Morgunblaðið - 06.11.1985, Síða 19

Morgunblaðið - 06.11.1985, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 19 LTAGLE I Völundur smíöar innihurðir bæöi vel og vandlega. Þær eru til á lager í stöðluðum stærðum og afgreiddar með fárra daga fyrirvara, járnaðar í karmi og tilbúnar til uppsetningar. Þú velur þér annaðhvort spónlagðar hurðir, t.d. með beyki, eik, furu, rínarbeyki, riminieik eða perutré, eða hurðir tilbúnar undir málningu og gefur litagleðinni lausan tauminn. Hurðirnar okkar eru til sýnis í sýningarsalnum í Skeifunni 19. Þar fást einnig D-line hurðarhúnarnir, sem vakið hafa mikla athygli fyrir frábæra hönnun og endingu. w TIMBURVERZLUniN VÖLUTIDUR HT. KLAPPARSTlG 1, SÍMI 18430 - SKEIFUNNI 19, SlMI 687999

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.