Morgunblaðið - 13.10.1985, Page 58

Morgunblaðið - 13.10.1985, Page 58
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR13. OKTÓBER1985 -H «3 Fjölbreytt og vandaö námskeið í notkun IBM-PC. Kennd eru grundvallaratriði við notkun tölvunnar og kynnt eru algeng not- endaforrit. Dagskrá: * Uppbygging og notkunarmöguleikar IBM-PC * Stýrikerfið MS-DOS * Ritvinnslukerfið WORD * Töflureiknirinn MULTIPLAN * Gagnasafnskerfið Dbase II * Assistant forritin frá IBM * Bókhaldskerfi á IBM-PC Tími: 21.—24. okt. kl. 13—16. Leiðbeinandi: Dr. Kristján Ingvarsson sois'iFíaa® Hnitmiðað og vandað námskeið í notkun AMSTRAD-tölvunnar og kynntur er algeng- ur notendahugbúnaður. Tilvalið námskeið fyrir alla AMSTRAD-eigendur. Dagskrá: * Grundvallaratriði við notkun AMSTRAD * Helstu jaðartæki tölva og notkun þeirra * AMSTRAD BASIC * Teikning og tónlist með AMSTRAD Ritvinnsla Töflureiknir Gagnasafnskerfi Ýmis forrit á AMSTRAD Tími: 22., 24., 29. og31.okt. Unglingar kl. 17—20. Fullorðnir kl. 20—23. Leiðbeinandi: Dr. Kjartan Magnússon. Innritun í símum 687590 og 686790. Tölvufræðslan Ármúla 36, Reykjavík. Breytt ríkisstjórn - óbreytt vandamál f ÞINGHLEI eftir STEFÁN FRIÐBJARNARSON Alþingi íslendinga, 108. löggjafar- þing, kom saman til starfa síðastiió- inn fimmtudag, eftir óvenju stutt starfshlé. Samtímis liggur það fyrir að þing- flokkur sjálfstæðismanna hefur gert umfangsmiklar breytingar á skipan ráðherra sinna í ríkisstjórn: • Þorsteinn Pálsson, formaður flokksins, tekur sæti í ríkisstjórn- inni og verður fjármálaráðherra. • Albert Guðmundsson verður iðn- aðarráðherra. • Matthías Bjarnason viðskipta- og samgöngu ráðherra. • Sverrir Hermannsson mennta- málaráðherra. • Ragnhildur Helgadóttir heilbrigð- is- og tryggingaráðherra. • Matthías A. Mathiesen tekur við embætti utanríkisráðherra af Geir Hallgrímssyni í byrjun næsta árs, en Geir hverfur þá úr ríkisstjórninni að eigin ósk. Fyrsti ríkisráðsfundur þannig breyttrar ríkisstjórnar verður vænt- anlega næstkomandi miðvikudag. Stefnuræða forsætisráðherra verður væntanlega flutt næstkomandi fimmtudag. Þungavigtarþríeykið: • ríkisstjórnin • alþingi • hagsmunasamtökin Sögulegir þing- flokksfundir Lengi hefur legið í loftinu að einhverjar breytingar stæðu til á ráðherraliði Sjálfstæðisflokksins. Þeirri kröfu óx stöðugt fylgi, eink- um í röðum sjálfstæðismanna, að Þorsteinn Pálsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, tæki sæti í ríkisstjórninni. Þetta var talið nauðsynlegt, bæði til að styrkja stjórnina og pólitíska stöðu flokksformannsins. „Staða for- manns Sjálfstæðisflokksins utan ríkisstjórnar var orðin óviðun- andi,“ sagði Morgunblaðið í for- ystugrein fyrir fáum dögum. Geir Hallgrímsson, fyrrverandi formaður flokksins, sem gegnt hefur embætti utanríkisráðherra frá þvi ríkisstjórnin var myndui 1983, heggur síðan á hnútinn ; fundi þingflokksins siðastliðin; mánudag. Þar flytur hann tillögi um að Þorsteinn Pálsson taki m þegar sæti i rikisstjórninni. Jafn framt óskaði hann eftir þvi að ai sér yrði veitt lausn frá ráðherra dómi um næstu áramót. Þessi til laga var samþykkt samhljóða ; fundinum. Nánar verður vikið ai henni síðar í þessu bréfi. Á þessum sama fundi fól þing flokkurinn Þorsteini Pálssyni ai gera tillögur um breytingar ; skipan embætta sjálfstæðismann; í ríkisstjórn. Daginn eftir leggu: flokksformaðurinn tillögur sína: fram. Þær vóru samþykktar, um ræðulaust og samhljóða, á örstutt um þingflokksfundi. Strax að hon um loknum gerir Þorsteinn frétta mönnum grein fyrir þessun breytingum, sem tíundaðar eru upphafi þessa pistils. „Hlutverk stjórnmála- manna að leysa vanda“ Eftir að Geir Hallgrímsson utanríkisráðherra, hafði beðis lausnar frá störfum utanríkis Fer inn á lang flest heimili landsins! JotÁyr PARIS U Námskeið fyrir snyrtifræðinga og sölufóik Dagana 28. október — 1. nóvember verðum við með snyrtifræðing frá hinu virta franska fyrirtæki Sothys, mun hún kenna ýmsar nýjungar á sviði fegrunar. Aromatique — ýmsarstofumeöferöar — föörun — lík- ams- og grenningarmeöferöir — brjóstameöferðir — hálsmeöferöir — og margtfleira. Viðskiptavinir, vegna mikilla eftirspurna, hafið sam- band við fyrirtæki okkar sem allra fyrst. Dugguvogi 2, 104 Reykjavík. Simi: 686334. Það eru hjólbarðarnir, sem ráða mestu um aksturshæfni bílsins í íslenskri vetrarfærð. # Goodyear Ultra Grip snjóhjólbarðarnir hafa sjálf- hreinsandi munstur og halda því spyrnu- og hemlunareiginleikum sínum, hvernig sem færðin er. 9 Með Ultra Grip snjómunstrinu hefur tekist að hanna form, sem heldur veghljóði hjólbarðans í algjöru lágmarki, þegar ekið er á auðum vegi. 9 Á Goodyear Ultra Grip snjóhjólbörðum mætir þú öruggur ramm-íslenskri vetrarveðráttu. 0 Þetta eru kostir, sem krefjast verður af vetrarbíl á nútíma snjóhjólbörðum. 9 Þessa kosti fær þinn bíll sjálfkrafa með Goodyear Ultra Grip. GOODfÝEAR GEFUR rRETTA GRIPIÐ HReklahf Laugavegi 170-172 Si'mi 21240 4 i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.