nauð- synlegt að hrinda I framkvæmd byggingu kísilmálmverksmiðju á Reyðarfirði. Jafnframt að staðið verði við þá virkjanaröð sem ákveð- in hefur verið.“ Garðár Vilhjálmsson flutti tillögu á fundinum, sem samþykkt var umræðulaust, þess efnis að skora á þingmenn flokksins að tryggja nægilegt fjármagn á fjárlögum 1986 til þess að bygging kennsluhúss við Menntaskólann á Egilsstöðum geti hafist næsta vor. Að loknum fundinum var haldin samkoma á Eskifirði. Aðalræðu- maður kvöldsins var Friðrik Sop- husson, varaformaður Sjálfstæðis- flokksins. Safamýri — Sérhæð Glæsileg 6 herb. íb. á efri hæö í þríbýlish. Óvenju vandaö- ar og fallegar innr. Tvennar svalir. Sérinng. Sérhlti. Bílsk. fylgir. Lausstrax. Kambsvegur — Sérh. 5 herb. falleg íb. á 1. hæö í tvíbýlishúsi. Nýleg eldhúsinnr. Sérþvottah. í íb. Sérhiti. Sérinng. Sérgaröur. Góöur bílsk. fylgir. Sk. mögul. á stærri íb. sem mætti vera bílsk.laus. Uþþlýsingargefur: Agnar Gústafsson hrl., Eiríksgötu 4, símar 12600 og 21750.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.