Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 61 Strand- ræningjar, gengilbeinur og stigamenn Myndbðnd Sæbjörn Valdimarsson JAMAICAINN ☆☆ Leikstjóri Lawrence Clark. Handrit Derek Marlowe, byggt á samnefndri skáldsögu Daphne DuMaurier. Tónlist Stephen Bank. Framleiðandi Peter Scott. Adalhlutverk Jane Seymour, Patrick McGoohan, Billie Whit- hlaw, Peter Vaughan, John McEnery, Trevor Eve. Dreifing TVS International. Bresk, 1985. 2 spólur. Kvikmyndaáhugafólk minnist örugglega Jamaica Inn sem einnar af lélegri mynd- um Hitchcocks, en meistarinn lauk við hana 1939. Þá fór Charles Laughton með aðal- hlutverkið ásamt Maureen O’Hara. Að þessu sinni stendur Lawrence nokkur Clark við stjórnvölinn og tekst misjafn- lega. Þessi útfærsla bókar DuMauriers er gerð fyrir sjón- varp og tekur hartnær þrjá tíma í sýningu. Jamaica-kráin er ævintýri og morðsaga af gamla skólanum er segir frá hrakförum ungrar, munaðarlausrar stúlku (Jane Seymour) á Jamaica-kránni. Þar verður hún að hírast hjá frændfólki (Billie Withlaw, Patrick McGoohan) eftir for- eldramissi. Hún kemst fljótt á snoðir um að ýmsir miður góðir atburðir eiga sér stað í skjóli nátt- myrkurs, þarna við klettóttaa Cornwall-ströndina. Er hún upplýsir leyndardóminn kemur ungur stigamaður til hjálpar (John McEnery), sem hefur augastað á gengilbeinunni á þeirri illræmdu krá, Jamaica. Harla óvenjulegt efni í dag, ævintýralegar sakamálasögur frá öldinni sem leið, en sam- kvæmt undirtektunum hér- lendis þá virðast þær allavega eiga uppá pallborðið hjá íslend- ingum. Sem fyrr segir er leikstjórnin misjöfn. Allar strandsenurnar eru hróplega klaufalegar. Skipslíkönin illa gerð, dagur- fyrir-nótt atriðin hreinasta klúður. Hinsvegar eru búning- ar og leiksvið með talsverðum ágætum og eins er myndin tekin að mestu í hráslagalegu vatnsveðri sem gerir leikarana blauta, þvælda og sjúskaða: Það fellur vel að aldarfarinu og hressir uppá sannferðug- heitin. Þá er myndin tekin í grámyglulegum tónum sem hentar vel efninu. Þau Seymour og McGoohan eru bara ábúðarmikil nokk, annars er erfitt að taka efnið alvarlega samkvæmt þessu handriti. Vafalaust er bókin kynngimögnuð, að minnsta kosti glittir í fjári óhugnanlega glæpasögu í drungalegu um- hverfi. Hvorugum þeirra Hitchcocks eða Clarks hefur þó tekist að gera meira úr efninu en þokkalega, ævintýrakennda afþreyingu, að mestu án nokk- urrar óhuggulegrar undiröldu, hér eru því miður engir breskir Axlar-Birnir á ferð. Leiðrétting FYRIRSÖGN á frétt um vinnu- miðlun Hafskips á bls. 4 í blaðinu á miðvikudag misritaðist, eins og sjá mátti við lestur fréttarinnar. f fyrirsögninni átti að standa að 50—60 störf hefðu boðist, en ekki að þetta margir hefðu fengið vi'nnu. Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Uiigliiigahækttr ídmuiar - Mera hrtf'P f to'- 09 "-‘'JKÍ** —■ Qúdóif ' WTls>et'J'f"ern sent)ur « ^ i ar Vcr. sagna'. o 09 ^0' ,v\ö dans- ior\f\2L. ,NU bök uru ,eJa30kube'tta Uusrkvö'ö'1''0' Iha tomma \ na buuö'öö 9 U/,n'ýta'e9 \sa9?W n'«0"un'ÞeS 1 's'ens.U| eyndarc*ú,1??L ' höfond LciLserose'd 1 BOKATIDINDI HXJNNAR á hverju heimiíi! IÐUNN ^-40^ Ara
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.