Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Reikniver sf., sem er nýstofnað bókhalds- og ráögjafarfyrirtæki, óskar aö ráða starfsmann, sem gæti byrjað sem fyrst. Um er aö ræða starf við bókhald, vélritun og tölvuskráningu. Góö undirstöðumenntun í bókhaldi og vélritun- arkunnátta og/eöa starfsreynsla nauösynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Reiknivers sf., Langholtsvegi 115,104 Reykjavík. Upplýsingar um starfiö eru ekki veittar í síma. Sendill óskast Morgunblaöiö óskar að ráða unglingsstúlku til léttra sendiferöa á skrifstofu blaösins hálf- andaginn. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. JMfagniiIrlfifeifeí Hárskerasveinn eöa nemi á þriöja ári óskast hálfan eöa allan daginn á rakarastofu nálægt miðborginni. Góö laun fyrir réttan mann. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hárskerasveinn — 3240“. Atvinna óskast Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir at- vinnu. Hefur í þrjátíu ár rekið eigiö fyrirtæki í framleiöslu, verslun og innflutningi. Hefur mikla reynslu í samskiptum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Allt kemur til greina" sem fyrst. Vélstjóri Útgeröarfélagið Elliöi óskar að ráða vélstjóra á Mb. Guðfinnu Steinsdóttir ÁR 10, til tog- veiða. Uppl. í síma 99-3775. fQixní Var Langholtsvegi 115, 104 Reykjavík. Sími 686663. Atvinna Vanur starfskraftur óskast til starfa í efnalaug eftirhádegi. HÁALEITISBRAUT 58-60 Aðstoðarfólk Aöstoðarfólk óskast í brauðgerö. Uppl. hjá verkstjórafyrirkl. 15.00. Brauðhf., Skeifunni 11. Ung stúlka meö stúdentspróf og góöa málakunnáttu óskar eftir líflegu og vellaunuöu starfi. Margt kemur tilgreina. Upplýsingar í síma 77488. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi Húsnæöi fyrir gufubað og nudd Til leigu er aöstaöa fyrir gufubaö og nudd í þjónustukjarna Gimlis, aö Miðleiti 5-7, í Nýja Miöbænum. Fyrir er á staönum hárgreiöslu- og snyrtistofa. Gífurlegir framtíöarmöguleikar á einum besta stað borgarínnar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu. CrT JÐNT ÍÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skrifstofuhúsnæði Til leigu viö Grensásveg skrifstofuhúsnaeði á 3. hæö 580 fm ogá4hæð 130 fm. Húsnæðiö veröur leigt í því ástandi sem það er nú í. Það er tilbúið undir tréverk, sameign frágengin og lyfta er komin í húsiö. Lysthafendur sendi tilboð er tilgreini verö og leigutíma á auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. okt- óbermerkt: „U — 1676“. Til leigu Til leigu er 866 fm iðnaöarhúsnæði í Hafnar- firði. Upplýsingar á skrifstofu okkar. Til leigu skrifstofuhúsnæði við Suðurlandsbraut Til leigu 2. og 3. hæö í verslunarhúsnæði við Suöurlandsbraut. Tvær hæöir hvor um sig um 100 fm til leigu í einu eða tvennu lagi. T elexþjónusta á staönum. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 20. okt. merkt: „G —3237.“ fundir — mannfagnaöir Kvennadeild Rauða kross íslands heldur kvöldfund mánudaginn 14. október kl. 20.30 í Átthagasal Hótels Sögu. Kaffiveitingar, kvikmynd RKI og Ómar Ragnarsson skemmtir. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Rauöa kross- ins, Óöinsgötu 4, fyrir kl. 16.00 mánudag, sími 28222. Félagsmálanefnd. húsnæöi óskast Raðhús/einbýlishús eöa aö minnsta kosti 5 herb. íbúö óskast á leigu í 1 til 2 ár, fyrir einn skjólstæðinga okkar. Mikil fyrirframgreiösla í boöi fyrir réttaeign. Upplýsingar í síma 53590. Lögmannsstofa Ingvars Björns- sonarhdl. og Péturs Kjerulf hdl., Strandgötu21, Hafnarfirði. 4ra — 5 herbergja íbúö óskast í miðbæ. Upplýsingar í síma 73779 (Hrönn) og 71403 (Jóna). Einhleyp kona á miðjum aldri í góöri stööu hjá hinu opinbera óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö á leigu í Reykja- vík. Aðstoð viö aldraða eöa sjúka kemur til greina og er reynsla af þeim störfum fyrir hendi. Skilyröi er aö íbúðin sé algjörlega sér. Upplýsingar í síma 26517. Lögfræðistofan Tryggvagötu 26 — sfmi622040 Höfum flutt lögfræöistofu okkar úr Ármúla 1 á III. hæö T ryggvagötu 26, Reykjavík. Veitum sem fyrr alhliða lögfræöiþjónustu. SigurðurG. Guðjónsson hdl., Pétur Þór Sigurðsson hdl., Jónína Bjartmarzhdl. Tilkynning til söluskattsgreiðenda Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir septembermán- uö er 15. október. Ber þá aö skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu- skattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið, 10. október 1985. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Kópavogi boðar til fundar miövikudaginn 23. október nk. kl. 20.30 í sjálfstæöis- húsinu (Kópavogi að Hamraborg 1,3. hæö. Fundarefni: 1. Tillaga stjórnar um prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninganna voriö 1986. 2. Kosning fjögurra fulltrúa i kjörnefnd. 3. Umræöur um kosningaundirbúning og bæjarmál. Bæjarfulltrúar flokksins flytja stuttar framsögur og svara fyrirspurnum. Fulltrúar eru hvattir til aö f jölmenna á fundinn. Stjórnin. Iðnaðarhúsnæði óskast Fyrirtæki óskar eftir 150-300 fm iönaöar- húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir þrifalegan rekstur. Upplýsingar í sími 44770. Lærið að tala Skólanefnd Heimdallar stendur fyrir byrjendanámskeiöi í ræöu- mennsku og fundarsköpun í Valhöll dagana 23.-25. október. Nám- skeiöiö hefst kl. 20.00 þann 23. Leiöbeinandi veröur Jón Magnússon lögmaöur. Áhugasamir skrái sig í síma 82900. Nefndin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.