Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER 1985 21 Mikill áhugi á nýja gististaðnum Benal Beach MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi fréttatilkynning frá Út- sýn: Sl. sunnudag stóð Ferða- skrifstofan Útsýn fyrir kynningu á Hótel Sögu á nýjum gististað á Costa del Sol, Benal Beach. Hús- fyllir var í Átthagasal, og verður kynningin endurtekin í dag, sunnudag kl. 3 síðdegis. Svo mikill áhugi kom í ljós á fundinum og eftir hann með fjölda fyrirspurna að ákveðin hefur verið hópferð með leiguflugi til Costa del Sol helgina 24. — 27. þ.m. Út- sýn hefur gert samning við Benal Beach til tveggja ára og hefur einkaumboð á Islandi fyrir sölu og leigu á íbúðunum, sem alls eru rúmlega 1000 og flestar þegar seldar. Sala ferða hjá Útsýn til Costa del Sol með gistingu á Benal Beach næsta sumar er einnig haf- in. Virðást margir ætla að not- færa sér sérstakt kynningarverð, sem nú er í gildi og er jafnvel lægra en verð þessa árs á sam- bærilegum stöðum. Hafnarfjörður — Trönuhraun Til sölu eöa leigu um 630 fm gott húsnæöi á jaröhæð v/T rönuhraun. Til skamms tíma hefur verið veitingarekst- ur í húsnæðinu. Húsnæðið er vel fallið til margskonar starfsemi s.s. veitingarekstrar, verslunar, iðnaðar o.fl. Laust strax. Möguleiki á forkaupsrétti á öllu húsnæðinu sem er sam- talsum 1000 fm. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfiröi, sími 51500. Logafold Hús meö tveimur sérhæðum Glæsilegt 312 fm hús, teiknaö af Kjartani Sveinssyni. EFRI H/EÐ: Glæsileg 170 fm sérhæð með 42 fm bílskúr. Mjög skemmtil. hönnuð íb. Verö 3,4 millj. Óverötryggt. NEÐRI HÆÐ: 100 fm glæsileg íb. 2-3 svefnherb. Suður- verönd. Verö 1,7 millj. Óverötryggt. íbúöirnar skilast fokheldar að innan en frág. að utan, lóö sléttuö. Afh. um áramót. Ath. Hægt er aö fá tvö veödeildarlán út á húsið. Teikn. á skrifst. Opið 1-5 29077 SKÓLAVÖRÐUSTlG 38A SlMI: 2 90 77 VIÐAR FRIÐRIKSSON SÖUJSTJÓRI, H.S.: 2 70 72 ELVAR ÓLASON SÖLUMAÐUR, H.S.: 2 29 92 EINAR S. SIGURJÓNSSON VIÐSKIPTAFR fHttgmtÞIflifrft Áskriftarsímmn er 83033 Listasafn Islands: Sýning á öllum verkum Kjarvals í eigu safnsins LISTASAFN íslands opnar sýn- ingu á myndum eftir Jóhannes S. Kjarval laugardaginn 19. október nk. f tilefni af því að þann 15. október eru liðin 100 ár frá fæðingu listamannsins. Á sýningunni verða öll verk Kjarvals sem eru í eigu Lista- safns íslands, samtals 128. Flest eru þetta olíumálverk, en einnig nokkrar vatnslitamyndir og rúmlega fimmtíu andlitsmyndir, teikningar af alþýðufólki á Aust- urlandi. Þetta er 1 fyrsta sinn sem safnið sýnir allar myndir Kjarvals sem eru í eigu þess samtímis. Margar þekktar myndir verða á sýningunni svo sem „Sumar- nótt á Þingvöllum" sem Kjarval málaði 1931. Þá verða sýndar þrjár myndir sem hann málaði á sama stað á Þingvöllum, en á mismunandi tímum sólarhrings- ins. Safnið keypti fyrstu mynd- ina í þessari röð á uppboði, aðra fékk safnið gefins frá Kjarval sjálfum og þá þriðju frá Gunnari Stefánssyni. Myndirnar málaði Kjarval árið 1932 og hafa þær aldrei fyrr verið sýndar saman. í tengslum við sýninguna kemur út rit með ljósmyndum af öllum myndunum á sýning- unni. Þar af eru 12 litmyndir. í ritinu eru einnig upplýsingar um hvert verk, hvenær það er málað, stærð þess o.fl. Þá er nákvæm skrá yfir hvar hvert verk hefur verið sýnt og þau rit sem mynd- irnar hafa verið birtar í. Ýmsar endurbætur hafa verið gerðar á safninu í tilefni sýning- arinnar. Sérstakar innréttingar hafa t.d. verið smíðaðar til þess að andlitsmyndirnar af alþýðu- fólkinu á Áusturlandi fái að njóta sín sem best. Eins og áður segir opnar sýn- ingin laugardaginn 19. septem- ber nk. kl. 14.00. Fyrirhugað er að sýningin standi fram á næsta vor. MorgunblaðiÓ/FriÓþjófur Myndin var tekin í Listasafni fslands fyrir helgi, en verið var að undirbúa sýningu i verkum Kjarval sem opnuð verður 19. október. LOliAÐ Gullni haninn tekur sér frí í fíóra daga Á morgim,-þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag verður heldur betur tekið til hendinni tyá Gullna hananum. Strákamir hjá smíðastofunni Beyki sf. hafa lofað því að stækka vínstúkuna og innrétta hana upp á nýtt á fjórum sólarhringum! Á meðan verður því miður lokað. Við opnum síðan aftur á föstudaginn kemur og höldum þá upp á tveggja ára afmæli hanans. YFIRLÝSirtG Undirritaðir talsmenn smíðastofunnar Beykis sf. lýsa því hér með yfir, að stækkun og breytingar á vínstúku Gullna hanans, Laugavegi 178, verður lokið í tæka tíð. UÐBJORFÍ GUnnARSSOri REYUIR SIGURÐSSOH GULUÍI HATÍinn LAUGAVEGI 178 - BISTRÓ Á BESTA STAÐ í BÆFiUM -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.