Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 „Við erum eins og bíll með bilaðan mótor, sprungin dekk og engin sæti að sitja í. Nú verðum við öll að fara út að ýta.“ Þetta sagði um daginn hinn nýi röski og óhræddi forseti Perú, Garcia Perez, í ávarpi til þjóðar sinnar og raunar alls heimsins á þingi Sameinuðu þjóðanna. Var eini forustumaðurinn, fyrir utan Geir Hallgrímsson, sem talaði tæpi- tungulaust á þeim tróni. Var raunar að tilkynna báðum að skuldug þjóð hans mundi ekki á næstunni greiða nema ákveðinn hundraðshluta af útflutnings- tekjum sínum í skuldir, en mundi leggja allt í sölurnar til að auka framleiðsluna í landinu og þar með auka sjálfkrafa skulda- greiðslurnar. Allt annað yrði að bíða og nú færu allir út að ýta. Og svei mér ef þjóðin hans hróp- ar ekki bara húrra fyrir honum og ætlar að styðja hann - í bili a.m.k. Þetta voru semsagt ekki ummæli íslensks stjórnmála- manns í tilefni þess að nú verður að fara að ýta íslenska skrjóðn- um, sem hikstar og boðar stöðv- un. Hann fór víst allur í skrall á 8. áratugnum. Hrundi niður, enda engin meðferð á honum. Bara þjösnast áfram. Keyrt með allt í botni, án þess að líta lengra fram á veginn. Ekki gert ráð fyrir hugsanlegum beygjum framundan eða hindrunum. Bara beinn og breiður vegur til eilífð- arnóns og hægt að síauka hrað- ann. Ökuþjösnar ku keyra svona meðan allt er í lagi. Gera ekki ráð fyrir að draga þurfi úr ferð við hindranir. En nú eru krakkarnir á íslandi að segja okkur í umferðarviku landið að erfa. Og sitja í súpunni þegar búið er að keyra allt í klessu. Annars geta þau sjálf séð um framhaldið. Semsagt, allir út að ýta - íslenska þjóðarkarinu aftur á skrið. De Gaulle Frakklandsforseti sagði alltaf að Frakkland væri aldrei jafn stórt og þegar erfið- álinn. Sagt er að til séu þrjár mann- gerðir: 1) Þeir sem stuðla að framþróun og fá hlutunum breytt. 2) Þeir sem skynja breyt- ingarnar. 3) Þeir sem velta því fyrir sér sem gerðist. Sagt að maður velji sjálfur hvaða flokk maður fylli. Ætli ekki skipti obbolitlu máli hvar í flokki þeir eru sem settir eru undir stýri? Kannist þið ekki við alla þessa sem hafa lent í þriðja flokknum og festst þar? Ef ekki, hlustið þá á næstu útvarpsumræður úr þinginu. Sumir tala um orðnar breytingar og virðast jafnvel skynja þær - í orði. Kannski skynja þeir raunverulega hættu- merkin framundan, bara ekki nægilega djúpt til að taka nógu hart í stýrið til að forðast slys. Of hræddir við að farþegarnir verði við snögga hemlun fyrir hnjaski - og reki þá frá stýrinu. Hvað ætli margir kjósi sér kost nr. 1 og geri að prímus mótor í sínum gerðum? Stuðli að framþróun á hverju sem geng- ur um eigin hag. Sjálfsagt ýmsir. Einn stendur upp úr þessa dag- ana. Geir Hallgrímsson. Að venju. Skynjar hvenær eitthvað er óhjákvæmilegt, verður að gerast og gerir það. Metur ekki eigin persónu mest þegar er verk að vinna. Það var hann sem hjó á hnútinn. Var maður dagsins, þegar raska þurfti ríkisstjórn, svo tekið sé undir orð kollega Magnúsar Bjarnfreðssonar. Kemur raunar ekki á óvart þeim sem kom inn í pólitíkina sem varaborgarfulltrúi á borgar- stjórnarárum Geirs og hefur fylgst með honum síðan. Kannski veita menn því ekki athygli í öllum háværa sjálfshólskórnum, því hann gasprar ekki á torgum um hvað hann sé nú eiginlega góður við aumingja fólkið. E.t.v. veitti Gáruhöfundur þessu meiri athygli, staddur fjarri atburða- rásinni, við að heyra viðbrögð ungra manna í kaupstað einum og vangaveltur um ráðherra- skiptin. Eitt var nauðsynlegt og aðeins eitt, að þeirra maður léti ekki ýta sér svo að þeir hefðu allt sitt á hreinu. En hvað um restina af þjóðinni? Ja-á þjóðin, hún var ekki inni í dæminu. Þarf líklega mesta karlmenni til að víkja ei undan andspænis slíkum væntingum og undir slíku fargi. En karlmennin eru til. í öllu klandrinu verða menn þá bara að láta sér nægja að segja eins og Steingrímur Ara- son, kennari og rithöfundur, er hann mælti fyrir munn kerling- arinnar sem mæddist í mörgu og miklaði fyrir sér erfiðleika lífsins og andstreymi: Lífið hefur mér löngum kennt, aðlíða, þráogmissa. Koppurinn minn er kominn í tvennt, hvaráégnúaðpissa? sinni að svona aksturslag sé af hinu vonda. Þau vilja ekki fleiri slys í umferðinni. Segja sem svo við þessa undir stýrinu: Hægið á ykkur gott fólk. Látið okkur frek- ar fá öryggi en þennan gassagang við að æða áfram. Ætli þau vilji ekki það sama um þjóðarbúið? Þau eru býsna glúrin, krakkarn- ir. Enda eru það þau sem eiga leikar og harðrétti steðjaði að þjóðinni. Einn af fáum stjórum var hann óhræddur við að leggja málin umbúðalaust fyrir þjóð sína og gera kröfur. Þorði að hætta eigin skinni og tókst oftast að láta fyigja sér til þess að gera það sem gera varð. Ekki þó alltaf og tók þá skellinum uppréttur. Var svo sóttur aftur er syrti í Þrátt fyrir lífgjöfina. Eg hefi það fyrir satt að laun heimsins séu vanþakklæti. Fannst það raunar þegar tryggingarfélagið tók af mér bónusinn fyrir að kjósa árekstur umfram það að lenda fram af bakka í fljót. Skítt með það. Ósköp er miklu skemmti- legra að vera ódauður - þótt taki í pyngiuna. Peningamarkadurinn GENGIS- \ SKRANING Nr. 193 —11. október 1985 Kr. Kr. Toll- Eíd.KL 09.15 Kaup Sala Dollari 41,400 41,520 41440 SLpund 58411 58,680 57,478 Kan.dollari 30,191 30,279 30,030 Dönsk kr. 4,3103 44227 4,2269 Norskkr. 5,2475 54627 5,1598 Sænskkr. 5,1942 54092 5,1055 FLmark 7,2695 7,2906 7,1548 Fr. franki 5,1301 5,1450 5,0419 Belg. franki 0,7708 0,7730 0,7578 Sv.franki 19,0301 19,0853 18,7882 Holl. gyllini 13,8810 13,9212 13,6479 Y-þ.mark 15,6448 0,02316 15,6901 15,3852 ÍLlíra 0,02322 0,02278 Austurr. sch. 2,2266 24330 2,1891 Port eseudo 04548 04555 04447 Sp. peseti 04562 04569 04514 Jap.yen Irsktpund 0,19260 0,19316 0,19022 48,376 48416 47433 SDR (SérsL 44,1608 43,4226 dráttarr.) Bel. franki 44,0332 0,7649 0,7671 y INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóöfbækur__________________ 22,00% Sparísjóótreikningar meó 3ja mánaóa uppsogn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóöir................. 25,00% - 'v| Utvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% meó 6 mánaóa uppiögn Alþýöubankinn............... 30,00% Búnaöarbankinn.............. 28,00% Iðnaöarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóöir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn.............31,00% _meó 12 mánaóa uppsögn ^ Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn.................31,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóöir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar rmóaó vió lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn................ 1,00% lönaöarbankinn................ 1,00% Landsbankinn.................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóöir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn...... ....... 2,00% með 6 mánaóa uppsögn Alþýðubankinn................. 3,50% Búnaðarbankinn................ 3,50% Iðnaðarbankinn................ 3,50% Landsbankinn.................. 3,00% Samvinnubankinn............... 3,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar......... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn................8,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Utvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn..............10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn..................9,00% Salnlán — heimilislán — IB-lán — plúslán meó 3ja til 5 mánaóa bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eóa lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparísjóöir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreiknmgar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn.................7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn...................7,50% Samvinnubankinn..............7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................ 7,50% Verzlunarbankinn...............7,50% Steriingspund Alþýöubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn................11,00% lönaðarbankinn................11,00% Landsbankinn..................11,50% Samvinnubankinn.............. 11,50% Sparisjóðir.................. 11,50% Utvegsbankinn................ 11,00% Verzlunarbankinn............. 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn................ 4J!5% Iðnaðarbankinn................ 4,00% Landsbankinn.................. 4,50% Samvinnubankinn................4,50% Sparisjóðir................... 4,50% Útvegsbankinn................. 4,50% Verzlunarbankinn.............. 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................. 9,50% Búnaðarbankinn................ 8,00% Iðnaðarbankinn................ 8,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 9,00% Sparisjóöir................... 9,00% Utvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% ÍITLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn................. 30,00% Útvegsbankinn................ 30,00% Búnaðarbankinn............... 30,00% Iðnaðarbankinn............... 30,00% Verzlunarbankinn............. 30,00% Samvinnubankinn.............. 30,00% Sparisjóðirnir............... 30,00% Vióskiptavíxlar Alþýðubankinn................ 32,50% Landsbankinn................. 32,50% Búnaöarbankinn............. 32,50% Sparisjóðir.................. 32,50% Yfírdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn..................31,50% Útvegsbankinn................ 31,50% Búnaðarbankinn............... 31,50% lönaðarbankinn................31,50% Verzlunarbankinn............. 31,50% Samvinnubankinn.............. 31,50% Alþýöubankinn................ 31,50% Sparisjóðirnir............... 31,50% Endurseljanleg lán fyrír innlendan markað.............. 27,50% lán í SDR vegna útflutningsframl.__ 9,50% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn.................. 32,00% Útvegsbankinn................. 32,00% Búnaðarbankinn................ 32,00% Iðnaðarbankinn................ 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,00% Samvinnubankinn............... 32,00% Alþýöubankinn................. 32,00% Sparisjóöirnir................ 32,00% Vióskiptaskuldabréf: Landsbankinn.................. 33,50% Búnaðarbankinn................ 33,50% Sparisjóöirnir................ 33,50% Verótiyggó lán miðaó vió lánskjaravísitölu í allt að 2% ér......................... 4% lengur en 2% ár......................... 5% Vanskilavextir......................... 45% Óverótryggð skuldabrél útgefinfyrir 11.08.’84............ 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóóur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 350 þúsund krónur og er lániö vísltölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiöandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iöngjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miðaö við fullt starf. Biötími eftir láni er sex mánuöir frá því umsókn berst sjóönum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild aö lífeyrissjóönum 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóróung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar láns- upphæöar 8.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóósaóild er lánsupphæöin oröin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 4.000 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn meö skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 tll 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir október 1985 er 1266 stig en var fyrir sept- ember 1239 stig. Hækkun milli mán- aöanna er 2,18%. Miöað er viö vísi- töluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaö viö 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabróf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú18—20%. Sérboð Nafnvextir m.v. Höfuðstóls- Óbundið fé óverðtr. kjör verðfr. kjör Veröfrygg. færalurvaxta tímabil vaxtaáári Landsbanki, Kjörbók: 1) 7-34,0 1,0 3mán. 1 Útvegsbanki.Abót: 22-34,6 1,0 1mán. 1 Búnaöarb., Sparib: 1) ?—34,0 1,0 3mán. 1 Verzlunarb., Kaskóreikn: 22-31,0 3,5 3mán. 4 Samvinnub .Hávaxtareikn: 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 Alþýöub., Sérvaxtabók: 27-33,0 4 Sparisjóðir.Trompreikn: 32,0 3,0 1mán. 2 Iðnaðarbankinn: 2) Bundiðfé: 28,0 3,5 1mán. 2 Búnaðarb.,18mán.reikn: 36,0 3,5 6mán. 2 1) Vaxtaleiörétting(úttektargjald)er 1,7%hjáLandsbankaogBúnaöarbanka. 2) Tværúttektir heimilaöar á hverju sex mánaöatímabili án, þesaövextir lækki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.