Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 56
56
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985
VINSÆLDALISTAR
VIKUNNAR
Rás 2
1. ( 1) Maria Magdalena ........ Sandra
2. ( 6) Cherish .......... Kool and the Gang
3. ( 2) Part Time Lover ... Stevie Wonder
4. ( 9) This is the Night .... Mezzoforte
5. ( 3) Dancing in the Street
.......... Mick Jagger/David Bowie
6. ( 4) Unkiss That Kiss . Stephan A.J. Duffy
7. (10) TakeOnMe .................. AHA
8. (15) Dress You Up ........... Madonná
9. (12) You’re My Heart You’re My Soul
................... Modern Talking
10. ( 7) Pop Life .................. Prince
11. ( 5) Rock Me Amadeus ........... Falco
12. ( 8) You Can Win If You Want
................... Modern Talking
13. (19) SlavetoLove .......... Bryan Ferry
14. (11) into the Groove ........ Madonna
15. (24) If I Was ............... Midge Ure
16. 825) Knock On Wood ...... Amii Stewart
17. (21) Body Rock ............ Maria Vidal
18. (16) St. Elmo’s Fire ........ John Parr
19. (30) Yesterday’s Man ........ Madness
20. (22) Lean On Me ............. Red Box
Dire Straits er ekki tengur í fyreta eaeti bandaríska
listans. Hér ar forkóifurinn, Mark Knopfler í lóttu
sólói.
Bretland
1. (2) Power Of Love .......... Jennifer Rush
2. ( 1) If I Was ............... Midge Ure
3. ( 4) Lean On Me ............. Red Box
4. (10) Trapped ...... Colonel Abrams
5. ( 5) Part Time Lover . Stevie Wonder
6. ( 8) Rebel Yell .......... Billy Idol
7. ( 3) Dancing In The Street
.......... Mick Jagger/David Bowie
8. ( 6) Angel ............... Madonna
9. ( 7) Holding Out For a Hero . Bonnie Tyler
10. (27) St. Elmo's Fire .... John Parr
Bandaríkin
1. ( 3) Oh Sheil .... Ready for the World
2. ( 1) Money for Nothing ...... Dire Straits
3. ( 4) Take On Me ............. AHA
4. ( 6) Saving My Love For You
............... Whitney Houston
5. (10) Part Time Lover . Stevie Wonder
6. ( 8) Lonely ol’ night
.......... John Cougar Mellencamp
7. ( 9) Dancing in the Street
Mick Jagger/David Bowie
8.8( 29 Cherish ...... Kool and the Gang
9. (13) Miami Vice Theme ....... Jan Hammer
10. ( 5) Dress You Up ....... Madonna
UMSJON
JÓN
ÓLAFSSON
Hörkublús í Hollywood
Bobby Harrison ásamt stjörnuliöi
Þeir eru ekki margir íslendingarnir sem hafa lagt þaö fyrir sig að spila blústónlist
síöustu árin en nú er Bobby nokkur Harrison meö eitthvaö á prjónunum í þeim efnum.
Hann er reyndar ekki Islendingur en hefur fengiö til liðs viö sig gítarleikarann Björn
Thoroddsen, trymbilinn Gunnlaug Briem, bassaleikarann Gunnar Hrafnsson og saxófón-
leikarann Stefán Stefánsson og hyggjast þeir félagar troöa upp í veitingastaönum Holly-
wood í kvöld og næstu tvö sunnudagskvöld og flytja blúsrokk af fítonskrafti.
„Okkur er búið aö langa aö gera þetta og nú veröur loksins látiö veröa af því,“ sagöi
Bobby Harrison, söngvari sveitarinnar, í spjalli viö Popparann á dögunum.
OMD eru meðal flytjenda á væntanlegri aafnplötu sem
kallast Perlur. Þar flytja þeir lagið hugljúfa Secret.
Ný safnplata í búðirnar eftir helgi
PERLUR heitir 14 laga safnplata frá Steinum
hf. sem kemur í hljómplötuverslanir á þriöju-
daginn. Plata þessi er hvorki meira né minna
en 54 mínútur aö lengd og eru lögin flest
afar vinsæl um þessar mundir eöa þá aö
skammt er síöan þau voru vinsæl. Eitt áöur
óútkomiö lag er á piötunni. Þaö er íslenskt
og flutt af Possibillies og heitir Tíbrá í fókus.
Annarseriagalistinnáþessaleiö:
RockmeAmadeus A
Falco
POPPARI VIKUNNAR
STEFÁN HJÖRLEIFSSON
Ungi maöurinn, sem teikningin er
af, er Poppari vikunnar, heitir
Stefán Hjörleifsson og er tónlist-
arnemi umfram allt annað. Gítar
er reyndar hans aðalhljóöfæri þó
viö og viö grípi hann í ukulele og
banjó, túbu og þríhorn.
„Ég hlusta töluvert á tónlist og þá
helst sömu plötuna heilan mánuö
í einu. Á meðan kemst engin önn-
ur tónlist aö. Nú síöast hefur
Steve McQueen meö Prefab
Sprout veriö límd viö fóninn,“
segir Stefán. En lítum á val
mannsins.
Uppáhaldslög Uppáhaldsplötur
1. Down Under 1. Steve McQueen
Men at Work Prefab Sprout
2. Golden Brown 2. Aural Sculpture
Stranglers Stranglers
3. Stairway to Heaven 3. Dire Straits
Led Zeppelin Dire Straits
4. Sultans of Swing 4. Dream Of The Blue Turtles
Dire Straits Sting
5. When Love Breaks Down 5. Texas Flood
Prefab Sprout Stevie Ray Vaughan
6. North Winds 6. Last Waltz
Stranglers The Band
7. Texas Flood 7. '77
Stevie Ray Vaughan Talking Heads
8. Wrapped Around Your Finger 8. London Calling
Police Clash
9. Dreadlock Holiday 9. Synchronicity
10 CC Police
10. Ég um þig frá okkur til beggja 10. Hitt er annaö mál
Sverrir Stormsker Sverrir Stormsker
Unkissthatkiss
StephanA.J.Duffy
MariaMagdalena
Sandra
If I was
Midge Ure
I got you babe
UB 40/Chrissie Hynde
Knockonwood
Amii Stewart
Endless Road
Time Bandits
Lean on me
Red Box
WhiteWedding
Billyldöl
Power of love
Huey Lewis and the News
I Alonewithoutyou
King
Secret
OMD
Youdidcut me
ChinaChrisis
Tíbráífókus
Possibillies
Tic Tac í
hljóðveri
„Við erum reyndar á síöasta snúning með
þetta ef viö ætlum aö vera meö í jólaflóöinu en
viö sjáum hvaö setur," voru orö söngvara
hljómsveitarinnar Tic Tac, Bjarna Jónssonar,
er Popparinn forvitnaðist um plötuhugleiöingar
þessarar stórskemmtilegu hljómsveitar frá
Akranesi.
Tic T ac er væntanlega í hljóöveri viö Klappar-
stíg, þegar þetta birtist lesendum.
„Viö erum meö 10 lög sem viö ætlum aö taka
upp og nú erum viö hættir aö syngja á ensku,“
segir BjarnL
Hvað veldur þeirri stefnubreytingu?
„Eins og ég hef sagt áöur þá er hætta á
aö maöur lendi í ákveönum klisjum þegar sung-
iö er á ensku. Þaö viljum viö foröast og auk
þess komum viö boöskap okkar mun frekar á
framfæri á móöurmálinu. “
Popparinn bíöur spenntur eftir útkomu plöt-
unnar, hvort sem hún kemur út fyrir jól eöur ei,
því Tic Tac er hljómsveit sem hefur alla burði
til að komast í fremstu röð hérlendis, ef hún er
þaö ekki nú þegar.