Morgunblaðið - 13.10.1985, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 13.10.1985, Qupperneq 46
46 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Hagvangur hf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINCARÞJÓNUSTA nVGGÐÁ GAGNKVÆMUM TRÚNAOI Skrifstofustjóri (18) til starfa hjá stórri opinberri þjónustustofnun í Reykjavík. Starfssviö: dagleg stjórnun skrifstofufólks, mannaráðningar og starfsmannahald, bók- halds- og fjármálaeftirlit, Ýmiskonar áætlana- gerö, hagkvaemnisathuganiro.fi. Viö leitum ad: viðskipta- eða hagfræðingi sem hefur 3ja-5 ára starfsreynslu. Starfiö er laust strax eða eftir nánara samkomulagi. Verslunarstjóri (44) til starfa hjá stórri deildaskiptri sérverslun í Reykjavík. Starfssvið: verslunarstjórn, innlend og erlend viðskiptasambönd, innkaupa- og birgöaeftir- lit, gerð innkaupa og söluáætlana í samráði við deildarstjóra hinna ýmsu deilda verslunar- innar. Við leitum að: manni meö reynslu af verslun- arstjórn, innkaupum, áætlanagerð og öörum þáttum sem tengjast rekstri stórrar sérversl- unar. Æskilegur aldur 30-40 ár. Aðstoðarverk- smiðjustjóri (43) til starfa hjá stóru matvælaiðnfyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: staðgengill og aðstoðarmaður verksmiðjustjóra. Áætlanagerð, arðsemisút- reikningar, vöruþróun, framleiðsluskipulagn- ing, starfsmannahald, verkstjórn o.fl. Viö leitum að: manni meö verkfræöi- eöa tæknimenntun á sviði framleiðslu og/eða rekstrar. Starfsreynsla af framangreindum verkþáttum æskileg. Starfið er laust strax. Ritari (540) Fyrirtækið: er þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssviö: öll almenn skrifstofustörf (rit- vinnsla), umsjón með útgáfu fréttabréfs, aug- lýsingasöfnun, upplýsingaþjónusta og dagleg samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins o.fl. Við leitum að: vel menntuðum, sjálfstæðum og skipulögðum manni sem hefur áhuga og þekkingu á ofangreindu starfssviöi. Áhersla er lögð á stundvísi og góða íslenskukunnáttu. í boði er: sjálfstætt og fjölbreytt starf með ungum athafnamönnum í skemmtilegu um- hverfi. Laust 1. nóvember nk. Ritari (543) Fyrirtækiö: er þekkt þjónustufyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: erlendar bréfaskiptir (vélritun), skjalavarsla, telex, undirbúningur funda o.fl. Við leitum að: manni með reynslu af ritara- störfum. Örugga og aðlaðandi framkomu. Góð vélritunar- og íslenskukunnátta skilyrði. í boði er: gott framtíðarstarf hjá traustu fyrir- tæki. Afgreiðslumaður (546) Fyrirtækið: er þekkt sérverslun í Reykjavík. Viö leitum að: manni með áhuga og reynslu af afgreiöslustörfum, gott auga fyrir litasam- setningu og er tilbúinn í sjálfstætt starf. Vinnu- tímifrákl. 13-18eðafrákl. 9-13. í boði er: líflegt starf hjá verslun sem leggur áherslu á góöa þjónustu í huggulegu um- hverfi. Góð laun. Laust strax. Vinsamlegst sendið umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viökomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaðs- og söluráögjöf Tölvuþjónusta bjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Utkeyrslu- og lagerstarf Óskum eftir manni til útkeyrslu og lagerstarfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Gunnar Jörundsson ástaðnum. TOYOTA Fóstrur - Starfsmenn óskast á nýtt dagvistarheimili, Grandaborg viö Boðagranda. Upplýsingar á staðnum hjá forstöðumanni og ísíma621855. 9 Kennarar Kennara vantar nú þegar við Kársnesskóla í Kópavogi til kennslu 8 ára barna eftir hádegi. Þá vantar myndmenntakennara við Hjalla- skólafrá 1. janúarnk. Skólafulltrúi. Hjólbarðaviðgerðir Menn helst vanir hjólbarðaviögerðum óskast strax. Upplýsingar á mánudag í síma 52222. Hjólbaróasólun Hafnarfjarðar, Drangahrauni 1. Fataverslun Starfskraftur á aldrinum 30-60 ára óskast í kvenfataverslun strax. Vinnutími 13-18. Um- sóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 17. október merktar: „HS — 3420“. 5!3irtlimitÍCi5 Heils-/hálfsdagsstörf Starfsfólk vantar nú þegar í pökkun og snyrt- ingu. Akstur í og úr vinnu. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar og umsóknir í Fiskiðjuveri Búr við Grandaver eöa í síma 29424. FRAMLEIÐSLUSVIÐ Hagvangur hf SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNADI Áhugavert starf Óskum að ráða: mann til starfa hjá Verslunar- ráöi íslands. Helstu verkefni: útbreiöslu- og fræöslumál. fréttabréf og kynningarmál. Námskeiðahald og kynningafundir. Samskipti viö fjölmiöla og auglýsingastofur. Greina- og fréttaskrif. Við leitum að: manni sem getur unnið sjálf- stætt og skipulega og er framtaksamur. Viö- komandi þarf að geta tjáð sig bæði í töluðu og rituðu máli. Góö íslenskukunnátta ásamt góðri framkomu nauðsynleg. Starfsreynsla og/eða menntun á sviöi blaðaútgáfu og frétta- mennsku mundi nýtast vel í þessu starfi. Starfið: er laust 1. janúar 1986. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlegast sendið umsóknir til okkar merktar: „Áhugavert starf“ fyrir 19. okt. nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVIK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráðgjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Viðskiptafræðingur sem útskrifast á næstunni af reiknishalds- og fjármálasviði óskar eftir starfi sem fyrst. Til- boö óskast sent augl.deild Mbl. fyrir fimmtu- daginn 17. október merkt: „Traustur — 8393“. m LAUSAR STÖÐUR HJÁ l!rj REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamn- ingum. • Uppeldisfulltrúar við meðferöarheimiliö, Kleifarvegi 15. Upplýsingar veitir Ævar Árnason, aðstoðar- forstöðumaður í síma 82615. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 21. október 1985. Rafeindavirki óskast til starfa nú þegar á verkstæði okkar til viögerðar á siglinga- og fiskleitartækjum. Umsóknum skal skila skriflega fyrir 20. sept. á skrifstofuokkar. Rafeindaþjónustan ÍSMMthf. Borgartún24, Simi29767og 29744. Tækniteiknari 21 árs óskar eftir starfi, getur byrjaö strax. Upplýsingar í síma 82462.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.