Morgunblaðið - 06.11.1985, Síða 41

Morgunblaðið - 06.11.1985, Síða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER 1985 41 <g> SILFURBÚÐIN Laugavegi 55, Reykjavík Sími 11066 Fáir hlutir eru oftar í hendi þinni en hnífapörin. Þess vegna þarf aö vanda valið. NOVA er nýtt munstur úr eöalstáii meö mattri satínáferö, fagurlega hannaö. WILKENS Nokkrir þátttakcnda á bridsmótinu. Morgunblaðið/S.Th. Mikið spilað og teflt á Hólmavík Broddanosi, 20. oktðbcr. Á HÓLMAVÍK og í nágrannabjKgðum er töluvert af fólki sem spilar bríds og teflir skák sér til ánegju og dægrastytt- ingar aðallega yfir vetrartímann. Tafl- og bridsfélag Hólmavfkur er vel virkt félag og er að jafnaði spilað vikulega á veturna. Það er hins vegar ekki jafn algengt að haldin séu mót í greinunum með þátttakendum vfðsvegar að. I haust var haldið Helgarskákmót á Hólmavfk og voru þátttakendur vfða að af landinu og þar á meðal ýmsir þekktustu skákmenn landsins, t.d. Jón L. Árnason, Margeir Pétursson og Benóný Benónýsson. Sigurvegari mótsins varð Jón L. Árnason. Mótið tókst ágætlega en þó hafa heyrst gagnrýnisraddir um að skipulag hefði mátt vera betra og að ekki hafi verið auglýst sem skyldi að mótið væri öllum opið. Teflt var á hótelinu, en á Hólmavík er sérstakt taflhús, hið fyrsta sem reist var á landinu sér- staklega ætlað til þeirra nota. Húsið er f eigu Tafl- og bridsfélagsins og er enn f dag notað af félagsmönnum til sfns brúks enda þótt það sé of lftið til að halda þar stærri mót. Laugardaginn 19. okt. var svo hald- ið bridsmót á Hólmavfk á vegum Tafl- og bridsfélagsins. Þátttakendur voru 44 (22 pör) af norðan- og vestanverðu landinu. Spilað var f Hólmavfkurskóla frá 10 árdegis og fram undir kvöld. Sigurvegarar mótsins urðu þeir Arn- ar Geir Hinriksson og Guðmundur M. Jónsson frá ísafirði. Mótsstjórí var ólafur Lárusson. Þetta er f fyrsta skipti sem Tafl- og bridsfélag Hólmavfkur stendur fyrir slfku og þótti tiltækið heppnast svo vel að ákveðið hefur verið að stefna að svona móti sem árvissum viðburði f framtfðinni. — Sigurður TAFL- OG BRJDGEFELAG Hús Tafl- og bridsfélags Hólmavfkur. Morgunblaflið/F.K. er á milli launaflokka. Enn var fjármálaráðherra trúr stefnu rík- isstjórnarinnar að hækka kaup ríkisstarfsmanna minnst allra starfshópa. Þetta átti að duga upp í 5% hækkunina frá 1. júlí. En hverjir áttu að fá 3%? Voru það bara þeir sem höfðu beina viðmið- un (kennarar, hjúkrunarfræðing- ar) eða áttu líka hinir sem neðar voru í launastiganum að fá hana. Hér fór fjármálaráðherra sína leið en ekki leið ríkisstjórnarinnar. Ekki bara séra Jón heldur allir jafnt og í því var glæpurinn fólg- inn. Mismunur skal vera hvað sem það kostar Það vakti undrun hversu fjöl- miðlar, ríkisstjórnin, ASÍ-forust- an og Vinnuveitendasambandið voru samtaka í að leyna staðreynd- um þessa máls og sammála um það að síðbúin 3% leiðrétt'ng til BSRB-félaga vegna almennra kauphækkana um 5% 1. júlí skyldi útdeilt á línuna. Þegar nánar er skoðað koma í ljós sameiginleg hagsmunamál. BSRB-félagar áttu í mánaðar verkfalli fyrir ári. Þegar gerð er úttekt á launahækkunum síðan má ekki koma i Ijós að BSRB-félagar hafi náð jafnt og aðrir hvað þá heldur lengra. Verk- föll mega undir engum kringum- stæðum borga sig. Hvorki heimil- isfaðirinn eða góðu börnin þola að óþekktar anginn fái jafn stóran bita af kökunni og hinir. Jafnframt sáu sumir sér færi á þvi að koma höggi á Albert Guðmundsson. Vart munu þeir flá feitan gölt i því máli. Hann hefur d.vggilega framfylgt aðhaldsstefnu ríkis- stjóranrinnar í launamálum opin- berra starfsmanna þó hann féllist ekki á það að lægst launuðustu hópar innan BSRB fengju enga leiðréttingu á sínum launum. Höfundur er skólastjórí vió Öldu- túnsskóla. Haukur Helgason „Forysta vinnuveitenda og ASÍ féllust í fadma og máttu vart vatni halda yfir því misrétti sem launþegar nú voru beittir með þessari hækkun til BSRB-fé- laga. Slíkt yrði að láta ganga strax yfir alla línuna. Forysta ríkis- stjórnar flokkana fékk áfall og misskildi mis- skilning á misskilning ofan.“ félagar BSRB höfðu orðið af 5% kauphækkun 1. júlí sem aðrir fengu þá. Augljósast er það í þeim tilfellum sem félagar BSRB og BHM í sömu starfsgrein vinna hlið við hlið. Þegar ekki var lengur við spornað og í óefni var að fara á mörgum vinnustöðum var gripið til þess ráðs að hækka BSRB-fé- laga um einn launaflokk, en 3% eftir Hauk Helgason Þegar sláturtíð var rétt hafin í haust tóku fjölmiðlar fram sínar stærstu básúnur og tilkynntu landslýð að félagsmenn BSRB hefðu alsendis óvænt og sumir sögðu óverðskuldað fengið 3% hækkun launa. Forysta vinnuveit- enda og ASÍ féllust í faðma og máttu vart vatni halda yfir því misrétti sem launþegar nú voru beittir með þessari hækkun til BSRB-félaga. Slíkt yrði að láta ganga strax yfir alla línuna. For- ysta ríkisstjórnar flokkanna fékk áfall og misskildi misskilning á misskilning ofan. Efnahagaur landsins mundi hrynja og óstöðv- andi holskeflur óðaverðbólgu skella yfir þjóðfélagið. Aðeins einn punktur var í tilverunni. Það var augljóst hver átti sök á öllu þessu. f upphafi sláturtíðar var þó vitað mál hvert átti að beina spjótunum. Sökudólgurinn var enginn annar en þáverandi fjármálaráðherra Albert Guðmundsson. En lítum nú nánar á málið. 5%hækkun til allra nema BSRB félaga í júlí f samningum þeim er VSÍ og ASÍ gerðu í vor var m.a. samið um 5% hækkun 1. júlí. f samningum BSRB og fjármálaráðherra hafn- aði sá síðarnefndi algjörlega því að opinberir starfsmenn fengju þessa hækkun en féllst á að þær hækkanir sem VSÍ og ASÍ höfðu samið um seinna á árinu kæmu til opinberra starfsmanna. 5% er ekkert lítið af árs vinnu. Það eru tólf vinnudagar, helmingur sumar- leyfis. Samkvæmt því áttu opin- berir starfsmenn að vera 12 dögum lengur að vinna fyrir árskaupi og aðrir. Hér var fjármálaráðherra að framfylgja stefnu ríkisstjórnar- innar sem hefur miðað að því að halda launum ríkisstarfsmanna algjörlega á botninum. Mætti spyrja hvort samráðherrar hans hafi ekki klappað honijm lof í lófa á fyrsta ríkisstjómarfundi eftir þá samningsgerð. En nú gerist nokkuð sem ekki hafði verið reikn- að með. Kjaradómur dæmir félög- um í BHM sömu hækkun og ASI- félögum. Þeir fengu sem sagt 5% kauphækkun nema félagar í BSRB. Nú voru góð ráð dýr. í stað þess að leiðrétta strax áorðinn mismun með skýrskotun til jafnréttis á vinnustað var ákeðið að BSRB-fé- lagar skyldu vera 12 vinnudögum lengur á ári að vinna fyrir sama kaupi og félagar í BHM og ASÍ. Þessi ákvörðun var auðvitað samkvæmt sjórnarstefnunni og dyggilega studd bak við tjöldin af ASIforystunni. Mismunandi kaup fyrir sömu vinnu á hundr- uðum vinnustaða Þannig háttar að sömu starfs- hópa er að finna bæði innan BHM og BSRB. Sem dæmi má nefna kennara, hjúkrunarfræðinga o.fl. Félagsmenn beggja bandalaganna vinna á sömu vinnustöðum. Miðað við sömu forsendur, starfsaldur, starfsheiti ofl. var með þessu kominn 5% launamunur. Fyrr- nefndir hópar hafa beina viðmiðun og hafa því sótt fast að fjármála- ráðuneytinu um leiðréttingu sinna mála. Mikil óánægja var komin upp á hundruðum vinnustaða (þara skólarnir eru nálægt 300) og olli stjórnendum margháttuðum erfiðleikum. Sóttu þeir einnig fast að ráðuneytinu með leiðréttingu þessara mála. Þegar svo var komið var málið tekið til meðferðar í fjár- málaráðuneytinu. Ekki bara séra Jón Að framansögðu er Ijóst að allír Skollaleikurinn með þrjú prósentin

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.