Morgunblaðið - 06.11.1985, Page 61

Morgunblaðið - 06.11.1985, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 61 Lendl fékk demants- skreyttan tennisspaða — sigraði McEnroe auðveldlega á Evrópumeistaramótinu TÉKKNESKI tennisleikarinn Ivan Lendl sigraöi John McEnroe í úr- slitaleik Evrópumeitaramótsins í tennis í Antwerpen í Belgíu á sunnudag. Lendl fékk aö launum demantsskreyttan tennisspaöa, sem vó 6 kíló, eínnig fékk hann 200 þúsund dollara í peningum. Verðlaun þessi eru um 700 þús- und dollara viröi. McEnroe fékk í sinn hlut 130 þúsund dollara. Lendl vann McEnroe nokkuö örugglega, 1-6,7-6,6-2 og 6-2. Lendl, sem nú er talinn besti tennisleikari heims, vann þessa keppni einnig í fyrra og 1982. McAvennie markahæstur FRANK McAvennie, West Ham hefur nú gert 15 mörk í 1. deild- inni á Englandi og er marka- hæstur. Hann geröi bæöi mörk West Ham um helgina gegn Englandsmeisturunum, Ever- ton. Nicky Morgan, Portsmouth, skoraöi fyrir liö sitt í 2. deild um helgina og er hann nú marka- hæstur í 2. deild meö 14 mörk. Listí yfir markahæstu leikmenn 1. og 2. deildarferhéráeftir: Spánn: Tap hjá Hercules REAL Madrid er nú efst í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur 17 stig. Liöiö vann lið Péturs Péturssonar, Hercules, stórt, 4-0, á sunnudag. Úrslit ieikja uröu sem hér segir: Cadiz-Las Palmas 1:0 Valladolid-Barcelona 2:2 Real Madrid-Hercules 4:0 Celta-Sevilla 1:2 Gijon-AthleticdeBilbao 1:0 Real Sociedad-Osasuna 1:0 Betis-Atletico de Madrid 2:2 Espanol-Santander 2:0 Staöan: Real Madrid Gljon Athleticode Bilbao Valladolid Sevllla Atletico deMadrid Real Sociedad Barcelona Valencia Zaragoza Cadiz Espanol Santander Betis Las Palmas Hercules Celta Osasuna 10 7 3 0 22 10 5 5 0 11 7 17 4 15 10 5 3 2 15 11 13 10 4 4 2 16 11 12 10 4 3 3 13 11 11 10 4 3 3 18 16 11 10 4 3 3 11 12 11 9 3 4 2 11 9 10 9 4 2 3 14 15 10 10 3 4 3 11 12 10 10 4 2 4 8 14 10 10 3 2 5 12 9 8 10 2 4 4 10 11 9 1 6 2 10 12 5 9 3 1 10 2 2 6 10 2 1 7 10 1 2 7 9 14 6 13 10 19 4 11 Frakkland PARIS SG hefur enn góöa forystu í frönsku 1. deildarkeppninni í knattspyrnu. Liöiö geröi jafntefli viö Monaco, 1-1, á laugardaginn. París hefur nú 31 stig og hefur 6 stiga forskot á Nantes sem er í ööru sæti ásamt Bordeaux. Úrslit leikja á laugardag þessi: Toulon-Sochaun Strasbourg-Lens Nonaco-Paris SG Metz-Nancy Bastia-Brest Toulouse-Nice Lille-Auxerre Bordeaux-Marseille Laval-Le Havre Nantes-Rennes voru 2:2 0:0 1:1 3:1 3:2 0:0 0:1 2:1 2:2 1:0 KR — IBK í kvöld KR og Keflavík leika í úrvals- deildínní í körfuknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Hagaskóla oghefstkl. 20.00. 1. Frank McAvennie, West Ham Gary Lineker, Everton Simon Stainrod, Aston Villa 2. deild: Nicky Morgan, Portsmouth Danny Wilson, Ðrighton Billy Whitehurst, Hull Frank Ðunn, Hull Steve Lovell, Millwall Phil Barber, Crystal Palace 15 11 10 14 10 9 9 9 9 McEnroe vann titilinn 1983. 10.000 áhorfendur sáu leikinn í Antwerpen. Þetta var í fyrsts sinn sem þeir félagar mætast í tennis- keppni síðan Lendl sigraöi Mc- Enroe í Opna bandaríska meistara- mótinu í tennis í sumar. Lendl og McEnroe hafa 30 sinnum mæst í keppni á síöustu 8 árum. McEnroe hefur unnið 16 sinnum og Lendl var aö vinna sinn 14. sigur á McEnroe í þessu móti. I undanúrslitum vann Lendl Spánverjann Deergio Casal og Frakkann Henri Leconte. McEnroe vann Tókkann Pavel Slozil og Bandaríkjamanninn Mark Dickosn tilaökomastíúrslit. f úrslitum í kvennaflokki á Evr- ópumeistaramótinu, sem fram fór í Zurich í Sviss, sigraöi Zina Garrison frá Bandaríkjunum tékknesku stúlkuna Hanu Mandlikovu. Sigur Garrison var nokkuö öruggur, 6-1 og 6-3. • IvanLendl SOLHEIMA Styrkjum líknar- verkefni Gottmálefni Góóskemmtun Góöirvinningar fimmtudaginn 7. nóvember nk. kl. 20.00. Húsiö opnaö kl. 19.00. ^ADWAY TÍV) óöir b>r'9Ó'''"naö9 verörh*" A90.000 Heiðursgestir: Reynir Pétur göngugarpur og Halldór Júlíus- son forstööumaöur Sólheima. Skemmtiatriði: Ómar Ragnarsson, Haukur Heiöar Ingólfs- son, Róbert Arnfinnsson, Rokkbræöur, Ágúst ísfjörö, Módelsamtökin sýna nýjustu fatatízkuna frá Christine, Pósthússtræti og Herradeild PÓ. Verö aögöngumiöa kr. 250,- Gildir einnig sem happdrættis- miöi. Við styrkjum Sólheimastarfið: Ágúst Ármann hf. • Bílaborghf. • Bílanausthf. • Kreditkortsf. *• Hlín • Ferðaskrifstof- an Urval hf. • Hagkaup • Harpa hf. • Marinó Pétursson hf. • Nathan & Olsen hf. • Prentsmiðjan Oddi • Ólafur Gíslason & Co. hf. • Penninn hf. • Pfaff hf. • Sjóvá- tryggingafélag íslands hf. • Teppaland • Verslunarbanki íslands hf. • Visa-ísland • - Voguehf. • Halldór Jónssonhf. Vert þú med líka Styrkjum líknarverkefni _____ LIONSKLÚBBURINN ÆGIR

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.