Morgunblaðið - 13.10.1985, Blaðsíða 50
50
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf Reikniver sf., sem er nýstofnað bókhalds- og ráögjafarfyrirtæki, óskar aö ráða starfsmann, sem gæti byrjað sem fyrst. Um er aö ræða starf við bókhald, vélritun og tölvuskráningu. Góö undirstöðumenntun í bókhaldi og vélritun- arkunnátta og/eöa starfsreynsla nauösynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Reiknivers sf., Langholtsvegi 115,104 Reykjavík. Upplýsingar um starfiö eru ekki veittar í síma. Sendill óskast Morgunblaöiö óskar að ráða unglingsstúlku til léttra sendiferöa á skrifstofu blaösins hálf- andaginn. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. JMfagniiIrlfifeifeí Hárskerasveinn eöa nemi á þriöja ári óskast hálfan eöa allan daginn á rakarastofu nálægt miðborginni. Góö laun fyrir réttan mann. Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Hárskerasveinn — 3240“.
Atvinna óskast Rúmlega fimmtugur maður óskar eftir at- vinnu. Hefur í þrjátíu ár rekið eigiö fyrirtæki í framleiöslu, verslun og innflutningi. Hefur mikla reynslu í samskiptum. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Allt kemur til greina" sem fyrst.
Vélstjóri Útgeröarfélagið Elliöi óskar að ráða vélstjóra á Mb. Guðfinnu Steinsdóttir ÁR 10, til tog- veiða. Uppl. í síma 99-3775.
fQixní Var Langholtsvegi 115, 104 Reykjavík. Sími 686663.
Atvinna Vanur starfskraftur óskast til starfa í efnalaug eftirhádegi. HÁALEITISBRAUT 58-60
Aðstoðarfólk Aöstoðarfólk óskast í brauðgerö. Uppl. hjá verkstjórafyrirkl. 15.00. Brauðhf., Skeifunni 11.
Ung stúlka meö stúdentspróf og góöa málakunnáttu óskar eftir líflegu og vellaunuöu starfi. Margt kemur tilgreina. Upplýsingar í síma 77488.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Húsnæöi fyrir
gufubað og nudd
Til leigu er aöstaöa fyrir gufubaö og nudd
í þjónustukjarna Gimlis, aö Miðleiti 5-7, í Nýja
Miöbænum.
Fyrir er á staönum hárgreiöslu- og snyrtistofa.
Gífurlegir framtíöarmöguleikar á einum
besta stað borgarínnar.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu.
CrT JÐNT ÍÓNSSON
RÁÐCJÖF & RÁÐNl NCARÞJÓN USTA
TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu viö Grensásveg skrifstofuhúsnaeði á
3. hæö 580 fm ogá4hæð 130 fm.
Húsnæðiö veröur leigt í því ástandi sem það
er nú í. Það er tilbúið undir tréverk, sameign
frágengin og lyfta er komin í húsiö.
Lysthafendur sendi tilboð er tilgreini verö og
leigutíma á auglýsingadeild Mbl. fyrir 17. okt-
óbermerkt: „U — 1676“.
Til leigu
Til leigu er 866 fm iðnaöarhúsnæði í Hafnar-
firði. Upplýsingar á skrifstofu okkar.
Til leigu skrifstofuhúsnæði
við Suðurlandsbraut
Til leigu 2. og 3. hæö í verslunarhúsnæði við
Suöurlandsbraut.
Tvær hæöir hvor um sig um 100 fm til leigu í
einu eða tvennu lagi.
T elexþjónusta á staönum.
Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 20. okt. merkt:
„G —3237.“
fundir — mannfagnaöir
Kvennadeild
Rauða kross
íslands
heldur kvöldfund mánudaginn 14. október kl.
20.30 í Átthagasal Hótels Sögu.
Kaffiveitingar, kvikmynd RKI og Ómar
Ragnarsson skemmtir.
Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Rauöa kross-
ins, Óöinsgötu 4, fyrir kl. 16.00 mánudag, sími
28222.
Félagsmálanefnd.
húsnæöi óskast
Raðhús/einbýlishús
eöa aö minnsta kosti 5 herb. íbúö óskast á
leigu í 1 til 2 ár, fyrir einn skjólstæðinga okkar.
Mikil fyrirframgreiösla í boöi fyrir réttaeign.
Upplýsingar í síma 53590.
Lögmannsstofa Ingvars Björns-
sonarhdl. og Péturs Kjerulf hdl.,
Strandgötu21, Hafnarfirði.
4ra — 5 herbergja
íbúö óskast í miðbæ. Upplýsingar í síma
73779 (Hrönn) og 71403 (Jóna).
Einhleyp kona
á miðjum aldri í góöri stööu hjá hinu opinbera
óskar eftir 2ja-3ja herb. íbúö á leigu í Reykja-
vík. Aðstoð viö aldraða eöa sjúka kemur til
greina og er reynsla af þeim störfum fyrir
hendi. Skilyröi er aö íbúðin sé algjörlega sér.
Upplýsingar í síma 26517.
Lögfræðistofan
Tryggvagötu 26
— sfmi622040
Höfum flutt lögfræöistofu okkar úr Ármúla 1
á III. hæö T ryggvagötu 26, Reykjavík.
Veitum sem fyrr alhliða lögfræöiþjónustu.
SigurðurG. Guðjónsson hdl.,
Pétur Þór Sigurðsson hdl.,
Jónína Bjartmarzhdl.
Tilkynning til
söluskattsgreiðenda
Athygli söluskattsgreiöenda skal vakin á því,
að gjalddagi söluskatts fyrir septembermán-
uö er 15. október. Ber þá aö skila skattinum
til innheimtumanna ríkissjóös ásamt sölu-
skattsskýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið,
10. október 1985.
Fulltrúaráð sjálfstæðis-
félaganna í Kópavogi
boðar til fundar miövikudaginn 23. október nk. kl. 20.30 í sjálfstæöis-
húsinu (Kópavogi að Hamraborg 1,3. hæö.
Fundarefni:
1. Tillaga stjórnar um prófkjör vegna bæjarstjórnarkosninganna voriö
1986.
2. Kosning fjögurra fulltrúa i kjörnefnd.
3. Umræöur um kosningaundirbúning og bæjarmál. Bæjarfulltrúar
flokksins flytja stuttar framsögur og svara fyrirspurnum.
Fulltrúar eru hvattir til aö f jölmenna á fundinn.
Stjórnin.
Iðnaðarhúsnæði óskast
Fyrirtæki óskar eftir 150-300 fm iönaöar-
húsnæöi á Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir
þrifalegan rekstur.
Upplýsingar í sími 44770.
Lærið að tala
Skólanefnd Heimdallar stendur fyrir byrjendanámskeiöi í ræöu-
mennsku og fundarsköpun í Valhöll dagana 23.-25. október. Nám-
skeiöiö hefst kl. 20.00 þann 23. Leiöbeinandi veröur Jón Magnússon
lögmaöur.
Áhugasamir skrái sig í síma 82900.
Nefndin.